Norsk handboltastjarna með krabbamein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 18:31 Camilla Herrem var fastmaður í norska landsliðinu í þjálfaratíð Þóris Hergeirssonar. Getty/Maja Hitij Norska handboltakonan Camilla Herrem sagði frá því í kvöld að hún sé með brjóstakrabbamein. „Fyrir þremur og hálfri viku síðan þá fann ég lítinn hnúð í brjóstinu mínu. Kannski var hann jafnstór og baun. Ég hugsaði strax um að láta athuga þetta,“ sagði Camilla Herrem á samfélagsmiðlum sínum. Herrem fór í brjóstamyndatöku, ómskoðun og það var tekið vefjasýni úr hnúðnum. Þá kom í ljós að hún væri með krabbamein í brjóstinu. Hún fékk símtal frá sjúkrahúsinu og var beðin að koma þangað þar sem hún fékk slæmu tíðindin. Herrem er 38 ára gömul og hefur lengi verið í hópi bestu vinstri hornamanna heims. Hún hefur spilað með Sola í heimalandinu frá árinu 2017 en var þar áður atvinnumaður á meginlandi Evrópu. Herrem var í Evrópumeistaraliði Norðmanna í desember síðastliðnum en tilkynnti eftir mótið að landsliðsskórnir væru komnir upp á hillu. Herrem vann alls sautján verðlaun með norska landsliðinu á stórmótum þar af ellefu gullverðlaun. Hún vann tvisvar Ólympíugull, þrjá heimsmeistaratitla og sex Evrópumeistaratitla. Herrem skoraði alls 951 mark í 332 leikjum með norska landsliðinu. Hér fyrir neðan má hlusta á Herrem segja frá þessu en auðvitað á norsku. View this post on Instagram A post shared by Camilla Herrem (@herremcamilla) Norski handboltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Fleiri fréttir „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Sjá meira
„Fyrir þremur og hálfri viku síðan þá fann ég lítinn hnúð í brjóstinu mínu. Kannski var hann jafnstór og baun. Ég hugsaði strax um að láta athuga þetta,“ sagði Camilla Herrem á samfélagsmiðlum sínum. Herrem fór í brjóstamyndatöku, ómskoðun og það var tekið vefjasýni úr hnúðnum. Þá kom í ljós að hún væri með krabbamein í brjóstinu. Hún fékk símtal frá sjúkrahúsinu og var beðin að koma þangað þar sem hún fékk slæmu tíðindin. Herrem er 38 ára gömul og hefur lengi verið í hópi bestu vinstri hornamanna heims. Hún hefur spilað með Sola í heimalandinu frá árinu 2017 en var þar áður atvinnumaður á meginlandi Evrópu. Herrem var í Evrópumeistaraliði Norðmanna í desember síðastliðnum en tilkynnti eftir mótið að landsliðsskórnir væru komnir upp á hillu. Herrem vann alls sautján verðlaun með norska landsliðinu á stórmótum þar af ellefu gullverðlaun. Hún vann tvisvar Ólympíugull, þrjá heimsmeistaratitla og sex Evrópumeistaratitla. Herrem skoraði alls 951 mark í 332 leikjum með norska landsliðinu. Hér fyrir neðan má hlusta á Herrem segja frá þessu en auðvitað á norsku. View this post on Instagram A post shared by Camilla Herrem (@herremcamilla)
Norski handboltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Fleiri fréttir „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Sjá meira