„Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. ágúst 2025 21:46 Böðvar hefur skartað nýju, snöggklipptu, útliti í síðustu tveimur leikjum. Síðan hann snoðaði sig hefur FH unnið tvo leiki í röð. vísir „Við erum sjálfum okkur verstir á köflum, maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar. Algjör óþarfi að hleypa leiknum upp í þetta, en fyrirfram hefði ég alveg tekið því að skora fimm á móti Íslandsmeisturunum“ sagði Böðvar Böðvarsson, fyrirliði FH, eftir ótrúlegan 4-5 sigur á Kópavogsvelli. Hann segir FH vera að nálgast stöðugleikann sem liðið hefur skort. Böðvar lagði tvö mörk upp í leiknum en þurfti að verjast vel undir lokin, því þrátt fyrir að FH kæmist þremur mörkum yfir í seinni hálfleik var Breiðablik næstum því búið að jafna undir lokin. FH sigur hins vegar niðurstaðan, þeirra fyrsti sigur á gervigrasi í sumar, sem Böðvar segir gefa liðinu mikið. „Sérstaklega á móti Íslandsmeisturunum. Ég geri mér grein fyrir því að þeir eru í Evrópukeppni og kannski ekki ferskastir, búið að vera mikil törn hjá þeim. Þeir eru samt með stærsta hópinn og alvöru breidd, þannig að þetta er risastór sigur fyrir okkur og gífurlega mikilvægur fyrir okkar markmið í sumar.“ Hver eru þau markmið? Spurði Gunnlaugur Jónsson þá. „Nei. Síðast þegar ég talaði um markmið við þig varð allt vitlaust, þannig að ég ætla ekki að segja orð. Ætli það sé ekki bara að vinna næsta leik“ sagði Böðvar og skellti upp úr. Eitthvað hefur greinilega gengið á þeirra á milli í markmiðasetningu en Gunnlaugur færði talið þá aftur að leiknum og spurði hvað hefði breyst hjá FH í hálfleik. „Okkur fannst við ekki vera neitt spes í fyrri hálfleik, vorum full mikið að drífa okkur… Pressan hjá Breiðabliki gefur möguleika á að skipta boltanum milli kanta, ef þú ert rólegur á boltanum. Mér fannst við nýta okkur það töluvert betur í seinni hálfleik, vorum rólegri á boltanum og yfirvegaðir. Náum þannig að skapa okkur mjög góð færi.“ FH hefur skort stöðugleika í sumar en liðið hefur verið á fínu skriði undanfarið og núna unnið tvo leiki í röð. „Ef við vinnum ÍBV held ég að við séum taplausir í sex leikjum. Þannig að það er einhvers konar stöðugleiki“ sagði Böðvar að lokum. Besta deild karla FH Mest lesið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Böðvar lagði tvö mörk upp í leiknum en þurfti að verjast vel undir lokin, því þrátt fyrir að FH kæmist þremur mörkum yfir í seinni hálfleik var Breiðablik næstum því búið að jafna undir lokin. FH sigur hins vegar niðurstaðan, þeirra fyrsti sigur á gervigrasi í sumar, sem Böðvar segir gefa liðinu mikið. „Sérstaklega á móti Íslandsmeisturunum. Ég geri mér grein fyrir því að þeir eru í Evrópukeppni og kannski ekki ferskastir, búið að vera mikil törn hjá þeim. Þeir eru samt með stærsta hópinn og alvöru breidd, þannig að þetta er risastór sigur fyrir okkur og gífurlega mikilvægur fyrir okkar markmið í sumar.“ Hver eru þau markmið? Spurði Gunnlaugur Jónsson þá. „Nei. Síðast þegar ég talaði um markmið við þig varð allt vitlaust, þannig að ég ætla ekki að segja orð. Ætli það sé ekki bara að vinna næsta leik“ sagði Böðvar og skellti upp úr. Eitthvað hefur greinilega gengið á þeirra á milli í markmiðasetningu en Gunnlaugur færði talið þá aftur að leiknum og spurði hvað hefði breyst hjá FH í hálfleik. „Okkur fannst við ekki vera neitt spes í fyrri hálfleik, vorum full mikið að drífa okkur… Pressan hjá Breiðabliki gefur möguleika á að skipta boltanum milli kanta, ef þú ert rólegur á boltanum. Mér fannst við nýta okkur það töluvert betur í seinni hálfleik, vorum rólegri á boltanum og yfirvegaðir. Náum þannig að skapa okkur mjög góð færi.“ FH hefur skort stöðugleika í sumar en liðið hefur verið á fínu skriði undanfarið og núna unnið tvo leiki í röð. „Ef við vinnum ÍBV held ég að við séum taplausir í sex leikjum. Þannig að það er einhvers konar stöðugleiki“ sagði Böðvar að lokum.
Besta deild karla FH Mest lesið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport