Helldivers 2 hefur frá því hann kom út hefur hann tekið umfangsmiklum breytingum, samhliða því hvernig spilurum hefur vegnað í baráttunni. Strákarnir ætla að skoða nýjustu uppfærsluna í streymi kvöldsins.
Streymi GameTíví má finna á Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.