Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. október 2025 14:46 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar eftir að Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. vísir/ernir Þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings, Sölvi Geir Ottesen, vill sjá Gylfa Þór Sigurðsson í íslenska landsliðinu. Sölvi kveðst hæstánægður með framlag Gylfa í Víkingi. Á sunnudaginn tryggði Víkingur sér sinn áttunda Íslandsmeistaratitil með 2-0 sigri á FH í Víkinni. Sölvi varð því Íslandsmeistari á sínu fyrsta tímabili sem aðalþjálfari en hann tók við Víkingi í byrjun ársins af Arnari Gunnlaugssyni sem var ráðinn landsliðsþjálfari. Sölvi hafði áður orðið Íslandsmeistari með Víkingi sem fyrirliði og aðstoðarþjálfari. Sölvi mætti í viðtal í Brennsluna á FM957 í morgun og fór um víðan völl með þeim Ríkharð Óskari Guðnasyni og Agli Ploder. Sölvi ræddi meðal annars um reynsluna af því að vinna með Gylfa sem gekk í raðir Víkings frá Val fyrir tímabilið. Sölvi fylgist vel með því sem Arnar er að gera með íslenska landsliðið og vonast til að hann finni pláss fyrir Gylfa í landsliðshópnum. „Ég er bara mjög spenntur fyrir hérna framhaldinu og Arnar er að gera virkilega vel. Vonandi sér hann hvað Gylfi er búinn að vera að gera núna og og velur hann. Ef við erum að förum á stórt mót eða erum í leikjum sem að þarf einhvern X-faktor,“ sagði Sölvi en Ísland mætir Úkraínu á föstudaginn og Frakklandi á mánudaginn í undankeppni HM 2026. Báðir leikirnir verða á Laugardalsvelli. Arnar Gunnlaugsson hefur ekki enn valið Gylfa í landsliðið síðan hann tók við því.vísir/anton Hann hrósaði Gylfa í hástert fyrir það hvernig hann hefur komið inn í hlutina hjá Víkingi. „Gylfi hefur bara komið stórkostlega inn í þetta hjá okkur Víkingum. Hann er svo mikið „reference“ fyrir aðra leikmenn. Við erum með sendingaæfingar í upphitun og þið hafið kannski verið á fótboltaæfingum og þetta er bara: Komum okkur í gegnum þetta. Hann er bara hundrað prósent í sendingaræfingunni. Fyrir unga leikmenn að sjá hvernig hann æfir. Sáuð þið hérna hvernig hann gefur sig inn í leikina?“ sagði Sölvi. „Þetta er okkar einn af 2-3 bestu landsliðsknattspyrnumönnum frá upphafi. Og hann er að æfa svona, hann er að spila svona og sjá hvað hann leggur mikið á sig í leikjunum. Á sendingaræfingum er hann bara með fulla einbeitingu, tilbúinn að bæta sig, að halda áfram að þróa sinn leik því við erum allir að bæta okkur þangað til þú hættir í fótbolta.“ Gylfi er markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins. Hann spilaði síðast fyrir það fyrir ári.vísir/hulda margrét Gylfi er 36 ára en Sölvi telur að hann geti spilað lengur. „Miðað við hvernig hann spilar og hugsar um sig. Ég bara gæti ekki verið sáttari með hvernig hann kemur inn og hvernig hann kemur líka inn í klefann. Það eru margir búnir að geta lært af því hvernig hann hugsar um sig og hvernig hann er sem fótboltamaður,“ sagði Sölvi. Gylfi hefur leikið 22 af 25 leikjum Víkings í Bestu deildinni í sumar og skorað fimm mörk. Víkingar eiga eftir að mæta Blikum á útivelli 18. október og Valsmönnum á heimavelli 26. október. Hlusta má á viðtalið við Sölva í Brennslunni í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Brennslan Tengdar fréttir Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Helgi Guðjónsson hefur verið partur af Víkingsliðinu í öllum þremur Íslandsmeistaratitlunum undanfarin ár. En í vetur fór hann í nýja stöðu og er í dag með þeim fyrstu á blað í byrjunarliðið. 7. október 2025 11:01 Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Hetjurnar í Íslandsmeistaraliði Víkings eru margar en fáir eru því mikilvægari en færeyski varnarmaðurinn Gunnar Vatnhamar. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu. 6. október 2025 22:45 „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. 6. október 2025 15:15 Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í gærkvöldi með 2-0 sigri á FH en titilinn er í höfn þrátt fyrir að enn séu tvær umferðir eftir af mótinu. 6. október 2025 07:11 Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Víkingur er Íslandsmeistari karla í fótbolta árið 2025 eftir 2-0 sigur gegn FH í 25. umferð Bestu deildar karla. Valdimar Ingimundarson og Helgi Guðjónsson skoruðu mörkin sem tryggðu Víkingum titilinn. 5. október 2025 18:32 „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslandsmeistarinn Helgi Guðjónsson segir hugarfarsbreytingu hafa orðið hjá Víkingum eftir skellinn sem þeir fengu í Evrópueinvíginu gegn Bröndby. 5. október 2025 22:06 „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Þjálfarinn og Íslandsmeistarinn Sölvi Geir Ottesen var meyr og hrærður þegar hann ræddi við Gunnlaug Jónsson skömmu eftir að flautað var til leiksloka í leik Víkings og FH í Bestu deild karla í fótbolta. Þar með var ljóst að Víkingar væru orðnir Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. 5. október 2025 21:35 Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Frábært. Geggjað. Góður endir á góðu sumri og mikill léttir að hafa náð að klára þetta í kvöld“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, Íslandsmeistari með liði Víkings, eftir að hafa tryggt titilinn með 2-0 sigri gegn FH. 5. október 2025 21:47 Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Víkingar eru Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. Það varð ljóst eftir 2-0 sigur á FH í 25. umferð Bestu deildar karla. 5. október 2025 21:51 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Á sunnudaginn tryggði Víkingur sér sinn áttunda Íslandsmeistaratitil með 2-0 sigri á FH í Víkinni. Sölvi varð því Íslandsmeistari á sínu fyrsta tímabili sem aðalþjálfari en hann tók við Víkingi í byrjun ársins af Arnari Gunnlaugssyni sem var ráðinn landsliðsþjálfari. Sölvi hafði áður orðið Íslandsmeistari með Víkingi sem fyrirliði og aðstoðarþjálfari. Sölvi mætti í viðtal í Brennsluna á FM957 í morgun og fór um víðan völl með þeim Ríkharð Óskari Guðnasyni og Agli Ploder. Sölvi ræddi meðal annars um reynsluna af því að vinna með Gylfa sem gekk í raðir Víkings frá Val fyrir tímabilið. Sölvi fylgist vel með því sem Arnar er að gera með íslenska landsliðið og vonast til að hann finni pláss fyrir Gylfa í landsliðshópnum. „Ég er bara mjög spenntur fyrir hérna framhaldinu og Arnar er að gera virkilega vel. Vonandi sér hann hvað Gylfi er búinn að vera að gera núna og og velur hann. Ef við erum að förum á stórt mót eða erum í leikjum sem að þarf einhvern X-faktor,“ sagði Sölvi en Ísland mætir Úkraínu á föstudaginn og Frakklandi á mánudaginn í undankeppni HM 2026. Báðir leikirnir verða á Laugardalsvelli. Arnar Gunnlaugsson hefur ekki enn valið Gylfa í landsliðið síðan hann tók við því.vísir/anton Hann hrósaði Gylfa í hástert fyrir það hvernig hann hefur komið inn í hlutina hjá Víkingi. „Gylfi hefur bara komið stórkostlega inn í þetta hjá okkur Víkingum. Hann er svo mikið „reference“ fyrir aðra leikmenn. Við erum með sendingaæfingar í upphitun og þið hafið kannski verið á fótboltaæfingum og þetta er bara: Komum okkur í gegnum þetta. Hann er bara hundrað prósent í sendingaræfingunni. Fyrir unga leikmenn að sjá hvernig hann æfir. Sáuð þið hérna hvernig hann gefur sig inn í leikina?“ sagði Sölvi. „Þetta er okkar einn af 2-3 bestu landsliðsknattspyrnumönnum frá upphafi. Og hann er að æfa svona, hann er að spila svona og sjá hvað hann leggur mikið á sig í leikjunum. Á sendingaræfingum er hann bara með fulla einbeitingu, tilbúinn að bæta sig, að halda áfram að þróa sinn leik því við erum allir að bæta okkur þangað til þú hættir í fótbolta.“ Gylfi er markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins. Hann spilaði síðast fyrir það fyrir ári.vísir/hulda margrét Gylfi er 36 ára en Sölvi telur að hann geti spilað lengur. „Miðað við hvernig hann spilar og hugsar um sig. Ég bara gæti ekki verið sáttari með hvernig hann kemur inn og hvernig hann kemur líka inn í klefann. Það eru margir búnir að geta lært af því hvernig hann hugsar um sig og hvernig hann er sem fótboltamaður,“ sagði Sölvi. Gylfi hefur leikið 22 af 25 leikjum Víkings í Bestu deildinni í sumar og skorað fimm mörk. Víkingar eiga eftir að mæta Blikum á útivelli 18. október og Valsmönnum á heimavelli 26. október. Hlusta má á viðtalið við Sölva í Brennslunni í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Brennslan Tengdar fréttir Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Helgi Guðjónsson hefur verið partur af Víkingsliðinu í öllum þremur Íslandsmeistaratitlunum undanfarin ár. En í vetur fór hann í nýja stöðu og er í dag með þeim fyrstu á blað í byrjunarliðið. 7. október 2025 11:01 Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Hetjurnar í Íslandsmeistaraliði Víkings eru margar en fáir eru því mikilvægari en færeyski varnarmaðurinn Gunnar Vatnhamar. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu. 6. október 2025 22:45 „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. 6. október 2025 15:15 Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í gærkvöldi með 2-0 sigri á FH en titilinn er í höfn þrátt fyrir að enn séu tvær umferðir eftir af mótinu. 6. október 2025 07:11 Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Víkingur er Íslandsmeistari karla í fótbolta árið 2025 eftir 2-0 sigur gegn FH í 25. umferð Bestu deildar karla. Valdimar Ingimundarson og Helgi Guðjónsson skoruðu mörkin sem tryggðu Víkingum titilinn. 5. október 2025 18:32 „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslandsmeistarinn Helgi Guðjónsson segir hugarfarsbreytingu hafa orðið hjá Víkingum eftir skellinn sem þeir fengu í Evrópueinvíginu gegn Bröndby. 5. október 2025 22:06 „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Þjálfarinn og Íslandsmeistarinn Sölvi Geir Ottesen var meyr og hrærður þegar hann ræddi við Gunnlaug Jónsson skömmu eftir að flautað var til leiksloka í leik Víkings og FH í Bestu deild karla í fótbolta. Þar með var ljóst að Víkingar væru orðnir Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. 5. október 2025 21:35 Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Frábært. Geggjað. Góður endir á góðu sumri og mikill léttir að hafa náð að klára þetta í kvöld“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, Íslandsmeistari með liði Víkings, eftir að hafa tryggt titilinn með 2-0 sigri gegn FH. 5. október 2025 21:47 Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Víkingar eru Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. Það varð ljóst eftir 2-0 sigur á FH í 25. umferð Bestu deildar karla. 5. október 2025 21:51 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Helgi Guðjónsson hefur verið partur af Víkingsliðinu í öllum þremur Íslandsmeistaratitlunum undanfarin ár. En í vetur fór hann í nýja stöðu og er í dag með þeim fyrstu á blað í byrjunarliðið. 7. október 2025 11:01
Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Hetjurnar í Íslandsmeistaraliði Víkings eru margar en fáir eru því mikilvægari en færeyski varnarmaðurinn Gunnar Vatnhamar. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu. 6. október 2025 22:45
„Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. 6. október 2025 15:15
Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í gærkvöldi með 2-0 sigri á FH en titilinn er í höfn þrátt fyrir að enn séu tvær umferðir eftir af mótinu. 6. október 2025 07:11
Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Víkingur er Íslandsmeistari karla í fótbolta árið 2025 eftir 2-0 sigur gegn FH í 25. umferð Bestu deildar karla. Valdimar Ingimundarson og Helgi Guðjónsson skoruðu mörkin sem tryggðu Víkingum titilinn. 5. október 2025 18:32
„Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslandsmeistarinn Helgi Guðjónsson segir hugarfarsbreytingu hafa orðið hjá Víkingum eftir skellinn sem þeir fengu í Evrópueinvíginu gegn Bröndby. 5. október 2025 22:06
„Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Þjálfarinn og Íslandsmeistarinn Sölvi Geir Ottesen var meyr og hrærður þegar hann ræddi við Gunnlaug Jónsson skömmu eftir að flautað var til leiksloka í leik Víkings og FH í Bestu deild karla í fótbolta. Þar með var ljóst að Víkingar væru orðnir Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. 5. október 2025 21:35
Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Frábært. Geggjað. Góður endir á góðu sumri og mikill léttir að hafa náð að klára þetta í kvöld“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, Íslandsmeistari með liði Víkings, eftir að hafa tryggt titilinn með 2-0 sigri gegn FH. 5. október 2025 21:47
Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Víkingar eru Íslandsmeistarar í fótbolta árið 2025. Það varð ljóst eftir 2-0 sigur á FH í 25. umferð Bestu deildar karla. 5. október 2025 21:51