Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit X977 & SINDRI 23. maí 2025 10:01 Elsa Lillian Meibing Ívarsdóttir er rafvirki og komin í úrslit í Iðnaðarmanni ársins 2025 hjá X977 og Sindra. Þegar hún er ekki í vinnunni er hún að gera upp íbúð, hendir sér í ræktina og tekur einn og einn enduoro hring með pabba sínum. Tami Impala er uppáhalds hljómsveitin hennar og hún getur ekki verið án spótatangar, bítara og Wera skrúfujárns í vinnunni.Elsa svarar hér nokkrum laufléttum spurningum: Hvenær ákvaðstu að gera það sem þú gerir? Eftir grunnskóla, daginn fyrir skilafrest á framhaldskólavali breytti ég í Tæknó. Mikilvægasta áhaldið í verkfæratöskunni? Bítari, spóatöng og wera skrúfjárn.🫡 Hvernig ertu í annarri iðn? Værir þú liðtæk á 6 véla settið frá Sindra? Ágæt, maður bara finnur út úr hlutunum as you go. Besti skyndibitinn? Kjúllaborgari á skalla. Staðlað svar þegar ættingjarnir vilja fá þig til að “laga smá”? Jaaaa....gæti gerst eftir svona ár😅 Kaffi eða orkudrykkir? Orkudrykkir. Leiðinlegasta húsverkið? Þvottur og brjóta saman. Ef þú værir ekki rafvirki hvað værir þú þá? Kannski smiður. Uppáhalds drykkur? Nocco ramonade. Hvað fer í mest taugarnar á þér? Íslenska vegakerfið. Besti staður á Íslandi? Hafravatn. Heitur brauðréttur eða brauðterta? Heitur brauðréttur. Hlustar þú á X977 í Peltor eða Airpods? Gamla góða útvarpið. Stáltá eða strigaskór? Stáltá, inniskór þegar enginn sér til. Tommustokkur eða málband? Málband. Hvert er þitt stærsta afrek sem iðnaðarmaður? Kannski að fá rofastjóraréttindi🤔 En stærsta klúður? Þora ekki að biðja um launahækkun. Hefurðu komist í gegnum fermingarveislu án þess að einhver fari að tala um það sem er bilað heima…hvort þú getir kannski kíkt á það? ...Ef að fólk fréttir að ég er rafvirki þá nei. Kosning er nú í fullum gangi og hægt að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann hér. Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Með andlit sem fleiri en bara mæður þeirra geta elskað Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Stuðla að heilbrigði með lífrænum barnamat Komdu með í ævintýri til Ítalíu Viltu kynnast töfrum Taílands? Ný og endurbætt snyrtivörudeild opnuð í Hagkaup Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Ný hugsun í heimi brúnkuvara Fyrirtæki á Norðurlandi styðja SÁÁ Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Sjá meira
Hvenær ákvaðstu að gera það sem þú gerir? Eftir grunnskóla, daginn fyrir skilafrest á framhaldskólavali breytti ég í Tæknó. Mikilvægasta áhaldið í verkfæratöskunni? Bítari, spóatöng og wera skrúfjárn.🫡 Hvernig ertu í annarri iðn? Værir þú liðtæk á 6 véla settið frá Sindra? Ágæt, maður bara finnur út úr hlutunum as you go. Besti skyndibitinn? Kjúllaborgari á skalla. Staðlað svar þegar ættingjarnir vilja fá þig til að “laga smá”? Jaaaa....gæti gerst eftir svona ár😅 Kaffi eða orkudrykkir? Orkudrykkir. Leiðinlegasta húsverkið? Þvottur og brjóta saman. Ef þú værir ekki rafvirki hvað værir þú þá? Kannski smiður. Uppáhalds drykkur? Nocco ramonade. Hvað fer í mest taugarnar á þér? Íslenska vegakerfið. Besti staður á Íslandi? Hafravatn. Heitur brauðréttur eða brauðterta? Heitur brauðréttur. Hlustar þú á X977 í Peltor eða Airpods? Gamla góða útvarpið. Stáltá eða strigaskór? Stáltá, inniskór þegar enginn sér til. Tommustokkur eða málband? Málband. Hvert er þitt stærsta afrek sem iðnaðarmaður? Kannski að fá rofastjóraréttindi🤔 En stærsta klúður? Þora ekki að biðja um launahækkun. Hefurðu komist í gegnum fermingarveislu án þess að einhver fari að tala um það sem er bilað heima…hvort þú getir kannski kíkt á það? ...Ef að fólk fréttir að ég er rafvirki þá nei. Kosning er nú í fullum gangi og hægt að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann hér.
Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Með andlit sem fleiri en bara mæður þeirra geta elskað Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Stuðla að heilbrigði með lífrænum barnamat Komdu með í ævintýri til Ítalíu Viltu kynnast töfrum Taílands? Ný og endurbætt snyrtivörudeild opnuð í Hagkaup Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Ný hugsun í heimi brúnkuvara Fyrirtæki á Norðurlandi styðja SÁÁ Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Sjá meira