Tómas fór illa með Frakkann Sindri Sverrisson skrifar 18. júní 2025 15:45 Tómas Hjaltested er að gera frábæra hluti á Opna breska áhugamannamótinu í golfi. Getty/Alex Burstow Tómas Hjaltested heldur áfram að gera frábæra hluti á Opna breska áhugamannamótinu í golfi en hann sló Frakkann Paul Beauvy út með sannfærandi hætti í dag, í 64 manna úrslitum. Næsti mótherji Tómasar er frá Þýskalandi. Beauvy hafði náð sjötta besta árangrinum í tveggja hringja höggleiknum, áður en kom að niðurskurðinum sem skildi 64 kylfinga eftir í útsláttarkeppni. Hann lék þá fjórum höggum betur en Tómas sem varð í 58. sæti. Í holukeppninni í dag hafði Tómas hins vegar yfirburði og náði sex holu forskoti, áður en leiknum lauk svo þegar Tómas var fimm holum yfir og aðeins þrjár holur eftir. Tómas keppir því 32 manna úrslitunum í fyrramálið og mætir þar Þjóðverjanum Tim Wiedemeyer. Tómas var sá eini af sex Íslendingum sem hófu leik á mótinu, sem komst áfram í 64 manna útsláttarkeppnina. Sýn verður með beina útsendingu tvo síðustu keppnisdaga mótsins, á föstudag og laugardag, á Sýn Sport 3. Golf Tengdar fréttir Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Kylfingurinn Tómas Hjaltested keppir í dag í útsláttarkeppni Opna breska áhugamannamótsins í golfi eftir að hafa verið sá eini af fimm Íslendingum sem komust í gegnum niðurskurðinn. Logi Sigurðsson féll út í bráðabana. 18. júní 2025 10:05 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Beauvy hafði náð sjötta besta árangrinum í tveggja hringja höggleiknum, áður en kom að niðurskurðinum sem skildi 64 kylfinga eftir í útsláttarkeppni. Hann lék þá fjórum höggum betur en Tómas sem varð í 58. sæti. Í holukeppninni í dag hafði Tómas hins vegar yfirburði og náði sex holu forskoti, áður en leiknum lauk svo þegar Tómas var fimm holum yfir og aðeins þrjár holur eftir. Tómas keppir því 32 manna úrslitunum í fyrramálið og mætir þar Þjóðverjanum Tim Wiedemeyer. Tómas var sá eini af sex Íslendingum sem hófu leik á mótinu, sem komst áfram í 64 manna útsláttarkeppnina. Sýn verður með beina útsendingu tvo síðustu keppnisdaga mótsins, á föstudag og laugardag, á Sýn Sport 3.
Golf Tengdar fréttir Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Kylfingurinn Tómas Hjaltested keppir í dag í útsláttarkeppni Opna breska áhugamannamótsins í golfi eftir að hafa verið sá eini af fimm Íslendingum sem komust í gegnum niðurskurðinn. Logi Sigurðsson féll út í bráðabana. 18. júní 2025 10:05 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Kylfingurinn Tómas Hjaltested keppir í dag í útsláttarkeppni Opna breska áhugamannamótsins í golfi eftir að hafa verið sá eini af fimm Íslendingum sem komust í gegnum niðurskurðinn. Logi Sigurðsson féll út í bráðabana. 18. júní 2025 10:05