Stjarnan staðfestir komu Caulker Sindri Sverrisson skrifar 26. júní 2025 11:13 Steven Caulker er mættur í Stjörnubúninginn. Stjarnan Steven Caulker, fyrrverandi leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, er orðinn leikmaður Stjörnunnar í Bestu deildinni. Stjarnan staðfesti komu Caulkers með myndbandi í dag. Samkvæmt upplýsingum Vísis verður hann ekki bara leikmaður Stjörnunnar heldur einnig hluti af þjálfarateymi liðsins. Þessi 33 ára gamli miðvörður á að baki einn A-landsleik fyrir England en hefur frá 2022 spilað 18 leiki fyrir Síerra Leóne. Vistaskiptin hafa lengi legið í loftinu en Caulker var á meðal áhorfenda þegar Stjarnan mætti KR í Garðabænum í lok maí. Caulker hóf meistaraflokksferil sinn með Tottenham Hotspur. Hann spilaði síðan fyrir Cardiff City, Queens Park Rangers og einnig nokkra leiki með Liverpool á láni. Frá 2019 hefur hann meira og minna spilað í Tyrklandi, síðast með Ankara Keçiörengücü á síðustu leiktíð. Ljóst er að Caulker verður einn þekktasti leikmaður sem spilað hefur í íslenska boltanum, þegar hann verður gjaldgengur um miðjan júlí en félagaskiptaglugginn opnast 17. júlí. Stjörnumenn sitja í 4. sæti Bestu deildarinnar með 20 stig, sex stigum á eftir toppliði Víkings, eftir 12 umferðir. Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Sjá meira
Stjarnan staðfesti komu Caulkers með myndbandi í dag. Samkvæmt upplýsingum Vísis verður hann ekki bara leikmaður Stjörnunnar heldur einnig hluti af þjálfarateymi liðsins. Þessi 33 ára gamli miðvörður á að baki einn A-landsleik fyrir England en hefur frá 2022 spilað 18 leiki fyrir Síerra Leóne. Vistaskiptin hafa lengi legið í loftinu en Caulker var á meðal áhorfenda þegar Stjarnan mætti KR í Garðabænum í lok maí. Caulker hóf meistaraflokksferil sinn með Tottenham Hotspur. Hann spilaði síðan fyrir Cardiff City, Queens Park Rangers og einnig nokkra leiki með Liverpool á láni. Frá 2019 hefur hann meira og minna spilað í Tyrklandi, síðast með Ankara Keçiörengücü á síðustu leiktíð. Ljóst er að Caulker verður einn þekktasti leikmaður sem spilað hefur í íslenska boltanum, þegar hann verður gjaldgengur um miðjan júlí en félagaskiptaglugginn opnast 17. júlí. Stjörnumenn sitja í 4. sæti Bestu deildarinnar með 20 stig, sex stigum á eftir toppliði Víkings, eftir 12 umferðir.
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Sjá meira