Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2025 14:02 Patrick Pedersen með boltann á tánum og með augun á markinu. Sekúndu síðar var hann búinn að skora og bæta markametið. Vísir/Diego Patrick Pedersen varð í gærkvöldi fyrsti leikmaðurinn til að skora 132 mörk í efstu deild á Íslandi og Tryggvi Guðmundsson missti um leið markametið sem hann hefur átt síðan haustið 2011. Hér er hægt að sjá meira um það hvernig hann skoraði öll þessi mörk. Pedersen gerði betur en að bæta metið í gær því hann skoraði tvö mörk í 2-2 jafntefli Valsmanna upp á Akranesi. Þetta var hans tuttugasta tvenna í efstu deild. Það voru liðnir 4381 dagar síðan að Pedersen skoraði sitt fyrsta mark í deildinni á móti Fram á Laugardalsvellinum 7. ágúst 2013. Það vantaði bara tvo daga að það væru liðin nákvæmlega tólf ár. Flest fyrir Óla Jóh Pedersen skoraði fyrstu ellefu mörkin sín fyrir þjálfarann Magnús Gylfason en flest hefur hann skorað fyrir Ólaf Jóhannesson eða 47 talsins. Þetta voru mörk númer 21 og 22 fyrir Srdjan Tufegdzic en hann hefur einnig skorað fyrir Heimi Guðjónsson (27) og Arnar Grétarsson (26). Patrick Pedersen fagnar marki með Valsliðnu fyrir nokkrum árum.vísir/daníel þór Pedersen hefur skorað sautján mörk í Bestu deildinni sem er það mesta sem hann hefur skorað á einni leiktíð. Sá danski náði því einnig sumarið 2018 og í fyrra. Pedersen á að baki sex tímabil með tólf eða fleiri mörk og hefur alls skorað á tólf tímabilum í efstu deild á Íslandi. Hundrað mörk með hægri Pedersen hefur skorað nákvæmlega hundrað af þessum mörkum með hægri fæti, hann hefur skorað sautján þeirra úr vítaspyrnum, 33 hafa komið úr markteignum en aðeins ellefu þeirra utan teigs. Sextán markanna hafa komið með skalla og sautján með vinstri fæti en þar á meðal var markið þar sem hann bætti metið. 67 af mörkunum hans Pedersen hafa verið skoruð í fyrstu snertingu en aðeins fimm eftir fleiri en fjórar snertingar. Flest mörk í efstu deild karla í fótbolta: 1. Patrick Pedersen 133 2. Tryggvi Guðmundsson 131 3. Ingi Björn Albertsson 126 4. Atli Viðar Björnsson 113 5. Guðmundur Steinsson 101 5. Steven Lennon 101 7. Hermann Gunnarsson 95 8. Matthías Hallgrímsson 94 9. Óskar Örn Hauksson 88 10. Hörður Magnússon 87 Flest mörk á sunnudögum Hann hefur skorað flest mörk í ágústmánuði eða 32 talsins og flest þeirra á sunnudögum eða 49. Hann meira að segja tvöfaldaði markaskor sitt á þriðjudögum í gærkvöldi, fóru úr tvö í fjögur. Patrick Pedersen hefur skorað 33 af mörkunum 133 innan markteigs og þar með hundrað mörk utan hans.Vísir/Vilhelm Pedersen hefur skorað á móti tuttugu félögum og á tuttugu mismunandi leikvöllum. Þetta voru mörk númer fjórtán og fimmtán á móti ÍA og hann er nú kominn með fimm mörk á Akranesvelli. Flest mörk hefur hann skorað á móti KR eða sextán og langflest markanna hafa komið á Valsvellinum eða 68. Miklu fleiri mörk á gervigrasi Pedersen skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og er næstum því með jafnmörg mörk í fyrri hálfleik (65) og þeim síðari (68). Hann hefur aftur á móti skorað mun fleiri mörk á gervigrasvöllum (84) en á grasvöllum (49) þrátt fyrir þessi mörk á grasvelli Akurnesinga í gær. Hér fyrir neðan er aðeins farið yfir tölurnar á bak við mörkin 133 hjá Pedersen. Patrick Pedersen sést hér skora sitt 132. mark í efstu deild á Íslandi og bæta markamet Tryggva Guðmundssonar.Vísir/Diego Markamet Pedersen ------------------------------ Mörk eftir tímabilum 2013 - 5 mörk (9 leikir) 2014 - 6 mörk (13 leikir) 2015 - 13 mörk (20 leikir) 2017 - 6 mörk (9 leikir) 2018 - 17 mörk (21 leikur) 2019 - 8 mörk (11 leikir) 2020 - 15 mörk (17 leikir) 2021 - 9 mörk (21 leikur) 2022 - 8 mörk (22 leikir) 2023 - 12 mörk (19 leikir) 2024 - 17 mörk (27 leikir) 2025 - 17 mörk (17 leikir) ------------------------------ Mörk í einstökum leikjum Eitt mark í leik: 75 sinnum Tvö mörk í leik: 20 sinnum Þrennur: 6 sinnum ------------------------------ Mörk fyrir þjálfara: Ólafur Davíð Jóhannesson 47 mörk Heimir Guðjónsson 27 mörk Arnar Grétarsson 26 mörk Srdjan Tufegdzic 22 mörk Magnús Gylfason 11 mörk ------------------------------ Hvernig var afgreiðslan: Með fyrstu snertingu: 67 mörk Eftir tvær til fjórar snertingar: 43 mörk Eftir fimm eða fleiri snertingar: 5 mörk Úr föstu leikatriði: 18 mörk (17 víti og 1 aukaspyrna) ------------------------------ Hvernig skoraði hann mörkin: Með hægri fæti: 100 mörk (17 víti og 1 aukaspyrna) Með vinstri fæti: 17 mörk Með skalla: 16 mörk Úr markteig: 33 mörk Úr vítateig utan markteigs: 72 mörk Utan vítateigs: 11 mörk Úr vítaspyrnum: 17 mörk Patrick Pedersen fékk sína kórónu á Akranesvelli í gær. Hann er nú markahæsti leikmaður efstu deildar karla á fótbolta frá upphafi.Vísir/Diego ------------------------------ Mörk eftir mótherjum: KR 16 ÍA 15 Breiðablik 12 Stjarnan 11 FH 10 HK 10 Fylkir 9 ÍBV 9 Fram 7 Víkingur R. 7 KA 5 Keflavík 5 Grindavík 4 Vestri 4 Fjölnir 3 Þór Ak. 2 Afturelding 1 Grótta 1 Leiknir R. 1 Víkingur Ó. 1 ------------------------------ Mörk eftir leikvöllum: Valsvöllur 68 KR-völlur 9 Kórinn 6 Kaplakrikavöllur 5 Kópavogsvöllur 5 Laugardalsvöllur 5 Víkingsvöllur 5 Akranesvöllur 5 Fylkisvöllur 4 Hásteinsvöllur 4 Stjörnuvöllur 4 Keflavíkurvöllur 3 Ísafjarðarvöllur 2 Þróttaravöllur 2 Dalvíkurvöllur 1 Fjölnisvöllur 1 Framvöllur 1 Grindavíkurvöllur 1 Ólafsvíkurvöllur 1 Varmávöllur 1 ------------------------------ Mörk eftir hálfleikjum Fyrri hálfleikur: 65 Seinni hálfleikur: 68 1. til 15. mínútu: 11 16. til 30. mínútu: 17 30. til 45. mínútu: 37 46. til 60. mínútu: 24 60. til 75. mínútu: 21 76. til 90. mínútu: 19 ------------------------------ Mörk eftir undirlagi Gervigras: 84 Grasvöllur: 49 ------------------------------ Mörk eftir mánuðum Apríl: 8 Maí: 19 Júní: 22 Júlí: 20 Ágúst: 32 September: 27 Október: 5 ------------------------------ Mörk eftir vikudögum Mánudagur: 30 Þriðjudagur: 4 Miðvikudagur: 10 Fimmtudagur: 14 Föstudagur: 5 Laugardagur: 21 Sunnudagur: 49 ------------------------------ Flestar stoðsendingar á Patrick Pedersen: Kristinn Freyr Sigurðsson 12 Sigurður Egill Lárusson 9 Tryggvi Hrafn Haraldsson 9 Jónatan Ingi Jónsson 7 Birkir Már Sævarsson 6 Haukur Páll Sigurðsson 6 Andri Adolphsson 4 Kristinn Ingi Halldórsson 4 Arnar Sveinn Geirsson 3 Aron Jóhannsson 3 Bjarni Ólafur Eiríksson 3 Dion Jeremy Acoff 3 Lúkas Logi Heimisson 3 Aron Bjarnason 2 Birkir Heimisson 2 Guðjón Pétur Lýðsson 2 Guðmundur Andri Tryggvason 2 Gylfi Þór Sigurðsson 2 Orri Sigurður Ómarsson 2 Valur Besta deild karla Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Fleiri fréttir Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Sjá meira
Pedersen gerði betur en að bæta metið í gær því hann skoraði tvö mörk í 2-2 jafntefli Valsmanna upp á Akranesi. Þetta var hans tuttugasta tvenna í efstu deild. Það voru liðnir 4381 dagar síðan að Pedersen skoraði sitt fyrsta mark í deildinni á móti Fram á Laugardalsvellinum 7. ágúst 2013. Það vantaði bara tvo daga að það væru liðin nákvæmlega tólf ár. Flest fyrir Óla Jóh Pedersen skoraði fyrstu ellefu mörkin sín fyrir þjálfarann Magnús Gylfason en flest hefur hann skorað fyrir Ólaf Jóhannesson eða 47 talsins. Þetta voru mörk númer 21 og 22 fyrir Srdjan Tufegdzic en hann hefur einnig skorað fyrir Heimi Guðjónsson (27) og Arnar Grétarsson (26). Patrick Pedersen fagnar marki með Valsliðnu fyrir nokkrum árum.vísir/daníel þór Pedersen hefur skorað sautján mörk í Bestu deildinni sem er það mesta sem hann hefur skorað á einni leiktíð. Sá danski náði því einnig sumarið 2018 og í fyrra. Pedersen á að baki sex tímabil með tólf eða fleiri mörk og hefur alls skorað á tólf tímabilum í efstu deild á Íslandi. Hundrað mörk með hægri Pedersen hefur skorað nákvæmlega hundrað af þessum mörkum með hægri fæti, hann hefur skorað sautján þeirra úr vítaspyrnum, 33 hafa komið úr markteignum en aðeins ellefu þeirra utan teigs. Sextán markanna hafa komið með skalla og sautján með vinstri fæti en þar á meðal var markið þar sem hann bætti metið. 67 af mörkunum hans Pedersen hafa verið skoruð í fyrstu snertingu en aðeins fimm eftir fleiri en fjórar snertingar. Flest mörk í efstu deild karla í fótbolta: 1. Patrick Pedersen 133 2. Tryggvi Guðmundsson 131 3. Ingi Björn Albertsson 126 4. Atli Viðar Björnsson 113 5. Guðmundur Steinsson 101 5. Steven Lennon 101 7. Hermann Gunnarsson 95 8. Matthías Hallgrímsson 94 9. Óskar Örn Hauksson 88 10. Hörður Magnússon 87 Flest mörk á sunnudögum Hann hefur skorað flest mörk í ágústmánuði eða 32 talsins og flest þeirra á sunnudögum eða 49. Hann meira að segja tvöfaldaði markaskor sitt á þriðjudögum í gærkvöldi, fóru úr tvö í fjögur. Patrick Pedersen hefur skorað 33 af mörkunum 133 innan markteigs og þar með hundrað mörk utan hans.Vísir/Vilhelm Pedersen hefur skorað á móti tuttugu félögum og á tuttugu mismunandi leikvöllum. Þetta voru mörk númer fjórtán og fimmtán á móti ÍA og hann er nú kominn með fimm mörk á Akranesvelli. Flest mörk hefur hann skorað á móti KR eða sextán og langflest markanna hafa komið á Valsvellinum eða 68. Miklu fleiri mörk á gervigrasi Pedersen skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og er næstum því með jafnmörg mörk í fyrri hálfleik (65) og þeim síðari (68). Hann hefur aftur á móti skorað mun fleiri mörk á gervigrasvöllum (84) en á grasvöllum (49) þrátt fyrir þessi mörk á grasvelli Akurnesinga í gær. Hér fyrir neðan er aðeins farið yfir tölurnar á bak við mörkin 133 hjá Pedersen. Patrick Pedersen sést hér skora sitt 132. mark í efstu deild á Íslandi og bæta markamet Tryggva Guðmundssonar.Vísir/Diego Markamet Pedersen ------------------------------ Mörk eftir tímabilum 2013 - 5 mörk (9 leikir) 2014 - 6 mörk (13 leikir) 2015 - 13 mörk (20 leikir) 2017 - 6 mörk (9 leikir) 2018 - 17 mörk (21 leikur) 2019 - 8 mörk (11 leikir) 2020 - 15 mörk (17 leikir) 2021 - 9 mörk (21 leikur) 2022 - 8 mörk (22 leikir) 2023 - 12 mörk (19 leikir) 2024 - 17 mörk (27 leikir) 2025 - 17 mörk (17 leikir) ------------------------------ Mörk í einstökum leikjum Eitt mark í leik: 75 sinnum Tvö mörk í leik: 20 sinnum Þrennur: 6 sinnum ------------------------------ Mörk fyrir þjálfara: Ólafur Davíð Jóhannesson 47 mörk Heimir Guðjónsson 27 mörk Arnar Grétarsson 26 mörk Srdjan Tufegdzic 22 mörk Magnús Gylfason 11 mörk ------------------------------ Hvernig var afgreiðslan: Með fyrstu snertingu: 67 mörk Eftir tvær til fjórar snertingar: 43 mörk Eftir fimm eða fleiri snertingar: 5 mörk Úr föstu leikatriði: 18 mörk (17 víti og 1 aukaspyrna) ------------------------------ Hvernig skoraði hann mörkin: Með hægri fæti: 100 mörk (17 víti og 1 aukaspyrna) Með vinstri fæti: 17 mörk Með skalla: 16 mörk Úr markteig: 33 mörk Úr vítateig utan markteigs: 72 mörk Utan vítateigs: 11 mörk Úr vítaspyrnum: 17 mörk Patrick Pedersen fékk sína kórónu á Akranesvelli í gær. Hann er nú markahæsti leikmaður efstu deildar karla á fótbolta frá upphafi.Vísir/Diego ------------------------------ Mörk eftir mótherjum: KR 16 ÍA 15 Breiðablik 12 Stjarnan 11 FH 10 HK 10 Fylkir 9 ÍBV 9 Fram 7 Víkingur R. 7 KA 5 Keflavík 5 Grindavík 4 Vestri 4 Fjölnir 3 Þór Ak. 2 Afturelding 1 Grótta 1 Leiknir R. 1 Víkingur Ó. 1 ------------------------------ Mörk eftir leikvöllum: Valsvöllur 68 KR-völlur 9 Kórinn 6 Kaplakrikavöllur 5 Kópavogsvöllur 5 Laugardalsvöllur 5 Víkingsvöllur 5 Akranesvöllur 5 Fylkisvöllur 4 Hásteinsvöllur 4 Stjörnuvöllur 4 Keflavíkurvöllur 3 Ísafjarðarvöllur 2 Þróttaravöllur 2 Dalvíkurvöllur 1 Fjölnisvöllur 1 Framvöllur 1 Grindavíkurvöllur 1 Ólafsvíkurvöllur 1 Varmávöllur 1 ------------------------------ Mörk eftir hálfleikjum Fyrri hálfleikur: 65 Seinni hálfleikur: 68 1. til 15. mínútu: 11 16. til 30. mínútu: 17 30. til 45. mínútu: 37 46. til 60. mínútu: 24 60. til 75. mínútu: 21 76. til 90. mínútu: 19 ------------------------------ Mörk eftir undirlagi Gervigras: 84 Grasvöllur: 49 ------------------------------ Mörk eftir mánuðum Apríl: 8 Maí: 19 Júní: 22 Júlí: 20 Ágúst: 32 September: 27 Október: 5 ------------------------------ Mörk eftir vikudögum Mánudagur: 30 Þriðjudagur: 4 Miðvikudagur: 10 Fimmtudagur: 14 Föstudagur: 5 Laugardagur: 21 Sunnudagur: 49 ------------------------------ Flestar stoðsendingar á Patrick Pedersen: Kristinn Freyr Sigurðsson 12 Sigurður Egill Lárusson 9 Tryggvi Hrafn Haraldsson 9 Jónatan Ingi Jónsson 7 Birkir Már Sævarsson 6 Haukur Páll Sigurðsson 6 Andri Adolphsson 4 Kristinn Ingi Halldórsson 4 Arnar Sveinn Geirsson 3 Aron Jóhannsson 3 Bjarni Ólafur Eiríksson 3 Dion Jeremy Acoff 3 Lúkas Logi Heimisson 3 Aron Bjarnason 2 Birkir Heimisson 2 Guðjón Pétur Lýðsson 2 Guðmundur Andri Tryggvason 2 Gylfi Þór Sigurðsson 2 Orri Sigurður Ómarsson 2
Flest mörk í efstu deild karla í fótbolta: 1. Patrick Pedersen 133 2. Tryggvi Guðmundsson 131 3. Ingi Björn Albertsson 126 4. Atli Viðar Björnsson 113 5. Guðmundur Steinsson 101 5. Steven Lennon 101 7. Hermann Gunnarsson 95 8. Matthías Hallgrímsson 94 9. Óskar Örn Hauksson 88 10. Hörður Magnússon 87
Markamet Pedersen ------------------------------ Mörk eftir tímabilum 2013 - 5 mörk (9 leikir) 2014 - 6 mörk (13 leikir) 2015 - 13 mörk (20 leikir) 2017 - 6 mörk (9 leikir) 2018 - 17 mörk (21 leikur) 2019 - 8 mörk (11 leikir) 2020 - 15 mörk (17 leikir) 2021 - 9 mörk (21 leikur) 2022 - 8 mörk (22 leikir) 2023 - 12 mörk (19 leikir) 2024 - 17 mörk (27 leikir) 2025 - 17 mörk (17 leikir) ------------------------------ Mörk í einstökum leikjum Eitt mark í leik: 75 sinnum Tvö mörk í leik: 20 sinnum Þrennur: 6 sinnum ------------------------------ Mörk fyrir þjálfara: Ólafur Davíð Jóhannesson 47 mörk Heimir Guðjónsson 27 mörk Arnar Grétarsson 26 mörk Srdjan Tufegdzic 22 mörk Magnús Gylfason 11 mörk ------------------------------ Hvernig var afgreiðslan: Með fyrstu snertingu: 67 mörk Eftir tvær til fjórar snertingar: 43 mörk Eftir fimm eða fleiri snertingar: 5 mörk Úr föstu leikatriði: 18 mörk (17 víti og 1 aukaspyrna) ------------------------------ Hvernig skoraði hann mörkin: Með hægri fæti: 100 mörk (17 víti og 1 aukaspyrna) Með vinstri fæti: 17 mörk Með skalla: 16 mörk Úr markteig: 33 mörk Úr vítateig utan markteigs: 72 mörk Utan vítateigs: 11 mörk Úr vítaspyrnum: 17 mörk
------------------------------ Mörk eftir mótherjum: KR 16 ÍA 15 Breiðablik 12 Stjarnan 11 FH 10 HK 10 Fylkir 9 ÍBV 9 Fram 7 Víkingur R. 7 KA 5 Keflavík 5 Grindavík 4 Vestri 4 Fjölnir 3 Þór Ak. 2 Afturelding 1 Grótta 1 Leiknir R. 1 Víkingur Ó. 1 ------------------------------ Mörk eftir leikvöllum: Valsvöllur 68 KR-völlur 9 Kórinn 6 Kaplakrikavöllur 5 Kópavogsvöllur 5 Laugardalsvöllur 5 Víkingsvöllur 5 Akranesvöllur 5 Fylkisvöllur 4 Hásteinsvöllur 4 Stjörnuvöllur 4 Keflavíkurvöllur 3 Ísafjarðarvöllur 2 Þróttaravöllur 2 Dalvíkurvöllur 1 Fjölnisvöllur 1 Framvöllur 1 Grindavíkurvöllur 1 Ólafsvíkurvöllur 1 Varmávöllur 1 ------------------------------ Mörk eftir hálfleikjum Fyrri hálfleikur: 65 Seinni hálfleikur: 68 1. til 15. mínútu: 11 16. til 30. mínútu: 17 30. til 45. mínútu: 37 46. til 60. mínútu: 24 60. til 75. mínútu: 21 76. til 90. mínútu: 19 ------------------------------ Mörk eftir undirlagi Gervigras: 84 Grasvöllur: 49 ------------------------------ Mörk eftir mánuðum Apríl: 8 Maí: 19 Júní: 22 Júlí: 20 Ágúst: 32 September: 27 Október: 5 ------------------------------ Mörk eftir vikudögum Mánudagur: 30 Þriðjudagur: 4 Miðvikudagur: 10 Fimmtudagur: 14 Föstudagur: 5 Laugardagur: 21 Sunnudagur: 49 ------------------------------ Flestar stoðsendingar á Patrick Pedersen: Kristinn Freyr Sigurðsson 12 Sigurður Egill Lárusson 9 Tryggvi Hrafn Haraldsson 9 Jónatan Ingi Jónsson 7 Birkir Már Sævarsson 6 Haukur Páll Sigurðsson 6 Andri Adolphsson 4 Kristinn Ingi Halldórsson 4 Arnar Sveinn Geirsson 3 Aron Jóhannsson 3 Bjarni Ólafur Eiríksson 3 Dion Jeremy Acoff 3 Lúkas Logi Heimisson 3 Aron Bjarnason 2 Birkir Heimisson 2 Guðjón Pétur Lýðsson 2 Guðmundur Andri Tryggvason 2 Gylfi Þór Sigurðsson 2 Orri Sigurður Ómarsson 2
Valur Besta deild karla Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Fleiri fréttir Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Sjá meira