Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2025 15:16 Bjartur Bjarmi Barkarson hjá Aftureldingu fór í flestar tæklingar á nýloknu tímabili. Vísir/Diego Bjartur Bjarmi Barkarson, leikmaður Aftureldingar, var duglegastur að fara í tæklingar á nýloknu tímabili í Bestu deild karla í fótbolta. Opta-tölfræðiþjónustan heldur utan um tölfræði Bestu deildarinnar og tekur meðal annars saman hvað leikmenn fara í margar tæklingar í leikjum sínum. Það er góður mælikvarði á það hvað leikmenn láta finna mikið fyrir sér í leikjum sínum og Bjartur Bjarmi gerði meira af því en allir aðrir leikmenn í sumar. Bjartur Bjarmi, sem er 23 ára gamall og hafði aðeins spilað einn leik í efstu deild fyrir þetta tímabil, og hann kom í búningi Víkings Ólafsvíkur sumarið 2017 þegar hann var bara fimmtán ára gamall. Bjartur Bjarmi fór í 74 tæklingar í 26 leikjum eða 2,8 að meðaltali í leik. Bjartur fékk alls 59 aukaspyrnur og það voru dæmdar 34 aukaspyrnur og ein vítaspyrna á hann á leiktíðinni. Bjartur 55 prósent af þeim samstuðum sem hann fór í og 77 prósent af skallaeinvígunum. Bjartur endaði á því að fara í fjórtán fleiri tæklingar en næstu menn. Meðal þeirra var Vestramaðurinn Fatai Gbadamosi sem hefði örugglega veitt Bjarti meiri samkeppni um efsta sætið ef hann hefði ekki misst af síðustu fjórum leikjum Vestra vegna meiðsla. Gbadamosi fór í 60 tæklingar í sínum 21 leik eða 2,8 að meðaltali í leik. Gbadamosi vann 58 prósent af þeim samstuðum sem hann fór í og 57 prósent af skallaeinvígunum. Eyjamenn fóru í flestar tæklingar af öllum liðum deildarinnar eða 455 í 27 leikjum. Næstir komu Stjörnumenn með 432 tæklingar og svo Skagamenn með 426 tæklingar. Leikmenn Vals fóru í fæstar tæklingar af öllum liðum eða aðeins 374, sjö færri en FH-ingar. Flestar tæklingar í Bestu deild karla 2025: 1. Bjartur Bjarmi Barkarson, Aftureldingu 74 2. Fatai Gbadamosi, Vestra 60 2. Marko Vardic, ÍA 60 2. Jón Gísli Eyland Gíslason, ÍA 60 5. Valgeir Valgeirsson, Breiðabliki 59 6. Tómas Orri Róbertsson, FH 56 7. Alex Freyr Hilmarsson, ÍBV 54 8. Guðmundur Baldvin Nökkvason, Stjörnunni 53 9. Fred Saraiva, Fram 51 9. Baldur Kári Helgason, FH 51 11. Gylfi Þór Sigurðsson, Víkingi 50 12. Kennie Chopart, Fram 49 Besta deild karla Afturelding Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Opta-tölfræðiþjónustan heldur utan um tölfræði Bestu deildarinnar og tekur meðal annars saman hvað leikmenn fara í margar tæklingar í leikjum sínum. Það er góður mælikvarði á það hvað leikmenn láta finna mikið fyrir sér í leikjum sínum og Bjartur Bjarmi gerði meira af því en allir aðrir leikmenn í sumar. Bjartur Bjarmi, sem er 23 ára gamall og hafði aðeins spilað einn leik í efstu deild fyrir þetta tímabil, og hann kom í búningi Víkings Ólafsvíkur sumarið 2017 þegar hann var bara fimmtán ára gamall. Bjartur Bjarmi fór í 74 tæklingar í 26 leikjum eða 2,8 að meðaltali í leik. Bjartur fékk alls 59 aukaspyrnur og það voru dæmdar 34 aukaspyrnur og ein vítaspyrna á hann á leiktíðinni. Bjartur 55 prósent af þeim samstuðum sem hann fór í og 77 prósent af skallaeinvígunum. Bjartur endaði á því að fara í fjórtán fleiri tæklingar en næstu menn. Meðal þeirra var Vestramaðurinn Fatai Gbadamosi sem hefði örugglega veitt Bjarti meiri samkeppni um efsta sætið ef hann hefði ekki misst af síðustu fjórum leikjum Vestra vegna meiðsla. Gbadamosi fór í 60 tæklingar í sínum 21 leik eða 2,8 að meðaltali í leik. Gbadamosi vann 58 prósent af þeim samstuðum sem hann fór í og 57 prósent af skallaeinvígunum. Eyjamenn fóru í flestar tæklingar af öllum liðum deildarinnar eða 455 í 27 leikjum. Næstir komu Stjörnumenn með 432 tæklingar og svo Skagamenn með 426 tæklingar. Leikmenn Vals fóru í fæstar tæklingar af öllum liðum eða aðeins 374, sjö færri en FH-ingar. Flestar tæklingar í Bestu deild karla 2025: 1. Bjartur Bjarmi Barkarson, Aftureldingu 74 2. Fatai Gbadamosi, Vestra 60 2. Marko Vardic, ÍA 60 2. Jón Gísli Eyland Gíslason, ÍA 60 5. Valgeir Valgeirsson, Breiðabliki 59 6. Tómas Orri Róbertsson, FH 56 7. Alex Freyr Hilmarsson, ÍBV 54 8. Guðmundur Baldvin Nökkvason, Stjörnunni 53 9. Fred Saraiva, Fram 51 9. Baldur Kári Helgason, FH 51 11. Gylfi Þór Sigurðsson, Víkingi 50 12. Kennie Chopart, Fram 49
Flestar tæklingar í Bestu deild karla 2025: 1. Bjartur Bjarmi Barkarson, Aftureldingu 74 2. Fatai Gbadamosi, Vestra 60 2. Marko Vardic, ÍA 60 2. Jón Gísli Eyland Gíslason, ÍA 60 5. Valgeir Valgeirsson, Breiðabliki 59 6. Tómas Orri Róbertsson, FH 56 7. Alex Freyr Hilmarsson, ÍBV 54 8. Guðmundur Baldvin Nökkvason, Stjörnunni 53 9. Fred Saraiva, Fram 51 9. Baldur Kári Helgason, FH 51 11. Gylfi Þór Sigurðsson, Víkingi 50 12. Kennie Chopart, Fram 49
Besta deild karla Afturelding Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira