Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Valur Páll Eiríksson skrifar 26. september 2025 07:01 Fitzpatrick verður án foreldranna á Rydernum. Minas Panagiotakis/Getty Images Enski kylfingurinn Matt Fitzpatrick, liðsmaður Evrópu í Ryder-bikarnum, segir að foreldrar hans leggi ekki í að sjá hann spila á móti helgarinnar vegna aðkasts bandarísks stuðningsmanns. Búast má við töluverðum látum frá bandarískum áhorfendum á móti helgarinnar. Evrópuliðið hefur sjaldan unnið Bandaríkin þegar keppt er vestan Atlantshafsins og tapaði 19-9 á Whistling Straits fyrir fjórum árum. Áhorfendur létu þar Evrópubúana fá það óþvegið og eftir mótið kvartaði Írinn Shane Lowry yfir því að meira að segja eiginkona hans hefði orðið fyrir barðinu á ljótum köllum áhorfenda. Fitzpatrick segir svipaða sögu af foreldrum sínum sem lentu illa í bandarískum stuðningsmanni á mótinu fyrir fjórum árum. Þau Russell og Susan Fitzpatrick fylgdu honum eftir á mótið á Whistling Straits árið 2021. „Það er saga af ónæði. Þau nutu sín ekkert sérstaklega á Whistling Straits. Það er ekki hægt að neita því að þetta var slæm upplifun fyrir þau, en það er engin ástæða þess að það verði eins núna,“ „Ég mun augljóslega sakna þeirra þessa vikuna, það er klárt. En ég veit að þau eru að gera það sem er best fyrir þau sjálf og það er mikilvægast,“ segir hinn 31 árs gamli Fitzpatrick. Keppni á Ryder-bikarnum hefst klukkan 11:00 á morgun í beinni útsendingu á Sýn Sport 4. Ryder-bikarinn Golf Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Sjá meira
Búast má við töluverðum látum frá bandarískum áhorfendum á móti helgarinnar. Evrópuliðið hefur sjaldan unnið Bandaríkin þegar keppt er vestan Atlantshafsins og tapaði 19-9 á Whistling Straits fyrir fjórum árum. Áhorfendur létu þar Evrópubúana fá það óþvegið og eftir mótið kvartaði Írinn Shane Lowry yfir því að meira að segja eiginkona hans hefði orðið fyrir barðinu á ljótum köllum áhorfenda. Fitzpatrick segir svipaða sögu af foreldrum sínum sem lentu illa í bandarískum stuðningsmanni á mótinu fyrir fjórum árum. Þau Russell og Susan Fitzpatrick fylgdu honum eftir á mótið á Whistling Straits árið 2021. „Það er saga af ónæði. Þau nutu sín ekkert sérstaklega á Whistling Straits. Það er ekki hægt að neita því að þetta var slæm upplifun fyrir þau, en það er engin ástæða þess að það verði eins núna,“ „Ég mun augljóslega sakna þeirra þessa vikuna, það er klárt. En ég veit að þau eru að gera það sem er best fyrir þau sjálf og það er mikilvægast,“ segir hinn 31 árs gamli Fitzpatrick. Keppni á Ryder-bikarnum hefst klukkan 11:00 á morgun í beinni útsendingu á Sýn Sport 4.
Ryder-bikarinn Golf Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Sjá meira