„Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Sindri Sverrisson skrifar 15. apríl 2025 12:04 Erna Guðrún Magnúsdóttir og stöllur í Víkingi virðast ekki alveg sannfærðar um ágæti leikaraskaps. Stöð 2 Sport Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að segja leikmönnum Bestu deildar kvenna til í nýrri auglýsingu og í þetta sinn vill hún sjá stelpurnar falla með tilþrifum til jarðar. Það er þekkt vandamál í fótbolta karla að sumir leikmenn eiga það til að vera með leikaraskap; dýfa sér og rúlla eftir grasinu í von um að dómarinn bregðist við. Minna fer fyrir þessu hjá konunum en það gæti breyst ef leikmenn hlusta á Önnu Svövu eins og sjá má í auglýsingunni hér að neðan. Klippa: Dýfur í Bestu deild kvenna „Að minnsta kosti 2-3 hringir á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn,“ er ráð Önnu Svövu og spurning hvort leikmenn ætli að nýta sér það. Keppni í Bestu deild kvenna hefst í dag með tveimur leikjum og fyrsta umferðin klárast á morgun þegar þrír leikir fara fram. Fyrsta umferð Bestu deildar Þriðjudagur 15. apríl: 18.00 Breiðablik - Stjarnan 18.00 Þróttur - Fram Miðvikudagur 16. apríl: 18.00 Tindastóll - FHL 18.00 Valur - FH 18.00 Víkingur - Þór/KA Vísir hefur undanfarna daga fjallað um öll tíu liðin sem leika í deildinni og spáir Breiðabliki Íslandsmeistaratitlinum en að Valur hafni aftur í 2. sæti. Nýliðum Fram og FHL er spáð falli aftur niður í Lengjudeildina en núna hefst alvaran og liðin geta sýnt hvað þau hafa raunverulega fram að færa. Allir leikir í Bestu deild kvenna eru líkt og áður sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Lærðu að fagna eins og verðandi feður Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að koma með ráð fyrir leikmenn Bestu deildar kvenna, fyrir fótboltasumarið. Í nýjustu auglýsingunni fer hún yfir það hvernig á að fagna mörkum. 14. apríl 2025 12:01 Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að gefa leikmönnum í Bestu deild kvenna ráð til þess að auka gæði deildarinnar og fá fleira fólk á völlinn. 10. apríl 2025 12:00 „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deild kvenna heldur Anna Svava Knútsdóttir áfram að gefa leikmönnum deildarinar „góð“ ráð. 9. apríl 2025 12:03 „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Boltinn byrjaði að rúlla hjá strákunum í Bestu deildinni um síðustu helgi en nú fer að koma að stelpunum. 8. apríl 2025 12:01 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Leik lokið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Það er þekkt vandamál í fótbolta karla að sumir leikmenn eiga það til að vera með leikaraskap; dýfa sér og rúlla eftir grasinu í von um að dómarinn bregðist við. Minna fer fyrir þessu hjá konunum en það gæti breyst ef leikmenn hlusta á Önnu Svövu eins og sjá má í auglýsingunni hér að neðan. Klippa: Dýfur í Bestu deild kvenna „Að minnsta kosti 2-3 hringir á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn,“ er ráð Önnu Svövu og spurning hvort leikmenn ætli að nýta sér það. Keppni í Bestu deild kvenna hefst í dag með tveimur leikjum og fyrsta umferðin klárast á morgun þegar þrír leikir fara fram. Fyrsta umferð Bestu deildar Þriðjudagur 15. apríl: 18.00 Breiðablik - Stjarnan 18.00 Þróttur - Fram Miðvikudagur 16. apríl: 18.00 Tindastóll - FHL 18.00 Valur - FH 18.00 Víkingur - Þór/KA Vísir hefur undanfarna daga fjallað um öll tíu liðin sem leika í deildinni og spáir Breiðabliki Íslandsmeistaratitlinum en að Valur hafni aftur í 2. sæti. Nýliðum Fram og FHL er spáð falli aftur niður í Lengjudeildina en núna hefst alvaran og liðin geta sýnt hvað þau hafa raunverulega fram að færa. Allir leikir í Bestu deild kvenna eru líkt og áður sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2.
Fyrsta umferð Bestu deildar Þriðjudagur 15. apríl: 18.00 Breiðablik - Stjarnan 18.00 Þróttur - Fram Miðvikudagur 16. apríl: 18.00 Tindastóll - FHL 18.00 Valur - FH 18.00 Víkingur - Þór/KA
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Lærðu að fagna eins og verðandi feður Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að koma með ráð fyrir leikmenn Bestu deildar kvenna, fyrir fótboltasumarið. Í nýjustu auglýsingunni fer hún yfir það hvernig á að fagna mörkum. 14. apríl 2025 12:01 Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að gefa leikmönnum í Bestu deild kvenna ráð til þess að auka gæði deildarinnar og fá fleira fólk á völlinn. 10. apríl 2025 12:00 „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deild kvenna heldur Anna Svava Knútsdóttir áfram að gefa leikmönnum deildarinar „góð“ ráð. 9. apríl 2025 12:03 „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Boltinn byrjaði að rúlla hjá strákunum í Bestu deildinni um síðustu helgi en nú fer að koma að stelpunum. 8. apríl 2025 12:01 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Leik lokið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Lærðu að fagna eins og verðandi feður Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að koma með ráð fyrir leikmenn Bestu deildar kvenna, fyrir fótboltasumarið. Í nýjustu auglýsingunni fer hún yfir það hvernig á að fagna mörkum. 14. apríl 2025 12:01
Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að gefa leikmönnum í Bestu deild kvenna ráð til þess að auka gæði deildarinnar og fá fleira fólk á völlinn. 10. apríl 2025 12:00
„Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deild kvenna heldur Anna Svava Knútsdóttir áfram að gefa leikmönnum deildarinar „góð“ ráð. 9. apríl 2025 12:03
„Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Boltinn byrjaði að rúlla hjá strákunum í Bestu deildinni um síðustu helgi en nú fer að koma að stelpunum. 8. apríl 2025 12:01