Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Atli Ísleifsson skrifar 28. maí 2025 08:47 Frá afhendingu Sjálfbærniássins á síðasta ári. Stjórnvísi Niðurstöður Sjálfbærniássins 2025 verða kynntar á viðburði í dag þar sem fimmtán fyrirtæki munu fá viðurkenningu fyrir árangur í sjálfbærni. Viðburðurinn fer fram í Gestastofu Elliðaárstöðvar milli klukkan 9:15 og 10.00, en hægt verður að fylgjast með í beinu streymi. „Sjálfbærniásinn er mælikvarði sem byggir á viðhorfum almennings til sjálfbærni, samfélagsábyrgðar og stjórnarhátta íslenskra fyrirtækja. Verkefnið er samstarf rannsóknarfyrirtækisins Prósents, ráðgjafafyrirtækisins Langbrókar og stjórnendafélagsins Stjórnvísi. Mælingin spannar 14 helstu atvinnugreinar á Íslandi, þar sem 53 fyrirtæki voru metin af neytendum. Þeir markaðir sem mældir eru: Álframleiðendur - Bankar - Byggingavöruverslanir - Fjarskiptafyrirtæki - Flugfélög - Flutningafyrirtæki - Framleiðslufyrirtæki - Matvöruverslanir - Opinber fyrirtæki - Raforkusalar - Sjávarútvegsfyrirtæki - Tryggingafélög - Upplýsingatæknifyrirtæki - Fyrirtæki á alþjóðamarkaði Markmið Sjálfbærniássins eru skýr: Að veita hlutlausar og samanburðarhæfar upplýsingar um viðhorf almennings til þess hvernig íslensk fyrirtæki standa sig í sjálfbærnimálum. Að hvetja íslensk fyrirtæki og stofnanir til að leggja enn meiri áherslu á sjálfbærni og miðla upplýsingum um verk sín. Að auka vitund neytenda um mikilvægi sjálfbærni og hvernig þeir geta haft áhrif með kauphegðun sinni. Að vera íslenskum fyrirtækjum hvatning til að leggja enn frekari áherslu á þessi mál ,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá viðurkenningarhátíðar 9.15 – 9.45 Trausti Haraldsson, framkvæmdastjóri Prósents, kynnir rannsóknarmódelið og aðferðafræðina og veitir viðurkenningar þeim fyrirtækjum sem stóðu sig best á sínum markaði. 9.45 – 10.00. Karen Kjartansdóttir, ráðgjafi hjá Langbrók, stýrir pallborðsumræðum. Í pallborði taka þátt: Anna Kristín Kristjánsdóttir, formaður SÍA Guðrún Aðalsteinsdóttir, forstjóri Krónunnar Margrét Kjartansdóttir, verkefnastjóri stefnumótunar og sjálfbærni hjá Landsvirkjun Tryggvi Björn Davíðsson, framkvæmdastjóri indó Sjálfbærni Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Sjá meira
Viðburðurinn fer fram í Gestastofu Elliðaárstöðvar milli klukkan 9:15 og 10.00, en hægt verður að fylgjast með í beinu streymi. „Sjálfbærniásinn er mælikvarði sem byggir á viðhorfum almennings til sjálfbærni, samfélagsábyrgðar og stjórnarhátta íslenskra fyrirtækja. Verkefnið er samstarf rannsóknarfyrirtækisins Prósents, ráðgjafafyrirtækisins Langbrókar og stjórnendafélagsins Stjórnvísi. Mælingin spannar 14 helstu atvinnugreinar á Íslandi, þar sem 53 fyrirtæki voru metin af neytendum. Þeir markaðir sem mældir eru: Álframleiðendur - Bankar - Byggingavöruverslanir - Fjarskiptafyrirtæki - Flugfélög - Flutningafyrirtæki - Framleiðslufyrirtæki - Matvöruverslanir - Opinber fyrirtæki - Raforkusalar - Sjávarútvegsfyrirtæki - Tryggingafélög - Upplýsingatæknifyrirtæki - Fyrirtæki á alþjóðamarkaði Markmið Sjálfbærniássins eru skýr: Að veita hlutlausar og samanburðarhæfar upplýsingar um viðhorf almennings til þess hvernig íslensk fyrirtæki standa sig í sjálfbærnimálum. Að hvetja íslensk fyrirtæki og stofnanir til að leggja enn meiri áherslu á sjálfbærni og miðla upplýsingum um verk sín. Að auka vitund neytenda um mikilvægi sjálfbærni og hvernig þeir geta haft áhrif með kauphegðun sinni. Að vera íslenskum fyrirtækjum hvatning til að leggja enn frekari áherslu á þessi mál ,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá viðurkenningarhátíðar 9.15 – 9.45 Trausti Haraldsson, framkvæmdastjóri Prósents, kynnir rannsóknarmódelið og aðferðafræðina og veitir viðurkenningar þeim fyrirtækjum sem stóðu sig best á sínum markaði. 9.45 – 10.00. Karen Kjartansdóttir, ráðgjafi hjá Langbrók, stýrir pallborðsumræðum. Í pallborði taka þátt: Anna Kristín Kristjánsdóttir, formaður SÍA Guðrún Aðalsteinsdóttir, forstjóri Krónunnar Margrét Kjartansdóttir, verkefnastjóri stefnumótunar og sjálfbærni hjá Landsvirkjun Tryggvi Björn Davíðsson, framkvæmdastjóri indó
Sjálfbærni Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun