Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Valur Páll Eiríksson skrifar 30. apríl 2025 15:15 Gunnlaugur Árni Sveinsson hefur farið mikinn að undanförnu og var verðlaunaður með sæti á Arnold Palmer-mótinu. Getty/David Cannon Gunnlaugur Árni Sveinsson hefur gert það gott í golfinu vestanhafs síðustu misseri og fær nú ærið verkefni. Hann verður meðal þátttakenda á Arnold Palmer-mótinu, sterkasta áhugamannamóti heims, í byrjun júní. Greint er frá á heimasíðu Golfsambands Íslands. Um er að ræða keppnismót milli tveggja liða, eins frá Bandaríkjunum og annað frá öðrum ríkjum. Það er svipað snið og er á Ryder-bikarnum og Solheim-bikarnum. Allir kylfingar á mótinu koma úr bandaríska háskólagolfinu en Gunnlaugur hefur stundað nám við LSU-háskólann í Louisiana síðasta árið. Hann hefur vakið mikla athygli á sínu fyrsta ári í háskólagolfinu, til að mynda þegar hann fagnaði sigri á Blessings Collegiate-mótinu. Þrátt fyrir að vera aðeins á fyrsta ári þar vestanhafs er hinn tvítugi Gunnlaugur í 41. sæti á heimslista áhugamanna og 21. sæti yfir bestu háskólakylfinga Bandaríkjanna. Að taka þátt á Arnold Palmer-mótinu er ekki síst viðurkenning í sjálfu sér enda Gunnlaugur einn aðeins tólf kylfinga sem manna alþjóðalega liðið sem mætir því bandaríska á mótinu. Á mótinu hafa margir sterkustu kylfingar heims á við Ludvig Åberg, Bryson DeChambeau, Justin Thomas, Collin Morikawa og Rickie Fowler tekið þátt í gegnum tíðina. Gunnlaugur kemst í hóp með þeim og er fyrsti Íslendingur sem fær þangað boð. Arnold Palmer-mótið fer fram 5.-7. júní og fer fram á Congaree-vellinum í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Golf Tengdar fréttir Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson heldur áfram að gera það gott og er nú kominn upp í 38. sæti heimslista áhugamanna sem er langbesta staða sem Íslendingur hefur náð á þeim lista. 26. mars 2025 16:45 Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG, braut blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann keppti í Bonallack-bikarnum fyrir hönd Evrópu. Hann stóð sig frábærlega í fjórbolta og átti heiður að einu stigi fyrir Evrópuliðið. 8. janúar 2025 13:33 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Greint er frá á heimasíðu Golfsambands Íslands. Um er að ræða keppnismót milli tveggja liða, eins frá Bandaríkjunum og annað frá öðrum ríkjum. Það er svipað snið og er á Ryder-bikarnum og Solheim-bikarnum. Allir kylfingar á mótinu koma úr bandaríska háskólagolfinu en Gunnlaugur hefur stundað nám við LSU-háskólann í Louisiana síðasta árið. Hann hefur vakið mikla athygli á sínu fyrsta ári í háskólagolfinu, til að mynda þegar hann fagnaði sigri á Blessings Collegiate-mótinu. Þrátt fyrir að vera aðeins á fyrsta ári þar vestanhafs er hinn tvítugi Gunnlaugur í 41. sæti á heimslista áhugamanna og 21. sæti yfir bestu háskólakylfinga Bandaríkjanna. Að taka þátt á Arnold Palmer-mótinu er ekki síst viðurkenning í sjálfu sér enda Gunnlaugur einn aðeins tólf kylfinga sem manna alþjóðalega liðið sem mætir því bandaríska á mótinu. Á mótinu hafa margir sterkustu kylfingar heims á við Ludvig Åberg, Bryson DeChambeau, Justin Thomas, Collin Morikawa og Rickie Fowler tekið þátt í gegnum tíðina. Gunnlaugur kemst í hóp með þeim og er fyrsti Íslendingur sem fær þangað boð. Arnold Palmer-mótið fer fram 5.-7. júní og fer fram á Congaree-vellinum í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum.
Golf Tengdar fréttir Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson heldur áfram að gera það gott og er nú kominn upp í 38. sæti heimslista áhugamanna sem er langbesta staða sem Íslendingur hefur náð á þeim lista. 26. mars 2025 16:45 Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG, braut blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann keppti í Bonallack-bikarnum fyrir hönd Evrópu. Hann stóð sig frábærlega í fjórbolta og átti heiður að einu stigi fyrir Evrópuliðið. 8. janúar 2025 13:33 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson heldur áfram að gera það gott og er nú kominn upp í 38. sæti heimslista áhugamanna sem er langbesta staða sem Íslendingur hefur náð á þeim lista. 26. mars 2025 16:45
Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG, braut blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann keppti í Bonallack-bikarnum fyrir hönd Evrópu. Hann stóð sig frábærlega í fjórbolta og átti heiður að einu stigi fyrir Evrópuliðið. 8. janúar 2025 13:33