Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 20. ágúst 2025 21:01 Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, á hliðarlínunni. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Þróttur tapaði fyrir Val á Avis vellinum í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag, með tveimur mörkum gegn engu. Þróttur hóf tímabilið af krafti og er liðið í þriðja sæti með 29 stig sem stendur. Valskonur hafa þó snúið við sínu gengi og eru að saxa á forskot Þróttar í þriðja sæti deildarinnar. „Ég hef séð frammistöðuna betri. Ég sagði fyrir leik að við þyrftum að eiga góðan leik. Við töpuðum mikið af návígum og seinni boltum. Mér fannst eftir 10-15 mínútur í fyrri hálfleik við finna svæði sem við höfðum verið að leita af. Við fundum Þórdísi Elvu, í hálf svæðum sem gaf okkur möguleika á að drifta og drivea á þær,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, eftir leikinn. „Katie Cousins var líka að komast vel inn í leikinn. Það var fúlt að fá á okkur þetta mark í andlitið fyrir lok hálfleiksins. Það var örlítill kraftur í okkur í byrjun seinni hálfleiksins en það rotar okkur svolítið þetta annað mark þeirra,“ sagði Ólafur. Katie Cousins, einn mikilvægasti leikmaður Þróttar fór út af í hálfleik og var Óli spurður út í þá ákvörðun. „Hún fékk tak aftan í lærið og þegar Katie fær tak aftan í læri og kvartar, þá vitum við að hún er ekkert að grínast. Við viljum ekki að hún fái einhverja tognun sem myndi halda henni úti lengi, þannig við kipptum henni út af og við verðum að sjá til með meiðslin,“ sagði Ólafur. Emma Sóley Arnardóttir, leikmaður Þróttar, fædd árið 2009 og því 16 ára spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild í dag. „Emma Sóley er ungur leikmaður sem er að byrja að æfa með okkur. Hún kemur með kraft og hraða. Maður verður að byrja einhvers staðar og fá mínútur. Við þurfum að kenna henni og hún þarf að æfa og læra. Mér fannst í þessum leik tækifæri fyrir hana, kasta henni í djúpu laugina og hún stóð sig prýðilega. Sierra Lelii fékk einnig mínútur eftir krossbandaslit fyrir rúmu ári síðan, gott fyrir hana að snerta grasið aðeins og gaman að sjá hana aftur.“ Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Valur Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Sjá meira
„Ég hef séð frammistöðuna betri. Ég sagði fyrir leik að við þyrftum að eiga góðan leik. Við töpuðum mikið af návígum og seinni boltum. Mér fannst eftir 10-15 mínútur í fyrri hálfleik við finna svæði sem við höfðum verið að leita af. Við fundum Þórdísi Elvu, í hálf svæðum sem gaf okkur möguleika á að drifta og drivea á þær,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, eftir leikinn. „Katie Cousins var líka að komast vel inn í leikinn. Það var fúlt að fá á okkur þetta mark í andlitið fyrir lok hálfleiksins. Það var örlítill kraftur í okkur í byrjun seinni hálfleiksins en það rotar okkur svolítið þetta annað mark þeirra,“ sagði Ólafur. Katie Cousins, einn mikilvægasti leikmaður Þróttar fór út af í hálfleik og var Óli spurður út í þá ákvörðun. „Hún fékk tak aftan í lærið og þegar Katie fær tak aftan í læri og kvartar, þá vitum við að hún er ekkert að grínast. Við viljum ekki að hún fái einhverja tognun sem myndi halda henni úti lengi, þannig við kipptum henni út af og við verðum að sjá til með meiðslin,“ sagði Ólafur. Emma Sóley Arnardóttir, leikmaður Þróttar, fædd árið 2009 og því 16 ára spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild í dag. „Emma Sóley er ungur leikmaður sem er að byrja að æfa með okkur. Hún kemur með kraft og hraða. Maður verður að byrja einhvers staðar og fá mínútur. Við þurfum að kenna henni og hún þarf að æfa og læra. Mér fannst í þessum leik tækifæri fyrir hana, kasta henni í djúpu laugina og hún stóð sig prýðilega. Sierra Lelii fékk einnig mínútur eftir krossbandaslit fyrir rúmu ári síðan, gott fyrir hana að snerta grasið aðeins og gaman að sjá hana aftur.“
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Valur Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Sjá meira