Þjóðin virðist tengja við streituna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. maí 2025 16:31 Kristín átti ekki von á því að eftirspurn eftir miðum á sýninguna yrði svo mikil eins og raun ber vitni. Það hefur ekkert lát verið á vinsældum einleiksins Á rauðu ljósi, þar sem leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir blandar saman uppistandi, einleik og einlægni ásamt hugleiðingum um lífið og streituna sem fylgir því að vera manneskja. Nú fagnar Kristín Þóra 100. sýningu einleikjar síns með sérstakri hátíðarsýningu á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu í haust. Sýningin Á rauðu ljósi var frumsýnd í nóvember 2023 og hefur verið sýnd í Kjallaranum fyrir fullu húsi vikulega síðan þá. Hún ætlaði bara að halda eina sýningu en hefur orðið að fjölga sýningum, svo mikil er eftirspurn eftir miðum. „Ég var búin að hugsa um þetta svo lengi og ég var á milli verkefna, vantaði að gera eitthvað og hafði aldrei þorað þessu og ákvað bara að kýla á þetta og það kemur í ljós að fólk er bara sjúkt í stress!“ sagði Kristín hlæjandi í samtali við Vísi fyrir frumsýninguna árið 2023. Sýningin tekur sem fyrr segir á mörgum þáttum lífsins, þar á meðal streitu, seiglu, dugnaði og stundum tilfinningu aumingjaskaps – en alltaf með húmor og hlýju að leiðarljósi. Kristín Þóra gerði sýninguna upphaflega til að fylla bil í vinnu sinni á meðan tökum á sjónvarpsseríu var frestað, en verk hennar hefur síðan orðið mikill leiklistarviðburður sem dregur að sér fjölbreyttan áhorfendahóp. Leikhús Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Sýningin Á rauðu ljósi var frumsýnd í nóvember 2023 og hefur verið sýnd í Kjallaranum fyrir fullu húsi vikulega síðan þá. Hún ætlaði bara að halda eina sýningu en hefur orðið að fjölga sýningum, svo mikil er eftirspurn eftir miðum. „Ég var búin að hugsa um þetta svo lengi og ég var á milli verkefna, vantaði að gera eitthvað og hafði aldrei þorað þessu og ákvað bara að kýla á þetta og það kemur í ljós að fólk er bara sjúkt í stress!“ sagði Kristín hlæjandi í samtali við Vísi fyrir frumsýninguna árið 2023. Sýningin tekur sem fyrr segir á mörgum þáttum lífsins, þar á meðal streitu, seiglu, dugnaði og stundum tilfinningu aumingjaskaps – en alltaf með húmor og hlýju að leiðarljósi. Kristín Þóra gerði sýninguna upphaflega til að fylla bil í vinnu sinni á meðan tökum á sjónvarpsseríu var frestað, en verk hennar hefur síðan orðið mikill leiklistarviðburður sem dregur að sér fjölbreyttan áhorfendahóp.
Leikhús Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira