Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2025 12:00 Steven Caulker í leik með Southampton. vísir/getty Hinn þrautreyndi Steven Caulker virðist hafa góð áhrif á lið Stjörnunnar en það hefur ekki tapað leik síðan hann byrjaði að spila fyrir það. Mikla athygli vakti þegar Caulker samdi við Stjörnuna enda ekki á hverjum degi sem menn með hans ferilskrá koma til að spila á Íslandi. Hinn 33 ára Caulker er uppalinn hjá Tottenham en hefur komið víða við á ferlinum. Hann lék meðal annars nokkra leiki með Liverpool tímabilið 2015-16. Caulker skoraði í sínum eina landsleik fyrir England 2012 og hefur síðan 2022 leikið átján leiki fyrir landslið Síerra Leóne. Í lok júní var greint frá því að Caulker hefði samið við Stjörnuna um að vera spilandi aðstoðarþjálfari liðsins. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir Stjörnuna þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Fram í Úlfarsárdalnum 6. ágúst. Síðan þá hafa Garðbæingar unnið þrjá leiki í röð og Caulker hefur spilað hverja einustu mínútu í þeim. Í gær vann Stjarnan 1-2 sigur á KR á Meistaravöllum og komst með honum upp í 3. sæti Bestu deildarinnar. Stjörnumenn eru með 34 stig, þremur stigum á eftir toppliði Vals sem fær Aftureldingu í heimsókn í kvöld. Í fjórum leikjum með Caulker í byrjunarliðinu hefur Stjarnan fengið tíu stig af tólf mögulegum, skorað níu mörk og fengið á sig fimm. Stjarnan á tvo leiki eftir áður en deildinni verður skipt upp. Stjörnumenn fá KA-menn í heimsókn á sunnudaginn og sækja svo Valsmenn heim eftir landsleikjahléið, 14. september. Besta deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Stjarnan sigraði KR 2-1 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Stjarnan var hreint út sagt þó ekki sannfærandi með frammistöðu sinni í dag. 25. ágúst 2025 20:56 Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Stjarnan sigraði KR á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar eftir föst leikatriði. 25. ágúst 2025 20:37 Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld þegar liðið mættust í Bestu deild karla í fótbolta. Stjarnan er fyrir vikið aðeins þremur stigum á eftir toppliði Vals en þetta var þriðji deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð og sá fjórði í síðustu fimm leikjum. 25. ágúst 2025 20:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Mikla athygli vakti þegar Caulker samdi við Stjörnuna enda ekki á hverjum degi sem menn með hans ferilskrá koma til að spila á Íslandi. Hinn 33 ára Caulker er uppalinn hjá Tottenham en hefur komið víða við á ferlinum. Hann lék meðal annars nokkra leiki með Liverpool tímabilið 2015-16. Caulker skoraði í sínum eina landsleik fyrir England 2012 og hefur síðan 2022 leikið átján leiki fyrir landslið Síerra Leóne. Í lok júní var greint frá því að Caulker hefði samið við Stjörnuna um að vera spilandi aðstoðarþjálfari liðsins. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir Stjörnuna þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Fram í Úlfarsárdalnum 6. ágúst. Síðan þá hafa Garðbæingar unnið þrjá leiki í röð og Caulker hefur spilað hverja einustu mínútu í þeim. Í gær vann Stjarnan 1-2 sigur á KR á Meistaravöllum og komst með honum upp í 3. sæti Bestu deildarinnar. Stjörnumenn eru með 34 stig, þremur stigum á eftir toppliði Vals sem fær Aftureldingu í heimsókn í kvöld. Í fjórum leikjum með Caulker í byrjunarliðinu hefur Stjarnan fengið tíu stig af tólf mögulegum, skorað níu mörk og fengið á sig fimm. Stjarnan á tvo leiki eftir áður en deildinni verður skipt upp. Stjörnumenn fá KA-menn í heimsókn á sunnudaginn og sækja svo Valsmenn heim eftir landsleikjahléið, 14. september.
Besta deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Stjarnan sigraði KR 2-1 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Stjarnan var hreint út sagt þó ekki sannfærandi með frammistöðu sinni í dag. 25. ágúst 2025 20:56 Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Stjarnan sigraði KR á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar eftir föst leikatriði. 25. ágúst 2025 20:37 Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld þegar liðið mættust í Bestu deild karla í fótbolta. Stjarnan er fyrir vikið aðeins þremur stigum á eftir toppliði Vals en þetta var þriðji deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð og sá fjórði í síðustu fimm leikjum. 25. ágúst 2025 20:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Stjarnan sigraði KR 2-1 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Stjarnan var hreint út sagt þó ekki sannfærandi með frammistöðu sinni í dag. 25. ágúst 2025 20:56
Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Stjarnan sigraði KR á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar eftir föst leikatriði. 25. ágúst 2025 20:37
Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld þegar liðið mættust í Bestu deild karla í fótbolta. Stjarnan er fyrir vikið aðeins þremur stigum á eftir toppliði Vals en þetta var þriðji deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð og sá fjórði í síðustu fimm leikjum. 25. ágúst 2025 20:00