„Við gátum ekki farið mikið neðar“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 3. maí 2025 19:34 Jóhannes Karl segir sitt lið ekki geta lagst mikið neðar á völlinn til að verjast. vísir Stjarnan sigraði Val í dag 1-0 í 4. umferð Bestu deild kvenna. Leikurinn var tíðindalítill en Stjarnan skoraði sigurmarkið með skalla úr föstu leikatriði og það reyndist nóg til þess að sækja stigin þrjú. Jóhannes Karl Sigursteinsson þjálfari liðsins var ánægður með úrslitin eftir leik. „Ég er hrikalega ánægður með úrslitin. Þetta var bara flott frammistaða og erfiður leikur. Þetta Vals lið er mjög sterkt og voru ekki búnar að fá á sig mark held ég fyrir þennan leik. Þannig að við vissum að við þurftum að verjast vel, vera vel skipulagðar í vörninni og ekki gefa færi á okkur. Við vorum grimmar síðan í skyndisóknum að reyna að koma inn marki og ég hefði viljað setja fleiri en eitt. Við vorum, að mér fannst, að gera hlutina býsna vel“ sagði Jóhannes. Stjarnan fékk á sig 12 mörk í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en náði að halda hreinu í dag. „Við gátum ekki farið mikið neðar, það er deginum ljósara. Við vitum nokkurnveginn hvernig fótbolta Valur vill spila og í hvað þær eru að leita að. Þannig við lögðum upp með að leyfa þeim að hafa boltann í öftustu línu og loka þeim svæðum sem eru hættuleg. Það gekk bara feykilega vel. Mjög agaður leikur af okkar hálfu.“ Stjarnan hefur núna unnið tvo leiki í röð eftir að hafa tapað fyrstu tveimur. Sjálfstraustið hlýtur því að aukast hjá liðinu. „Við vitum alveg að við getum spilað góðan fótbolta. Það hefur bara vantað svolítið upp á í fyrstu leikjunum að klára öll ‘móment’. Það var bara eins og það slokknaði á okkur. Ég er bara hrikalega ánægður með það að fá tvo 90 mínútna leiki sem eru bara heilsteyptir og þokkalega þéttir.“ Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
„Ég er hrikalega ánægður með úrslitin. Þetta var bara flott frammistaða og erfiður leikur. Þetta Vals lið er mjög sterkt og voru ekki búnar að fá á sig mark held ég fyrir þennan leik. Þannig að við vissum að við þurftum að verjast vel, vera vel skipulagðar í vörninni og ekki gefa færi á okkur. Við vorum grimmar síðan í skyndisóknum að reyna að koma inn marki og ég hefði viljað setja fleiri en eitt. Við vorum, að mér fannst, að gera hlutina býsna vel“ sagði Jóhannes. Stjarnan fékk á sig 12 mörk í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en náði að halda hreinu í dag. „Við gátum ekki farið mikið neðar, það er deginum ljósara. Við vitum nokkurnveginn hvernig fótbolta Valur vill spila og í hvað þær eru að leita að. Þannig við lögðum upp með að leyfa þeim að hafa boltann í öftustu línu og loka þeim svæðum sem eru hættuleg. Það gekk bara feykilega vel. Mjög agaður leikur af okkar hálfu.“ Stjarnan hefur núna unnið tvo leiki í röð eftir að hafa tapað fyrstu tveimur. Sjálfstraustið hlýtur því að aukast hjá liðinu. „Við vitum alveg að við getum spilað góðan fótbolta. Það hefur bara vantað svolítið upp á í fyrstu leikjunum að klára öll ‘móment’. Það var bara eins og það slokknaði á okkur. Ég er bara hrikalega ánægður með það að fá tvo 90 mínútna leiki sem eru bara heilsteyptir og þokkalega þéttir.“
Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira