Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2025 15:18 KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði mikið í sumar en bjó líka mikið til fyrir liðsfélagana. Vísir/Diego KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson varð langefstur á listanum yfir sköpuð færi fyrir lið félaga í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Opta-tölfræðiþjónustan heldur utan um tölfræði Bestu deildarinnar og tekur meðal annars saman hvaða leikmenn búa til skotfæri fyrir liðsfélagana. Hallgrímur Mar bjó alls til 76 færi fyrir félaga sína í KA-liðinu en aðeins sex þeirra urðu þó að stoðsendingum. Það var því ekki Hallgrími að kenna að hann var ekki ofar á stoðsendingalistanum. Hallgrímur var með nítján fleiri sköpuð færi en næsti maður sem var FH-ingurinn Kjartan Kári Halldórsson sem var sá sem gaf flestar stoðsendingar. Kjartan Kári bjó til 57 færi eða einu færi fleira en Víkingurinn Gylfi Þór Sigurðsson (56) sem varð þriðji á listanum. Fjórði var síðan Stjörnumaðurinn Benedikt V. Warén með 52 sköpuð færi og Víkingurinn Helgi Guðjónsson skapaði 48 færi. Aron Sigurðarson í KR og Tryggvi Hrafn Haraldsson í Val voru síðan jafnir í sjötta sæti með 47 sköpuð færi. Kjartan Kári varð í efsta sæti á sama lista árið áður með 70 sköpuð færi eða fjórum sköpuðum færum á undan Gylfa Þór Sigurðssyni sem þá spilaði með Val. Hallgrímur Mar var þá aðeins í fjórtánda sætinu með 41 skapað færi en hækkaði sig verulega á listanum í ár. Hallgrímur varð aftur á móti langefstur á þessum lista árið 2023 með 83 sköpuð færi en meira en þrjátíu sköpuðum færum á undan næsta manni. Hann hefur því verið langefstur á þessum lista á tveimur af síðustu þremur tímabilum. Flest sköpuð færi fyrir liðsfélagana í Bestu deildinni 2025: 1. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 76 2. Kjartan Kári Halldórsson, FH 57 3. Gylfi Þór Sigurðsson, Víkingi 56 4. Benedikt V. Warén, Stjörnunni 52 5. Helgi Guðjónsson, Víkingi 48 6. Aron Sigurðarson, KR 47 6. Tryggvi Hrafn Haraldsson, Val 47 8. Jón Gísli Eyland Gíslason, ÍA 45 9. Aron Elí Sævarsson, Aftureldingu 44 10. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 43 11. Böðvar Böðvarsson, FH 42 12. Jónatan Ingi Jónsson, Val 41 13. Haraldur Einar Ásgrímsson, Fram 39 14. Rúnar Már Sigurjónsson, ÍA 37 14. Simon Tibbling, Fram 37 Besta deild karla KA FH Víkingur Reykjavík Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira
Opta-tölfræðiþjónustan heldur utan um tölfræði Bestu deildarinnar og tekur meðal annars saman hvaða leikmenn búa til skotfæri fyrir liðsfélagana. Hallgrímur Mar bjó alls til 76 færi fyrir félaga sína í KA-liðinu en aðeins sex þeirra urðu þó að stoðsendingum. Það var því ekki Hallgrími að kenna að hann var ekki ofar á stoðsendingalistanum. Hallgrímur var með nítján fleiri sköpuð færi en næsti maður sem var FH-ingurinn Kjartan Kári Halldórsson sem var sá sem gaf flestar stoðsendingar. Kjartan Kári bjó til 57 færi eða einu færi fleira en Víkingurinn Gylfi Þór Sigurðsson (56) sem varð þriðji á listanum. Fjórði var síðan Stjörnumaðurinn Benedikt V. Warén með 52 sköpuð færi og Víkingurinn Helgi Guðjónsson skapaði 48 færi. Aron Sigurðarson í KR og Tryggvi Hrafn Haraldsson í Val voru síðan jafnir í sjötta sæti með 47 sköpuð færi. Kjartan Kári varð í efsta sæti á sama lista árið áður með 70 sköpuð færi eða fjórum sköpuðum færum á undan Gylfa Þór Sigurðssyni sem þá spilaði með Val. Hallgrímur Mar var þá aðeins í fjórtánda sætinu með 41 skapað færi en hækkaði sig verulega á listanum í ár. Hallgrímur varð aftur á móti langefstur á þessum lista árið 2023 með 83 sköpuð færi en meira en þrjátíu sköpuðum færum á undan næsta manni. Hann hefur því verið langefstur á þessum lista á tveimur af síðustu þremur tímabilum. Flest sköpuð færi fyrir liðsfélagana í Bestu deildinni 2025: 1. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 76 2. Kjartan Kári Halldórsson, FH 57 3. Gylfi Þór Sigurðsson, Víkingi 56 4. Benedikt V. Warén, Stjörnunni 52 5. Helgi Guðjónsson, Víkingi 48 6. Aron Sigurðarson, KR 47 6. Tryggvi Hrafn Haraldsson, Val 47 8. Jón Gísli Eyland Gíslason, ÍA 45 9. Aron Elí Sævarsson, Aftureldingu 44 10. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 43 11. Böðvar Böðvarsson, FH 42 12. Jónatan Ingi Jónsson, Val 41 13. Haraldur Einar Ásgrímsson, Fram 39 14. Rúnar Már Sigurjónsson, ÍA 37 14. Simon Tibbling, Fram 37
Flest sköpuð færi fyrir liðsfélagana í Bestu deildinni 2025: 1. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 76 2. Kjartan Kári Halldórsson, FH 57 3. Gylfi Þór Sigurðsson, Víkingi 56 4. Benedikt V. Warén, Stjörnunni 52 5. Helgi Guðjónsson, Víkingi 48 6. Aron Sigurðarson, KR 47 6. Tryggvi Hrafn Haraldsson, Val 47 8. Jón Gísli Eyland Gíslason, ÍA 45 9. Aron Elí Sævarsson, Aftureldingu 44 10. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 43 11. Böðvar Böðvarsson, FH 42 12. Jónatan Ingi Jónsson, Val 41 13. Haraldur Einar Ásgrímsson, Fram 39 14. Rúnar Már Sigurjónsson, ÍA 37 14. Simon Tibbling, Fram 37
Besta deild karla KA FH Víkingur Reykjavík Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira