Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 6. maí 2025 13:33 Kanónan Christian Marclay var að opna sýningu á Listasafni Íslands. Hér spjallar hann við Sigurð Gísla Pálmason á opnuninni. Elísa B. Guðmundsdóttir Svissnesk-bandaríski myndlistarmaðurinn Christian Marclay hefur komið víða að í listheiminum og þar á meðal unnið til verðlauna á virtu hátíðinni Feneyjartvíæringnum. Verk hans The Clock er af mörgum talið eitt merkasta listaverk 21. aldarinnar og er nú til sýnis á Listasafni Íslands. Marclay mætti til landsins í lok apríl og var viðstaddur opnun sýningarinnar 2. maí síðastliðinn. Í Reykjavík og New York Í fréttatilkynningu segir: „Verkið The Clock er epískt, sólarhringslangt vídeóverk á einni rás með hljóði. The Clock hlaut Gullna ljónið á Feneyjatvíæringnum árið 2011 og er almennt talið eitt merkasta listaverk 21. aldarinnar. Verkið er bæði djúpstæð hugleiðing um tímann og virðingarvottur við sögu kvikmyndalistarinnar.“ View this post on Instagram A post shared by Listasafn Íslands (@listasafnislands) Verkið hefur verið til sýnis víðs vegar um heim og er þar á meðal núna á dagskrá eins stærsta nútímalistasafns heims, MoMA í New York. Það er klippt saman úr mörg þúsund myndbrotum, ýmist svart hvítum eða í lit, sem Marclay safnaði á þriggja ára tímabili. „Hvert myndbrot skírskotar til ákveðinnar tímasetningar, hvort sem er í gegnum samtal eða með vísun í tímamæli, klukku, úr, stundaglas, sólúr eða blikkandi útvarpsvekjara sem í réttri tímaröð spannar heilan sólarhring, mínútu fyrir mínútu.“ „Epísk frásögn um mannlegt athæfi“ Vídeóið er stillt á staðartíma og er því sjálft tímamælir. Í The Clock er einnig hljóðmynd eftir Marclay þar sem hann notast við hrynjanda hljóða og tónlistar til að fylgjast með því hvað tímanum líður. „Þau ótal augnablik sem skeytt er saman í verkinu mynda ekki heildræna frásögn. Þess í stað skapast nánast súrrealísk hughrif á meðan við fylgjumst með þeim atburðum sem eiga sér stað á þessum sólarhring. Segja má að The Clock sé epísk frásögn um mannlegt athæfi, framkölluð í gegnum linsu kvikmyndavélarinnar. Þetta er frásögn um þær sameiginlegu hversdagsathafnir okkar sem óhjákvæmilega leiða til tilviljanakenndra samfunda og óvæntra uppákoma,“ segir að sama skapi í fréttatilkynningu frá Listasafni Íslands. Það var líf og fjör á opnun sýningarinnar en hér má sjá vel valdar myndir frá henni: Helena Reynisdóttir listakona og starfsmaður Listasafns Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Einar Geir Ingvarsson á spjalli.Elísa B. Guðmundsdóttir Anna Clausen alltaf nett.Elísa B. Guðmundsdóttir Kristín Jóhannesdóttir og Páll Stefánsson voru í góðu stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Logi Már Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra.Elísa B. Guðmundsdóttir Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Una Björg Magnúsdóttir, Fritz Hendrik Berndsen IV og Freyja Ágústsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Christian Marclay spjallaði við gesti og gangandi.Elísa B. Guðmundsdóttir Louise Hazell A Harris og Stephen William Lárus.Elísa B. Guðmundsdóttir Ófeigur Sigurðsson, Una Björg Magnúsdóttir, Sólbjört Vera Ómarsdóttir og Bjarki Bragason.Elísa B. Guðmundsdóttir Ófeigur Sigurðsson í góðum félagsskap.Elísa B. Guðmundsdóttir Philippe Wojtowecz og Logi Leó Gunnarsson. Elísa B. Guðmundsdóttir Úlfar Logason klappaði!Elísa B. Guðmundsdóttir Níels Thibaud Girerd tók í hendi Loga.Elísa B. Guðmundsdóttir Aude Busson.Elísa B. Guðmundsdóttir María Margrét Jóhannsdóttir og Marta María Jónsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Logi Már Einarsson, Christian Marclay og Ingibjörg Jóhannsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Robert Currie Christian Marclay, Anne Carson.Elísa B. Guðmundsdóttir Pari Stave og Sadie Cook.Elísa B. Guðmundsdóttir Christian Marclay og Sigurður Gísli Pálmason.Elísa B. Guðmundsdóttir Elísa B. Guðmundsdóttir og Ragnheiður Vignisdóttir.Listasafn Íslands Á Listasafni Íslands eru tvær sólarhringslangar sýningar á The Clock. Sú fyrsta var á opnunarkvöldi sýningarinnar og næsta verður á sumarsólstöðum 22. júní og verður það jafnframt síðasti sýningardagurinn. Sýningar á Íslandi Myndlist Menning Bandaríkin Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Fleiri fréttir „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Marclay mætti til landsins í lok apríl og var viðstaddur opnun sýningarinnar 2. maí síðastliðinn. Í Reykjavík og New York Í fréttatilkynningu segir: „Verkið The Clock er epískt, sólarhringslangt vídeóverk á einni rás með hljóði. The Clock hlaut Gullna ljónið á Feneyjatvíæringnum árið 2011 og er almennt talið eitt merkasta listaverk 21. aldarinnar. Verkið er bæði djúpstæð hugleiðing um tímann og virðingarvottur við sögu kvikmyndalistarinnar.“ View this post on Instagram A post shared by Listasafn Íslands (@listasafnislands) Verkið hefur verið til sýnis víðs vegar um heim og er þar á meðal núna á dagskrá eins stærsta nútímalistasafns heims, MoMA í New York. Það er klippt saman úr mörg þúsund myndbrotum, ýmist svart hvítum eða í lit, sem Marclay safnaði á þriggja ára tímabili. „Hvert myndbrot skírskotar til ákveðinnar tímasetningar, hvort sem er í gegnum samtal eða með vísun í tímamæli, klukku, úr, stundaglas, sólúr eða blikkandi útvarpsvekjara sem í réttri tímaröð spannar heilan sólarhring, mínútu fyrir mínútu.“ „Epísk frásögn um mannlegt athæfi“ Vídeóið er stillt á staðartíma og er því sjálft tímamælir. Í The Clock er einnig hljóðmynd eftir Marclay þar sem hann notast við hrynjanda hljóða og tónlistar til að fylgjast með því hvað tímanum líður. „Þau ótal augnablik sem skeytt er saman í verkinu mynda ekki heildræna frásögn. Þess í stað skapast nánast súrrealísk hughrif á meðan við fylgjumst með þeim atburðum sem eiga sér stað á þessum sólarhring. Segja má að The Clock sé epísk frásögn um mannlegt athæfi, framkölluð í gegnum linsu kvikmyndavélarinnar. Þetta er frásögn um þær sameiginlegu hversdagsathafnir okkar sem óhjákvæmilega leiða til tilviljanakenndra samfunda og óvæntra uppákoma,“ segir að sama skapi í fréttatilkynningu frá Listasafni Íslands. Það var líf og fjör á opnun sýningarinnar en hér má sjá vel valdar myndir frá henni: Helena Reynisdóttir listakona og starfsmaður Listasafns Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Einar Geir Ingvarsson á spjalli.Elísa B. Guðmundsdóttir Anna Clausen alltaf nett.Elísa B. Guðmundsdóttir Kristín Jóhannesdóttir og Páll Stefánsson voru í góðu stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Logi Már Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra.Elísa B. Guðmundsdóttir Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Una Björg Magnúsdóttir, Fritz Hendrik Berndsen IV og Freyja Ágústsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Christian Marclay spjallaði við gesti og gangandi.Elísa B. Guðmundsdóttir Louise Hazell A Harris og Stephen William Lárus.Elísa B. Guðmundsdóttir Ófeigur Sigurðsson, Una Björg Magnúsdóttir, Sólbjört Vera Ómarsdóttir og Bjarki Bragason.Elísa B. Guðmundsdóttir Ófeigur Sigurðsson í góðum félagsskap.Elísa B. Guðmundsdóttir Philippe Wojtowecz og Logi Leó Gunnarsson. Elísa B. Guðmundsdóttir Úlfar Logason klappaði!Elísa B. Guðmundsdóttir Níels Thibaud Girerd tók í hendi Loga.Elísa B. Guðmundsdóttir Aude Busson.Elísa B. Guðmundsdóttir María Margrét Jóhannsdóttir og Marta María Jónsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Logi Már Einarsson, Christian Marclay og Ingibjörg Jóhannsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Robert Currie Christian Marclay, Anne Carson.Elísa B. Guðmundsdóttir Pari Stave og Sadie Cook.Elísa B. Guðmundsdóttir Christian Marclay og Sigurður Gísli Pálmason.Elísa B. Guðmundsdóttir Elísa B. Guðmundsdóttir og Ragnheiður Vignisdóttir.Listasafn Íslands Á Listasafni Íslands eru tvær sólarhringslangar sýningar á The Clock. Sú fyrsta var á opnunarkvöldi sýningarinnar og næsta verður á sumarsólstöðum 22. júní og verður það jafnframt síðasti sýningardagurinn.
Sýningar á Íslandi Myndlist Menning Bandaríkin Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Fleiri fréttir „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira