Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2025 09:03 Sólveig Jónsdóttir færir sig milli hæða í húsnæði Íþróttasambands Íslands og tekur við sem framkvæmdastjóri Handknattleiksambands Íslands. Vísir/Sigurjón HSÍ opinberaði í gær nýjan framkvæmdastjóra sambandsins sem tekur við störfum um áramótin. Fjárhagsstaða sambandsins er aðkallandi verkefni. Valur Páll Eiríksson leit við á skrifstofunni hjá Fimleikasambandinu til að tala um handbolta. „Það eru breytingar hér í Laugardalnum. Handknattleikssambandið hefur leitað að nýjum framkvæmdastjóra um hríð og hann er nú fundinn. Hún flytur sig um eina hæð hér í húsinu. Sólveig Jónsdóttir hefur verið hjá Fimleikasambandinu í um tólf ár en hlakkar nú til að takast á við nýja áskorun,“ sagði Valur Páll Eiríksson. „Handboltinn er náttúrulega svolítið þjóðaríþróttin okkar og það elska allir janúar. Þannig að ég hugsaði bara að ég hefði margt fram að færa sem ég hef lært núna undanfarin ár í mínu starfi. Og það er mikil ástríða á skrifstofu HSÍ, þannig að saman held ég að þetta verði bara einhver svona gleðikokteill,“ sagði Sólveig Jónsdóttir en hverjar eru einmitt helstu áskoranirnar í þessu nýja starfi? „Ég held að það séu bara alls staðar, heilt yfir allar íþróttir, hvert sem við horfum, hjá sambandinu, sérsamböndunum, eða félögunum eða hvar sem við erum. Þetta náttúrulega kostar allt peninga og það vantar peninga inn í hreyfinguna. Við erum að tryggja það að börn á Íslandi geti stundað íþróttir, óháð efnahag. Það er bara stórt mál fyrir okkur sem samfélag. Við hljótum að vilja búa til gott samfélag fyrir börnin okkar,“ sagði Sólveig. Fjárhagur HSÍ hefur verið mikið til umræðu að undanförnu. Taprekstur upp á 120 milljónir undanfarin tvö ár gerir til að mynda að verkum að skera þarf niður í starfsumhverfi landsliðanna. Sólveig segist aftur á móti fremur vera spennt heldur en stressuð að takast á við þá áskorun. „Það er gaman að takast á við verkefni og það er gaman að finna góðar lausnir. Ég einhvern veginn trúi því að ef fólk vinnur saman, þá sé hægt að finna farsælar lausnir sem að væri líka bara svolítið gaman að vera partur af. Þetta er bara verkefni niður til að leysa og það er bara skemmtilegt,“ sagði Sólveig. Fleira kemur fram í viðtalinu við Sólveigu sem má sjá í heild að neðan. Klippa: Færir sig úr fimleikunum í handboltann HSÍ Fimleikar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira
Valur Páll Eiríksson leit við á skrifstofunni hjá Fimleikasambandinu til að tala um handbolta. „Það eru breytingar hér í Laugardalnum. Handknattleikssambandið hefur leitað að nýjum framkvæmdastjóra um hríð og hann er nú fundinn. Hún flytur sig um eina hæð hér í húsinu. Sólveig Jónsdóttir hefur verið hjá Fimleikasambandinu í um tólf ár en hlakkar nú til að takast á við nýja áskorun,“ sagði Valur Páll Eiríksson. „Handboltinn er náttúrulega svolítið þjóðaríþróttin okkar og það elska allir janúar. Þannig að ég hugsaði bara að ég hefði margt fram að færa sem ég hef lært núna undanfarin ár í mínu starfi. Og það er mikil ástríða á skrifstofu HSÍ, þannig að saman held ég að þetta verði bara einhver svona gleðikokteill,“ sagði Sólveig Jónsdóttir en hverjar eru einmitt helstu áskoranirnar í þessu nýja starfi? „Ég held að það séu bara alls staðar, heilt yfir allar íþróttir, hvert sem við horfum, hjá sambandinu, sérsamböndunum, eða félögunum eða hvar sem við erum. Þetta náttúrulega kostar allt peninga og það vantar peninga inn í hreyfinguna. Við erum að tryggja það að börn á Íslandi geti stundað íþróttir, óháð efnahag. Það er bara stórt mál fyrir okkur sem samfélag. Við hljótum að vilja búa til gott samfélag fyrir börnin okkar,“ sagði Sólveig. Fjárhagur HSÍ hefur verið mikið til umræðu að undanförnu. Taprekstur upp á 120 milljónir undanfarin tvö ár gerir til að mynda að verkum að skera þarf niður í starfsumhverfi landsliðanna. Sólveig segist aftur á móti fremur vera spennt heldur en stressuð að takast á við þá áskorun. „Það er gaman að takast á við verkefni og það er gaman að finna góðar lausnir. Ég einhvern veginn trúi því að ef fólk vinnur saman, þá sé hægt að finna farsælar lausnir sem að væri líka bara svolítið gaman að vera partur af. Þetta er bara verkefni niður til að leysa og það er bara skemmtilegt,“ sagði Sólveig. Fleira kemur fram í viðtalinu við Sólveigu sem má sjá í heild að neðan. Klippa: Færir sig úr fimleikunum í handboltann
HSÍ Fimleikar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira