Menning

Bein út­sending: Hver hlýtur bók­mennta­verð­laun Nóbels?

Atli Ísleifsson skrifar
Tilkynnt verður um verðlaunahafa á fréttamannafundi sem hefst klukkan 11 að íslenskum tíma.
Tilkynnt verður um verðlaunahafa á fréttamannafundi sem hefst klukkan 11 að íslenskum tíma. Getty

Sænska akademían tilkynnir í dag hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels.

Tilkynnt verður um verðlaunahafa á fréttamannafundi sem hefst klukkan 11 að íslenskum tíma.

Hægt verður að fylgjast með fréttamannafundinum í spilaranum að neðan.

Það var suður-kóreski rithöfundurinn Han Kang sem hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum á síðasta ári. Skáldsaga Kang Grænmetisætan, frá árinu 2007, var gefin út í íslenskri þýðingu Ingunnar Snædal árið 2017. Han Kang var gestur Bókmenntahátíðar Reykjavíkur árið 2017.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.