Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júní 2025 08:33 Jack Nicklaus afhendir Scheffler verðlaunagripinn. Michael Reaves/Getty Images Scottie Scheffler vann Minningarmótið annað árið í röð, titill sem einungis Tiger Woods hafði áður tekist að verja. Scheffler vann mótið með yfirburðum, fjórum höggum betur en næsti maður á eftir, og hefur nú unnið þrjú af fjórum mótum síðastliðinn mánuð. Þar til í gær var Tiger Woods sá eini sem hafði unnið þetta mikilsverða og sögufrægra mót, hann gerði það reyndar þrjú ár í röð frá 1999 - 2001. Nú hefur Scottie Scheffler leikið afrekið eftir. RUNNING IT BACK AT JACK'S! 🏆🏆 Scottie Scheffler joins Tiger Woods as the only back-to-back winners of the Memorial! pic.twitter.com/ZhVD5eCwLZ— Golf Digest (@GolfDigest) June 1, 2025 Scheffler var með eins höggs forystu fyrir lokadaginn, sem hann lék betur en allir aðrir, og stóð uppi sem sigurvegari tíu höggum undir pari, með fjögurra högga forystu á Ben Griffin sem varð annar. Minningarmótið er haldið á hverju ári af golfgoðsögninni Jack Nicklaus, á Muirfield vellinum sem hann hannaði og byggði, til minningar um kylfinga sem fallnir eru frá. „Þetta er alltaf erfið vika. Þetta mót er alltaf ofboðslega erfitt. Ben gerði hlutina spennandi en heilt yfir var þetta alveg frábær vika“ sagði Scheffler eftir að hann tók við titlinum. Scottie Scheffler's win at the Memorial Tournament caps off a historic month:Byron Nelson (1st): $1,782,000PGA Championship (1st): $3,420,000Charles Schwab (T4): $427,500Memorial Tournament (1st): $4,000,000That's nearly $10 million in earnings in 30 days. pic.twitter.com/zMZfWSBKf8— Joe Pompliano (@JoePompliano) June 1, 2025 Scheffler hefur verið sjóðheitur síðastliðinn mánuð og unnið þremur af fjórum mótum sem hann hefur spilað. Byron Nelson bikarinn í Suður-Afríku fór á loft áður en Scheffler vann PGA meistaramótið. Ben Griffin, sem varð í öðru sæti á Minningarmótinu, er eini maðurinn sem hefur unnið keppni þar sem Scheffler hefur tekið þátt síðastliðinn mánuð. Charles Schwab bikarinn, þar sem Scheffler varð fjórði. Golf Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Þar til í gær var Tiger Woods sá eini sem hafði unnið þetta mikilsverða og sögufrægra mót, hann gerði það reyndar þrjú ár í röð frá 1999 - 2001. Nú hefur Scottie Scheffler leikið afrekið eftir. RUNNING IT BACK AT JACK'S! 🏆🏆 Scottie Scheffler joins Tiger Woods as the only back-to-back winners of the Memorial! pic.twitter.com/ZhVD5eCwLZ— Golf Digest (@GolfDigest) June 1, 2025 Scheffler var með eins höggs forystu fyrir lokadaginn, sem hann lék betur en allir aðrir, og stóð uppi sem sigurvegari tíu höggum undir pari, með fjögurra högga forystu á Ben Griffin sem varð annar. Minningarmótið er haldið á hverju ári af golfgoðsögninni Jack Nicklaus, á Muirfield vellinum sem hann hannaði og byggði, til minningar um kylfinga sem fallnir eru frá. „Þetta er alltaf erfið vika. Þetta mót er alltaf ofboðslega erfitt. Ben gerði hlutina spennandi en heilt yfir var þetta alveg frábær vika“ sagði Scheffler eftir að hann tók við titlinum. Scottie Scheffler's win at the Memorial Tournament caps off a historic month:Byron Nelson (1st): $1,782,000PGA Championship (1st): $3,420,000Charles Schwab (T4): $427,500Memorial Tournament (1st): $4,000,000That's nearly $10 million in earnings in 30 days. pic.twitter.com/zMZfWSBKf8— Joe Pompliano (@JoePompliano) June 1, 2025 Scheffler hefur verið sjóðheitur síðastliðinn mánuð og unnið þremur af fjórum mótum sem hann hefur spilað. Byron Nelson bikarinn í Suður-Afríku fór á loft áður en Scheffler vann PGA meistaramótið. Ben Griffin, sem varð í öðru sæti á Minningarmótinu, er eini maðurinn sem hefur unnið keppni þar sem Scheffler hefur tekið þátt síðastliðinn mánuð. Charles Schwab bikarinn, þar sem Scheffler varð fjórði.
Golf Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira