Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Atli Ísleifsson skrifar 3. september 2025 09:00 Valdimar Guðmundsson við upptökur á laginu á Kolsstöðum. Óskar Kristinn Vignisson Hljómsveitin Valdimar hefur gefið út sitt fyrsta lag í heil sjö ár en það hefur þó ekki gengið þrautarlaust. Lagið heitir Lungu og er myndbandið við lagið frumsýnt hér á Vísi. Um lagið segja hljómsveitarmeðlimir að þeir trúi ekki að það séu heil sjö ár síðan síðasta lag sveitarinnar kom út. „Þetta lag er fyrsta lagið sem við gefum út af plötu sem við erum búnir að vera vinna að síðan í vor. Það hefur ekki gengið alveg þrautarlaust. Stúdíóið sem við áttum bókað fyrir upptökur á plötunni var afbókað með nokkra daga fyrirvara fyrir... Justin Bieber. Þá voru góð ráð dýr. Það reyndist meira en að segja að það að finna nýjan tíma sem sex miðaldra fjölskyldufeður kæmust allir frá í viku til að taka upp tónlist. Því var ekkert annað í stöðunni en að búa bara til sitt eigið studíó! Með hjálp úr ýmsum áttum tókst okkur á einni viku að redda húsnæði og græjum til að gera þetta að veruleika. Það hefði aldrei gengið nema því svo mikið af frábæru fólki var til í að lána okkur dót og hjálpa til. Takk Takk! Við erum líka 100 prósent sannfærðir um útkoman sé miklu betri en upphaflega planið og verðum því ævinlega þakklátir Biebernum," segja liðsmenn sveitarinnar um lagið. Sjá má myndbandið í spilaranum að neðan. Hljómsveitina skipa þeir Valdimar Guðmundsson, Ásgeir Aðalsteinsson, Þorvaldur Halldórsson, Kristinn Evertsson, Högni Þorsteinsson og Örn Eldjárn. Leikstjóri myndbandsins er Óskar Kristinn Vignisson. Óskar Kristinn Vignisson Óskar Kristinn Vignisson Óskar Kristinn Vignisson Óskar Kristinn Vignisson Tónlist Menning Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Um lagið segja hljómsveitarmeðlimir að þeir trúi ekki að það séu heil sjö ár síðan síðasta lag sveitarinnar kom út. „Þetta lag er fyrsta lagið sem við gefum út af plötu sem við erum búnir að vera vinna að síðan í vor. Það hefur ekki gengið alveg þrautarlaust. Stúdíóið sem við áttum bókað fyrir upptökur á plötunni var afbókað með nokkra daga fyrirvara fyrir... Justin Bieber. Þá voru góð ráð dýr. Það reyndist meira en að segja að það að finna nýjan tíma sem sex miðaldra fjölskyldufeður kæmust allir frá í viku til að taka upp tónlist. Því var ekkert annað í stöðunni en að búa bara til sitt eigið studíó! Með hjálp úr ýmsum áttum tókst okkur á einni viku að redda húsnæði og græjum til að gera þetta að veruleika. Það hefði aldrei gengið nema því svo mikið af frábæru fólki var til í að lána okkur dót og hjálpa til. Takk Takk! Við erum líka 100 prósent sannfærðir um útkoman sé miklu betri en upphaflega planið og verðum því ævinlega þakklátir Biebernum," segja liðsmenn sveitarinnar um lagið. Sjá má myndbandið í spilaranum að neðan. Hljómsveitina skipa þeir Valdimar Guðmundsson, Ásgeir Aðalsteinsson, Þorvaldur Halldórsson, Kristinn Evertsson, Högni Þorsteinsson og Örn Eldjárn. Leikstjóri myndbandsins er Óskar Kristinn Vignisson. Óskar Kristinn Vignisson Óskar Kristinn Vignisson Óskar Kristinn Vignisson Óskar Kristinn Vignisson
Tónlist Menning Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“