Gummi Ben: Erum við að fara að sjá Jóhannes Karl snúa aftur í Skagaliðið? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 09:01 Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans ræddu um þjálfarastarfið hjá Skagamönnum og veltu því fyrir sér hvort að Jóhannes Karl Guðjónsson taki mögulega við. Getty/Alex Nicodim/Sýn Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Stúkunni ræddu stóru fréttirnar frá Akranesi í nýjast þætti sínum um Bestu deildar karla í fótbolta. ÍA lét Jón Þór Hauksson fara eftir tapleik á móti nýliðunum en þetta var áttunda tap liðsins í ellefu leikjum. „Það á eftir að koma í ljós hvort þetta hafi verið rétt í stöðunni eða ekki. Þetta er búið að vera rosalega erfitt. Það er ekki nóg með að þeir séu neðstir í deildinni heldur hafa þeir verið að tapa leikjum illa,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar. Guðmundur benti þá að í 4-1 tapinu á móti Aftureldingu þá hafi leikurinn opnast undir lokin með þessari niðurstöðu. Klippa: „Ég held að þetta hafi verið óumflýjanlegt“ „Þegar Afturelding skorar sitt annað mark þá er Skaginn nýbúinn að fá tvö mjög góð færi,“ sagði Lárus Orri. „Gísli fékk tækifæri til að koma þeim í 2-1 og það hefði gefið þeim rosalega mikið,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar. Þeir sýndu lista með þriggja marka töpum Skagamanna í sumar. Þetta eru nokkur stór og slæm töp „Þetta eru nokkur stór og slæm töp. Það sem við höfum verið að sjá í þessum leik og líka fyrr á tímabilinu er að þeir hætta. Þeir hálfpartinn gefast upp og maður sér það að það er áþreifanlegt á liðinu að trúin hverfur,“ sagði Lárus. „Auðvitað fer sjálfstraustið þegar það gengur illa hjá liðum en þetta er búið að vera gríðarlega erfitt,“ sagði Lárus. Skagaliðið er búið að fá á sig 28 mörk í 11 leikjum en liðið fékk á sig 31 mark í 22 fyrstu leikjunum í fyrra. Það væri áhugavert „Það á ekki að hafa komið neinum á óvart að það hafi verið farið í breytingar. Þetta verður erfitt fyrir Skagamenn en ég held að þetta hafi verið óumflýjanlegt,“ sagði Lárus. „Erum við að fara að sjá Jóhannes Karl snúa aftur í Skagaliðið? Það eru háværar raddir um að það sé að fara að gerast,“ sagði Guðmundur. „Jóhannes Karl er að þjálfa AB í Danmörku. Það væri áhugavert,“ sagði Guðmundur. Það má horfa á viðbrögðin við spurningum Gumma Ben og alla umræðuna um þjálfaraskipti Skagamanna hér fyrir ofan. Besta deild karla Stúkan ÍA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
ÍA lét Jón Þór Hauksson fara eftir tapleik á móti nýliðunum en þetta var áttunda tap liðsins í ellefu leikjum. „Það á eftir að koma í ljós hvort þetta hafi verið rétt í stöðunni eða ekki. Þetta er búið að vera rosalega erfitt. Það er ekki nóg með að þeir séu neðstir í deildinni heldur hafa þeir verið að tapa leikjum illa,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar. Guðmundur benti þá að í 4-1 tapinu á móti Aftureldingu þá hafi leikurinn opnast undir lokin með þessari niðurstöðu. Klippa: „Ég held að þetta hafi verið óumflýjanlegt“ „Þegar Afturelding skorar sitt annað mark þá er Skaginn nýbúinn að fá tvö mjög góð færi,“ sagði Lárus Orri. „Gísli fékk tækifæri til að koma þeim í 2-1 og það hefði gefið þeim rosalega mikið,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar. Þeir sýndu lista með þriggja marka töpum Skagamanna í sumar. Þetta eru nokkur stór og slæm töp „Þetta eru nokkur stór og slæm töp. Það sem við höfum verið að sjá í þessum leik og líka fyrr á tímabilinu er að þeir hætta. Þeir hálfpartinn gefast upp og maður sér það að það er áþreifanlegt á liðinu að trúin hverfur,“ sagði Lárus. „Auðvitað fer sjálfstraustið þegar það gengur illa hjá liðum en þetta er búið að vera gríðarlega erfitt,“ sagði Lárus. Skagaliðið er búið að fá á sig 28 mörk í 11 leikjum en liðið fékk á sig 31 mark í 22 fyrstu leikjunum í fyrra. Það væri áhugavert „Það á ekki að hafa komið neinum á óvart að það hafi verið farið í breytingar. Þetta verður erfitt fyrir Skagamenn en ég held að þetta hafi verið óumflýjanlegt,“ sagði Lárus. „Erum við að fara að sjá Jóhannes Karl snúa aftur í Skagaliðið? Það eru háværar raddir um að það sé að fara að gerast,“ sagði Guðmundur. „Jóhannes Karl er að þjálfa AB í Danmörku. Það væri áhugavert,“ sagði Guðmundur. Það má horfa á viðbrögðin við spurningum Gumma Ben og alla umræðuna um þjálfaraskipti Skagamanna hér fyrir ofan.
Besta deild karla Stúkan ÍA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira