Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 15:33 Davíð Smári Lamude er þjálfari Vestra sem hefur náð í þrettán stig í fyrstu sex leikjum sínum í Bestu deildinni og aðeins fengið á sig tvö mörk. vísir/anton Vestri hefur komið liða mest á óvart í Bestu deild karla og er í 2. sæti með þrettán stig eftir sex umferðir. Mikill stöðugleiki hefur einkennt liðsval Davíðs Smára Lamude, þjálfara Vestra. Í öllum sex leikjunum í Bestu deildinni hefur Davíð stillt upp sama byrjunarliðinu. Byrjunarlið Vestra Markvörður: Guy Smit Miðverðir: Gustav Kjeldsen, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Morten Ohlsen Hansen Hægri bakvörður: Sergine Modou Fall Vinstri bakvörður: Anton Kralj Miðjumenn: Fatai Adebowale Gbadamosi, Jeppe Pedersen Sóknarmiðjumenn: Daði Berg Jónsson, Diego Montiel Framherji: Vladimir Tufegdzic Mikið rót var á liði Vestra á síðasta tímabili en meiðsli settu stórt strik í reikning liðsins. Núna ræður hins vegar stöðugleikinn för. Vestri hefur sem áður sagði alltaf stillt fram sama byrjunarliðinu og þá hefur Gunnar Jónas Hauksson komið inn á sem varamaður í öllum sex leikjunum. Vestri hefur aðeins notað sautján leikmenn í deildarleikjunum sex. Davíð nýtti reyndar tækifærið þegar Vestri mætti HK í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í síðasta mánuði og gerði átta breytingar á byrjunarliði sínu. Vestri fer í Kópavoginn á fimmtudaginn og mætir þar Íslandsmeisturum Breiðabliks í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Áhugavert verður að sjá hvort eða hversu mikið Davíð Smári breytir byrjunarliði sínu. Næsti deildarleikur Vestra er gegn Fram á sunnudaginn kemur. Besta deild karla Vestri Tengdar fréttir Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Mathias Rosenørn, markvörður FH, átti sannkallaðan martraðarleik þegar liðið tapaði fyrir Víkingi, 3-1, í 6. umferð Bestu deildar karla í gær. Víkingur er á toppi deildarinnar með þrettán stig líkt og Vestri og Breiðablik sem sigraði KA í gær, 0-1. 12. maí 2025 09:31 Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Vestri hafði betur gegn Aftureldingu í hörkuleik á Kerecis-vellinum í Besta deild karla í knattspyrnu, lokatölur 2-0. Diego Montiel kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu strax á 7. mínútu, eftir að brotið hafði verið á honum innan vítateigs. 10. maí 2025 15:50 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
Í öllum sex leikjunum í Bestu deildinni hefur Davíð stillt upp sama byrjunarliðinu. Byrjunarlið Vestra Markvörður: Guy Smit Miðverðir: Gustav Kjeldsen, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Morten Ohlsen Hansen Hægri bakvörður: Sergine Modou Fall Vinstri bakvörður: Anton Kralj Miðjumenn: Fatai Adebowale Gbadamosi, Jeppe Pedersen Sóknarmiðjumenn: Daði Berg Jónsson, Diego Montiel Framherji: Vladimir Tufegdzic Mikið rót var á liði Vestra á síðasta tímabili en meiðsli settu stórt strik í reikning liðsins. Núna ræður hins vegar stöðugleikinn för. Vestri hefur sem áður sagði alltaf stillt fram sama byrjunarliðinu og þá hefur Gunnar Jónas Hauksson komið inn á sem varamaður í öllum sex leikjunum. Vestri hefur aðeins notað sautján leikmenn í deildarleikjunum sex. Davíð nýtti reyndar tækifærið þegar Vestri mætti HK í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í síðasta mánuði og gerði átta breytingar á byrjunarliði sínu. Vestri fer í Kópavoginn á fimmtudaginn og mætir þar Íslandsmeisturum Breiðabliks í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Áhugavert verður að sjá hvort eða hversu mikið Davíð Smári breytir byrjunarliði sínu. Næsti deildarleikur Vestra er gegn Fram á sunnudaginn kemur.
Markvörður: Guy Smit Miðverðir: Gustav Kjeldsen, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Morten Ohlsen Hansen Hægri bakvörður: Sergine Modou Fall Vinstri bakvörður: Anton Kralj Miðjumenn: Fatai Adebowale Gbadamosi, Jeppe Pedersen Sóknarmiðjumenn: Daði Berg Jónsson, Diego Montiel Framherji: Vladimir Tufegdzic
Besta deild karla Vestri Tengdar fréttir Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Mathias Rosenørn, markvörður FH, átti sannkallaðan martraðarleik þegar liðið tapaði fyrir Víkingi, 3-1, í 6. umferð Bestu deildar karla í gær. Víkingur er á toppi deildarinnar með þrettán stig líkt og Vestri og Breiðablik sem sigraði KA í gær, 0-1. 12. maí 2025 09:31 Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Vestri hafði betur gegn Aftureldingu í hörkuleik á Kerecis-vellinum í Besta deild karla í knattspyrnu, lokatölur 2-0. Diego Montiel kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu strax á 7. mínútu, eftir að brotið hafði verið á honum innan vítateigs. 10. maí 2025 15:50 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Mathias Rosenørn, markvörður FH, átti sannkallaðan martraðarleik þegar liðið tapaði fyrir Víkingi, 3-1, í 6. umferð Bestu deildar karla í gær. Víkingur er á toppi deildarinnar með þrettán stig líkt og Vestri og Breiðablik sem sigraði KA í gær, 0-1. 12. maí 2025 09:31
Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Vestri hafði betur gegn Aftureldingu í hörkuleik á Kerecis-vellinum í Besta deild karla í knattspyrnu, lokatölur 2-0. Diego Montiel kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu strax á 7. mínútu, eftir að brotið hafði verið á honum innan vítateigs. 10. maí 2025 15:50