Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Þorsteinn Hjálmsson skrifar 11. maí 2025 21:52 Heimir Guðjónsson sá sína menn færa Víkingum gjafamörk. Vísir/Anton Brink „Alltaf vonbrigði að tapa, við vorum sjálfum okkur verstir í þessum leik. Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tap sinna manna gegn Víkingum. Lokatölur 3-1. Öll mörk Víkinga urðu til í kjölfarið á misheppnuðu uppspili úr öftustu línu. Heimir kennir röngum ákvörðunum um. „Við gáfum of auðveld mörk og bara rangar ákvarðanir. Mér fannst pressan hjá Víking ekki góð og við hefðum átt að gera miklu betur að spila okkur í gegnum hana. Engu að síður erfiður útivöllur og að mínu mati búið að vera besta lið landsins síðan 2020 og við verðum bara að kyngja þessu og halda áfram.“ „Við vorum bara ekki að taka nógu góðar ákvarðanir á boltanum og vorum étnir. Við þurfum að mixa þessu upp hvenær á að spila stutt og hvenær á að spila langt og við gerðum það ekki nógu vel.“ Heimir tekur þó ýmislegt jákvætt út úr leiknum. „Það jákvæða er það að við erum samkeppnishæfir við Besta lið landsins og við verðum að taka því þannig og halda áfram.“ En hvað vantaði upp á að mati Heimis? „Það vantaði bara betri ákvarðanatöku á síðasta þriðjung og við fengum einhver færi, en eins og ég sagði fyrir leikinn þá þegar við komumst í gegnum fyrstu pressuna þá voru okkur allir vegir færir. Það voru því pínu vonbrigði að við skyldum ekki getað spilað okkur betur í gegnum þá.“ Heimir tók bæði Kristján Flóka Finnbogason og Björn Daníel Sverrisson út af á 64. mínútu, en þeir báðir voru mjög öflugir í síðasta leik FH sem vannst 3-0 gegn Val. Ástæðan fyrir skiptingunum var þó einföld. „Þeir voru bara orðnir þreyttir. Miklu betra að fá ferska fætur inn á. Ég viðurkenni það að, Björn spilaði 90 mínútur á móti Val og ég ætlaði að reyna að koma honum fyrr út af en náði því ekki.“ Besta deild karla FH Víkingur Reykjavík Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Öll mörk Víkinga urðu til í kjölfarið á misheppnuðu uppspili úr öftustu línu. Heimir kennir röngum ákvörðunum um. „Við gáfum of auðveld mörk og bara rangar ákvarðanir. Mér fannst pressan hjá Víking ekki góð og við hefðum átt að gera miklu betur að spila okkur í gegnum hana. Engu að síður erfiður útivöllur og að mínu mati búið að vera besta lið landsins síðan 2020 og við verðum bara að kyngja þessu og halda áfram.“ „Við vorum bara ekki að taka nógu góðar ákvarðanir á boltanum og vorum étnir. Við þurfum að mixa þessu upp hvenær á að spila stutt og hvenær á að spila langt og við gerðum það ekki nógu vel.“ Heimir tekur þó ýmislegt jákvætt út úr leiknum. „Það jákvæða er það að við erum samkeppnishæfir við Besta lið landsins og við verðum að taka því þannig og halda áfram.“ En hvað vantaði upp á að mati Heimis? „Það vantaði bara betri ákvarðanatöku á síðasta þriðjung og við fengum einhver færi, en eins og ég sagði fyrir leikinn þá þegar við komumst í gegnum fyrstu pressuna þá voru okkur allir vegir færir. Það voru því pínu vonbrigði að við skyldum ekki getað spilað okkur betur í gegnum þá.“ Heimir tók bæði Kristján Flóka Finnbogason og Björn Daníel Sverrisson út af á 64. mínútu, en þeir báðir voru mjög öflugir í síðasta leik FH sem vannst 3-0 gegn Val. Ástæðan fyrir skiptingunum var þó einföld. „Þeir voru bara orðnir þreyttir. Miklu betra að fá ferska fætur inn á. Ég viðurkenni það að, Björn spilaði 90 mínútur á móti Val og ég ætlaði að reyna að koma honum fyrr út af en náði því ekki.“
Besta deild karla FH Víkingur Reykjavík Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira