Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Atli Ísleifsson skrifar 10. júní 2025 08:00 Fuglekongen, eða Glókollurinn, var framlag Noregs til Glerlykilsins í ár. Aðsend Hin norska Eva Fretheim hlýtur Glerlykilinn, verðlaun fyrir bestu norrænu glæpasöguna, í ár fyrir glæpasögu sína Fuglekongen, eða Glókollinn. Í tilkynningu segir að Fuglekongen hafi verið framlag Noregs til Glerlykilsins í ár, þar sem bókin hafi unnið Gullnu marghleypuna, verðlaun norska Rivertonklúbbsins, fyrir bestu norsku glæpasöguna 2024. „Þetta er spennandi og listilega fléttuð glæpasaga saga af skelfilegum atburðum í litlu samfélagi, atburðum, sem varpa skugga á líf þorpsbúa og leiða að lokum til nýrra ódæða mörgum árum síðar. Í þessari sérlega vel skrifuðu og margslungnu sögu tekst höfundinum að draga lesandann með sér inn í sannfærandi og lifandi söguheim þar sem samfélagi og persónum er lýst af djúpri innsýn, raunsæi og miklu listfengi. Í rökstuðningi dómnefndar Rivertonklúbbsins fyrir því að veita Evu Fretheim Gylltu marghleypuna fyrir Fuglekongen segir meðal annars að hún sé glæpasaga „þar sem manneskjur og náttúra birtast hlið við hlið í fágaðri en æsispennandi og karakterdrifinni frásögn (...) Önnur glæpasaga Fretheims er lágstemmt sálfræðidrama, þar sem að því er virðist sakleysislegir hlutir gerast undir miklu álagi, þar sem falin tengsl […] og jafnvel myrkustu leyndarmál afhjúpast hægt en óumflýjanlega. (...)“ Aðrar glæpasögursem tilnefndar voru til Glerlykilsins 2025: Fadi eftir Kale Puonti, Finnland Heim fyrir myrkur eftir Evu Björgu Ægisdóttur, Ísland Tælle til en, tælle til to eftir Søren Sveistrup, Danmörk Din tid kommer eftir Carl-Johan Vallgren, Svíþjóð Um Glerlykillinn Glerlykillinn er viðurkenning sem veitt er fyrir bestu norrænu glæpasöguna og dregur nafn sitt af glæpasögu bandaríska rithöfundarins Dashiell Hammett, The Glass Key. Verðlaunagripurinn er lykill sem mótaður er úr gleri. Hann er veittur árlega fyrir glæpasögu eftir höfund frá Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi eða Svíþjóð. Glæpasagnafélög Norðurlandanna fimm tilnefna hvert um sig eina bók til verðlaunanna. Fimm þriggja manna dómnefndir, ein frá hverju landi, kjósa svo sigursöguna úr þeirra hópi. Glerlykillinn er mikilvægasta viðurkenningin í heimi norrænna glæpasagna og hefur verið veittur frá 1992. Lengi framan af var það Skandinaviska kriminalsällskapet (SKS), sem veitti verðlaunin, en SKS voru regnhlífarsamtök norrænu glæpasagnafélaganna fimm: Svenska deckarakademin (SE), Det danske kriminalakademi (DK), Rivertonklubben (NO), Suomen Dekkariseura (FI) og Hið íslenska glæpafélag (IS). Eftir að SKS lagði upp laupana fyrir nokkrum árum hafa félögin fimm haldið samstarfinu um Glerlykilinn áfram. Fyrri handhafar Glerlykilsins 2024: Christoffer Carlsson: Levande och döda (SE) 2023: Max Seeck: Kauna (FI) 2022 Morten Hesseldahl: Mørket under isen (DK) 2021 Tove Alsterdal: Rotvälta (SE) 2020 Camilla Grebe: Skuggjägaren (SE) 2019 Stina Jackson: Silvervägen (SE) 2018 Camilla Grebe: Husdjuret (SE) 2017 Malin Persson Giolito: Störst av allt (SE) 2016 Ane Riel: Harpiks (DK) 2015 Thomas Rydahl: Eremitten (DK) 2014 Gard Sveen: Den siste pilegrimen (NO) 2013 Jørn Lier Horst: Jakthundene (NO) 2012 Eric Valeur: Det syvende barn barn (DK) 2011 Leif GW Persson: Den döende detektiven (SE) 2010 Jussi Adler-Olsen: Flaskepost fra P (DK) 2009 Johan Theorin: Nattfåk (SE) 2008 Stieg Larsson: Luftslottet som sprängdes (SE) 2007 Matti Rönkä: Ystävät kaukana(FI) 2006 Stieg Larsson: Män som hatar kvinnor (SE) 2005 Anders Roslund & Börge Hellström: Odjuret (SE) 2004 Kurt Aust: Hjemsøkt (NO) 2003 Arnaldur Indriðason: Grafarþögn (IS) 2002 Arnaldur Indriðason: Mýrin (IS) 2001 Karin Alvtegen: Saknad (SE) 2000 Håkan Nesser: Carambole (SE) 1999 Leif Davidsen: Lime’s billede (DK) 1998 Jo Nesbø: Flaggermusmannen (NO) 1997 Karin Fossum: Se dig inte tilbake! (NO) 1996 Fredrik Skagen: Nattsug (NO) 1995 Erik Otto Larsen: Masken i spejlet (DK) 1994 Kim Småge: Sub rosa (NO) 1993 Peter Høeg: Frøken Smillas fornemmelse for sne (DK) 1992 Henning Mankell: Mördare utan ansikte (SE) Bókmenntir Noregur Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Í tilkynningu segir að Fuglekongen hafi verið framlag Noregs til Glerlykilsins í ár, þar sem bókin hafi unnið Gullnu marghleypuna, verðlaun norska Rivertonklúbbsins, fyrir bestu norsku glæpasöguna 2024. „Þetta er spennandi og listilega fléttuð glæpasaga saga af skelfilegum atburðum í litlu samfélagi, atburðum, sem varpa skugga á líf þorpsbúa og leiða að lokum til nýrra ódæða mörgum árum síðar. Í þessari sérlega vel skrifuðu og margslungnu sögu tekst höfundinum að draga lesandann með sér inn í sannfærandi og lifandi söguheim þar sem samfélagi og persónum er lýst af djúpri innsýn, raunsæi og miklu listfengi. Í rökstuðningi dómnefndar Rivertonklúbbsins fyrir því að veita Evu Fretheim Gylltu marghleypuna fyrir Fuglekongen segir meðal annars að hún sé glæpasaga „þar sem manneskjur og náttúra birtast hlið við hlið í fágaðri en æsispennandi og karakterdrifinni frásögn (...) Önnur glæpasaga Fretheims er lágstemmt sálfræðidrama, þar sem að því er virðist sakleysislegir hlutir gerast undir miklu álagi, þar sem falin tengsl […] og jafnvel myrkustu leyndarmál afhjúpast hægt en óumflýjanlega. (...)“ Aðrar glæpasögursem tilnefndar voru til Glerlykilsins 2025: Fadi eftir Kale Puonti, Finnland Heim fyrir myrkur eftir Evu Björgu Ægisdóttur, Ísland Tælle til en, tælle til to eftir Søren Sveistrup, Danmörk Din tid kommer eftir Carl-Johan Vallgren, Svíþjóð Um Glerlykillinn Glerlykillinn er viðurkenning sem veitt er fyrir bestu norrænu glæpasöguna og dregur nafn sitt af glæpasögu bandaríska rithöfundarins Dashiell Hammett, The Glass Key. Verðlaunagripurinn er lykill sem mótaður er úr gleri. Hann er veittur árlega fyrir glæpasögu eftir höfund frá Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi eða Svíþjóð. Glæpasagnafélög Norðurlandanna fimm tilnefna hvert um sig eina bók til verðlaunanna. Fimm þriggja manna dómnefndir, ein frá hverju landi, kjósa svo sigursöguna úr þeirra hópi. Glerlykillinn er mikilvægasta viðurkenningin í heimi norrænna glæpasagna og hefur verið veittur frá 1992. Lengi framan af var það Skandinaviska kriminalsällskapet (SKS), sem veitti verðlaunin, en SKS voru regnhlífarsamtök norrænu glæpasagnafélaganna fimm: Svenska deckarakademin (SE), Det danske kriminalakademi (DK), Rivertonklubben (NO), Suomen Dekkariseura (FI) og Hið íslenska glæpafélag (IS). Eftir að SKS lagði upp laupana fyrir nokkrum árum hafa félögin fimm haldið samstarfinu um Glerlykilinn áfram. Fyrri handhafar Glerlykilsins 2024: Christoffer Carlsson: Levande och döda (SE) 2023: Max Seeck: Kauna (FI) 2022 Morten Hesseldahl: Mørket under isen (DK) 2021 Tove Alsterdal: Rotvälta (SE) 2020 Camilla Grebe: Skuggjägaren (SE) 2019 Stina Jackson: Silvervägen (SE) 2018 Camilla Grebe: Husdjuret (SE) 2017 Malin Persson Giolito: Störst av allt (SE) 2016 Ane Riel: Harpiks (DK) 2015 Thomas Rydahl: Eremitten (DK) 2014 Gard Sveen: Den siste pilegrimen (NO) 2013 Jørn Lier Horst: Jakthundene (NO) 2012 Eric Valeur: Det syvende barn barn (DK) 2011 Leif GW Persson: Den döende detektiven (SE) 2010 Jussi Adler-Olsen: Flaskepost fra P (DK) 2009 Johan Theorin: Nattfåk (SE) 2008 Stieg Larsson: Luftslottet som sprängdes (SE) 2007 Matti Rönkä: Ystävät kaukana(FI) 2006 Stieg Larsson: Män som hatar kvinnor (SE) 2005 Anders Roslund & Börge Hellström: Odjuret (SE) 2004 Kurt Aust: Hjemsøkt (NO) 2003 Arnaldur Indriðason: Grafarþögn (IS) 2002 Arnaldur Indriðason: Mýrin (IS) 2001 Karin Alvtegen: Saknad (SE) 2000 Håkan Nesser: Carambole (SE) 1999 Leif Davidsen: Lime’s billede (DK) 1998 Jo Nesbø: Flaggermusmannen (NO) 1997 Karin Fossum: Se dig inte tilbake! (NO) 1996 Fredrik Skagen: Nattsug (NO) 1995 Erik Otto Larsen: Masken i spejlet (DK) 1994 Kim Småge: Sub rosa (NO) 1993 Peter Høeg: Frøken Smillas fornemmelse for sne (DK) 1992 Henning Mankell: Mördare utan ansikte (SE)
Fyrri handhafar Glerlykilsins 2024: Christoffer Carlsson: Levande och döda (SE) 2023: Max Seeck: Kauna (FI) 2022 Morten Hesseldahl: Mørket under isen (DK) 2021 Tove Alsterdal: Rotvälta (SE) 2020 Camilla Grebe: Skuggjägaren (SE) 2019 Stina Jackson: Silvervägen (SE) 2018 Camilla Grebe: Husdjuret (SE) 2017 Malin Persson Giolito: Störst av allt (SE) 2016 Ane Riel: Harpiks (DK) 2015 Thomas Rydahl: Eremitten (DK) 2014 Gard Sveen: Den siste pilegrimen (NO) 2013 Jørn Lier Horst: Jakthundene (NO) 2012 Eric Valeur: Det syvende barn barn (DK) 2011 Leif GW Persson: Den döende detektiven (SE) 2010 Jussi Adler-Olsen: Flaskepost fra P (DK) 2009 Johan Theorin: Nattfåk (SE) 2008 Stieg Larsson: Luftslottet som sprängdes (SE) 2007 Matti Rönkä: Ystävät kaukana(FI) 2006 Stieg Larsson: Män som hatar kvinnor (SE) 2005 Anders Roslund & Börge Hellström: Odjuret (SE) 2004 Kurt Aust: Hjemsøkt (NO) 2003 Arnaldur Indriðason: Grafarþögn (IS) 2002 Arnaldur Indriðason: Mýrin (IS) 2001 Karin Alvtegen: Saknad (SE) 2000 Håkan Nesser: Carambole (SE) 1999 Leif Davidsen: Lime’s billede (DK) 1998 Jo Nesbø: Flaggermusmannen (NO) 1997 Karin Fossum: Se dig inte tilbake! (NO) 1996 Fredrik Skagen: Nattsug (NO) 1995 Erik Otto Larsen: Masken i spejlet (DK) 1994 Kim Småge: Sub rosa (NO) 1993 Peter Høeg: Frøken Smillas fornemmelse for sne (DK) 1992 Henning Mankell: Mördare utan ansikte (SE)
Bókmenntir Noregur Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira