Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 7. maí 2025 11:32 Arnar Gauti og Darri eða Curly og Háski voru að senda frá sér lagið Baby hvað viltu? Stikla „Þetta er um smá rugl og smá von en fyrst og fremst um góðar víbrur og raunverulegar tilfinningar,“ segja tónlistarmennirnir Darri og Arnar Gauti, jafnan þekktir sem Háski og Curly. Þeir voru að gefa út tónlistarmyndband við lagið Baby hvað viltu? Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: Háski & Curly - Baby hvað viltu? Strákarnir sækja innblástur aftur í tímann til fyrsta áratugar 21. aldarinnar. „Bæði svona seint 2000’s tíminn og popp- og r&b senan sem tröllreið öllu í kringum 2010. Lagið er mjög létt og grípandi og er í anda listamanna á borð við Iyaz, Sean Kingston, Jason Derulo og ungan Justin Bieber. Við reyndum að fanga þessa orku sem einkennir tímabilið þegar allt virtist aðeins einfaldara. Þegar internetið var saklaust, fyrsti iPhone-inn var nýkominn, allir voru bara með iPod og lífið var aðeins minna alvarlegt. Þetta var tími sem snerist um gleði, léttleika og góða stemningu og þar sem við elskum góða stemningu og gleði þá hentar hann okkur mjög vel. „Baby hvað viltu?“ fjallar um að vita ekki hvað þú vilt en heldur á sama tíma höldum við í léttleikann. Þetta er um smá rugl og smá von en fyrst og fremst um góðar víbrur og raunverulegar tilfinningar,“ segja strákarnir. View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) Alex from Iceland og Davíð Goði eru svo mennirnir á bak við tónlistarmyndbandið og starfsmenn Spúútnik stíliseruðu strákana. „Við gætum ekki verið sáttari með hvernig það kom út, þeir gjörsamlega negldu þetta.“ Tónlist Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: Háski & Curly - Baby hvað viltu? Strákarnir sækja innblástur aftur í tímann til fyrsta áratugar 21. aldarinnar. „Bæði svona seint 2000’s tíminn og popp- og r&b senan sem tröllreið öllu í kringum 2010. Lagið er mjög létt og grípandi og er í anda listamanna á borð við Iyaz, Sean Kingston, Jason Derulo og ungan Justin Bieber. Við reyndum að fanga þessa orku sem einkennir tímabilið þegar allt virtist aðeins einfaldara. Þegar internetið var saklaust, fyrsti iPhone-inn var nýkominn, allir voru bara með iPod og lífið var aðeins minna alvarlegt. Þetta var tími sem snerist um gleði, léttleika og góða stemningu og þar sem við elskum góða stemningu og gleði þá hentar hann okkur mjög vel. „Baby hvað viltu?“ fjallar um að vita ekki hvað þú vilt en heldur á sama tíma höldum við í léttleikann. Þetta er um smá rugl og smá von en fyrst og fremst um góðar víbrur og raunverulegar tilfinningar,“ segja strákarnir. View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) Alex from Iceland og Davíð Goði eru svo mennirnir á bak við tónlistarmyndbandið og starfsmenn Spúútnik stíliseruðu strákana. „Við gætum ekki verið sáttari með hvernig það kom út, þeir gjörsamlega negldu þetta.“
Tónlist Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira