Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2025 08:03 Benedikt V. Warén fagnar fyrsta marki Stjörnunnar með Adolfi Daða Birgisson en Sigurður Hjörtur Þrastarson dómari skráði markið á endanum á Adolf. Sýn Sport Stjarnan vann 4-1 sigur á Aftureldingu í lokaleik sextándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjö mörkin úr leiknum hér á Vísi. Þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna síðan 22. júní en liðið hafði leikið fjóra leiki í deild og bikar í röð án þess að fagna sigri. Afturelding byrjaði leikinn þó vel og Þórður Gunnar Hafþórsson kom Mosfellingum í 1-0 á ellefu mínútu. Allt breyttist þegar Axel Óskar Andrésson fékk sitt annað gula spjald á 40. mínútu en hann fékk það fyrra sex mínútum áður. Afturelding var því tíu á móti ellefu í klukkutíma. Mosfellingar héldu út langt fram í seinni hálfleik en Stjörnumenn jöfnuðu loks metin á 55. mínútu. Það héldu flestir að Benedikt V. Warén hefði skorað markið en það var ekki svo. Dómarar leiksins mátu það svo að liðsfélagi hans Adolf Daði Birgisson hefði stolið markinu á marklínunni. Benedikt lagði upp mark fyrir Andri Rúnar Bjarnason fimmtán mínútum síðar og þeir Guðmundur Baldvin Nökkvason og Örvar Eggertsson innsigluðu svo sigur Stjörnumanna með þriðja og fjórða markinu. Hér fyrir neðan má sjá rauða sjaldið og öll mörkin úr leiknum. Klippa: Mörkin og rauða spjaldið úr leik Stjörnunnar og Aftureldingar Besta deild karla Stjarnan Afturelding Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna síðan 22. júní en liðið hafði leikið fjóra leiki í deild og bikar í röð án þess að fagna sigri. Afturelding byrjaði leikinn þó vel og Þórður Gunnar Hafþórsson kom Mosfellingum í 1-0 á ellefu mínútu. Allt breyttist þegar Axel Óskar Andrésson fékk sitt annað gula spjald á 40. mínútu en hann fékk það fyrra sex mínútum áður. Afturelding var því tíu á móti ellefu í klukkutíma. Mosfellingar héldu út langt fram í seinni hálfleik en Stjörnumenn jöfnuðu loks metin á 55. mínútu. Það héldu flestir að Benedikt V. Warén hefði skorað markið en það var ekki svo. Dómarar leiksins mátu það svo að liðsfélagi hans Adolf Daði Birgisson hefði stolið markinu á marklínunni. Benedikt lagði upp mark fyrir Andri Rúnar Bjarnason fimmtán mínútum síðar og þeir Guðmundur Baldvin Nökkvason og Örvar Eggertsson innsigluðu svo sigur Stjörnumanna með þriðja og fjórða markinu. Hér fyrir neðan má sjá rauða sjaldið og öll mörkin úr leiknum. Klippa: Mörkin og rauða spjaldið úr leik Stjörnunnar og Aftureldingar
Besta deild karla Stjarnan Afturelding Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki