Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. maí 2025 13:48 Ingvar Jónsson hefur leikið með Víkingi síðan 2020. vísir/diego Markvörðurinn Ingvar Jónsson fór meiddur af velli þegar Víkingur sigraði Fram í Bestu deild karla í gær. Hann segir að meiðslin séu ekki alvarleg og gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Víkinga. Eftir þrjá leiki í röð án sigurs í deild og bikar vann Víkingur 3-2 sigur á Fram í Víkinni í gær. Ingvar fór af velli þegar þrettán mínútur voru eftir, í stöðunni 2-1. Pálmi Rafn Arinbjörnsson tók stöðu hans. „Þetta var bara einhver stífleiki framan í læri sem fór ekki þannig ég tók enga sénsa. Ég held að ég sé ekki tognaður og býst ekki við að þetta sé alvarlegt,“ sagði Ingvar í samtali við Vísi í dag. Hann segist ekki hafa fundið fyrir eymslum í aðdraganda leiksins. „Alls ekki. Þetta kom bara allt í einu í seinni hálfleik. Ég var bara ferskur og góður þannig var mjög óvænt og ég hef aldrei lent í þannig ég ákvað að taka enga sénsa.“ Ingvar hittir sjúkraþjálfara seinna í dag. Hann gerir fastlega ráð fyrir því að vera klár fyrir næsta leik Víkings sem er gegn FH á sunnudaginn. „Ég býst ekki við að þetta sé langur tími. Stefnan er að vera klár í næsta leik,“ sagði Ingvar. Víkingur er á toppi Bestu deildarinnar með tíu stig líkt og Vestri og Breiðablik. Ingvar segir að Víkingar séu ágætlega sáttir með byrjunina á tímabilinu. „Þetta hefur verið upp og ofan. Við þurftum að koma okkur í gang eftir tapið í Eyjum og fyrir Aftureldingu. Þetta var smá sjokk fyrir liðið,“ sagði Ingvar. „Menn eru tjaslast saman. Stórir og mikilvægir leikmenn hafa verið á meiðslalistanum en ég hef trú á að við náum að stilla saman strengina aftur og spila betur. Það er gríðarleg breidd í liðinu og menn sem hafa komið inn hafa staðið sig gríðarlega vel. En auðvitað eru þetta stór högg, eins og með Aron Elís Þrándarson og fleiri. Þetta hefur reynt á hópinn en á heildina litið hefur þetta verið allt í lagi og við erum bjartsýnir fyrir framhaldið.“ Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Eftir þrjá leiki í röð án sigurs í deild og bikar vann Víkingur 3-2 sigur á Fram í Víkinni í gær. Ingvar fór af velli þegar þrettán mínútur voru eftir, í stöðunni 2-1. Pálmi Rafn Arinbjörnsson tók stöðu hans. „Þetta var bara einhver stífleiki framan í læri sem fór ekki þannig ég tók enga sénsa. Ég held að ég sé ekki tognaður og býst ekki við að þetta sé alvarlegt,“ sagði Ingvar í samtali við Vísi í dag. Hann segist ekki hafa fundið fyrir eymslum í aðdraganda leiksins. „Alls ekki. Þetta kom bara allt í einu í seinni hálfleik. Ég var bara ferskur og góður þannig var mjög óvænt og ég hef aldrei lent í þannig ég ákvað að taka enga sénsa.“ Ingvar hittir sjúkraþjálfara seinna í dag. Hann gerir fastlega ráð fyrir því að vera klár fyrir næsta leik Víkings sem er gegn FH á sunnudaginn. „Ég býst ekki við að þetta sé langur tími. Stefnan er að vera klár í næsta leik,“ sagði Ingvar. Víkingur er á toppi Bestu deildarinnar með tíu stig líkt og Vestri og Breiðablik. Ingvar segir að Víkingar séu ágætlega sáttir með byrjunina á tímabilinu. „Þetta hefur verið upp og ofan. Við þurftum að koma okkur í gang eftir tapið í Eyjum og fyrir Aftureldingu. Þetta var smá sjokk fyrir liðið,“ sagði Ingvar. „Menn eru tjaslast saman. Stórir og mikilvægir leikmenn hafa verið á meiðslalistanum en ég hef trú á að við náum að stilla saman strengina aftur og spila betur. Það er gríðarleg breidd í liðinu og menn sem hafa komið inn hafa staðið sig gríðarlega vel. En auðvitað eru þetta stór högg, eins og með Aron Elís Þrándarson og fleiri. Þetta hefur reynt á hópinn en á heildina litið hefur þetta verið allt í lagi og við erum bjartsýnir fyrir framhaldið.“
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira