Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 15:29 Lovísa Thompson átti góðan leik í dag eins og svo margir leikmenn hjá Valsliðinu. Vísir/Anton Brink Valskonur byrjuðu úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta af miklum krafti í dag eða með 21 marks sigri á ÍR, 33-12, í fyrsta leiknum í undanúrslitaeinvígi liðanna. Valur sat hjá í fyrstu umferð þar sem ÍR-konur slógu út Selfosskonur. Valskonur mættu heldur betur tilbúnar til leiks í dag en þær unnu fyrstu tuttugu mínúturnar 13-1 og voru sautján mörkum yfir í hálfleik, 20-3. Hafdís Renötudóttir varð 88 prósent skota sem komu á hana í fyrri hálfleik, þar af bæði vítin. Eftir það var seinni hálfleikurinn algjört formsatriði en það munaði að lokum meira en tuttugu mörkum á liðunum. Lovísa Thompson var markahæst hjá Val með sex mörk og gaf að auki fjórar stoðsendingar. Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði fimm mörk og þær Elísa Elíasdóttir, Thea Imani Sturludóttir og Sigríður Hauksdóttir voru allar með fjögur mörk. Hafdís Renötudóttir varði 11 skot og 61 prósent skota sem á hana komu. Sylvía Sigríður Jónsdóttir var markahæst hjá ÍR með fjögur mörk en þær María Leifsdóttir og Ásthildur Bertha Bjarkadóttir skoruðu báðar tvö mörk. Næsti leikur fer fram á heimavelli ÍR-liðsins á þriðjudagskvöldið en það lið fer í lokaúrslitin sem fyrr vinnur þrjá leiki. Olís-deild kvenna Valur ÍR Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira
Valur sat hjá í fyrstu umferð þar sem ÍR-konur slógu út Selfosskonur. Valskonur mættu heldur betur tilbúnar til leiks í dag en þær unnu fyrstu tuttugu mínúturnar 13-1 og voru sautján mörkum yfir í hálfleik, 20-3. Hafdís Renötudóttir varð 88 prósent skota sem komu á hana í fyrri hálfleik, þar af bæði vítin. Eftir það var seinni hálfleikurinn algjört formsatriði en það munaði að lokum meira en tuttugu mörkum á liðunum. Lovísa Thompson var markahæst hjá Val með sex mörk og gaf að auki fjórar stoðsendingar. Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði fimm mörk og þær Elísa Elíasdóttir, Thea Imani Sturludóttir og Sigríður Hauksdóttir voru allar með fjögur mörk. Hafdís Renötudóttir varði 11 skot og 61 prósent skota sem á hana komu. Sylvía Sigríður Jónsdóttir var markahæst hjá ÍR með fjögur mörk en þær María Leifsdóttir og Ásthildur Bertha Bjarkadóttir skoruðu báðar tvö mörk. Næsti leikur fer fram á heimavelli ÍR-liðsins á þriðjudagskvöldið en það lið fer í lokaúrslitin sem fyrr vinnur þrjá leiki.
Olís-deild kvenna Valur ÍR Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira