Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2025 12:30 Framarar fagna með stuðningsmönnum sínum i vor en þeim gengur illa að fá fólk á völlinn á þessu tímabili. Vísir/Anton Brink KA-menn fönguðu flottum sigri á nágrönnum sínum í Þór í Olís-deild karla í handbolta í vikunni og þeir gátu einnig montað sig af öðru. Það var fullt hús í KA-heimilinu á Akureyrarslagnum en þetta er ekki fyrsti heimaleikurinn í vetur þar sem er góð mæting. Auk þess að hafa montréttinn á Akureyri þá geta KA-menn einnig státað af því að vera með bestu mætinguna í heimaleiki í allri Olís-deildinni. KA birti tölfræði yfir mætingu í fyrri hluta Olís-deildar karla í handbolta á miðlum sínum. Þar sést að KA er að fá 674 manns að meðaltali á heimaleiki sína og það er meira en hundrað fleiri að meðaltali en næsta lið sem er FH sem fær 564 að meðaltali á leik. Selfyssingar, sem eru í næstneðsta sætinu, eru samt í þriðja sæti yfir bestu mætinguna á heimaleiki en 484 koma að meðaltali á þeirra leiki. Það sem vekur kannski mesta athygli er léleg mæting á heimaleiki Íslandsmeistara Fram. Framarar unnu meistaratitilinn á síðustu leiktíð en þeir eru samt í neðsta sætinu yfir mætingu á heimaleiki í deildinni. Fram flutti úr Safamýrinni fyrir fimm árum en á greinilega nokkuð í land að byggja upp stuðningsmannahóp í Úlfarsárdalnum. Aðeins 193 mæta að meðaltali á heimaleiki Fram og er þetta eina liðið í deildinni sem fær undir tvö hundruð manns að meðaltali á leiki sína. Næstu lið fyrir ofan eru HK og Stjarnan en það má sjá allan listann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélag Akureyrar (@kaakureyri) Olís-deild karla KA FH Fram Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Sjá meira
Það var fullt hús í KA-heimilinu á Akureyrarslagnum en þetta er ekki fyrsti heimaleikurinn í vetur þar sem er góð mæting. Auk þess að hafa montréttinn á Akureyri þá geta KA-menn einnig státað af því að vera með bestu mætinguna í heimaleiki í allri Olís-deildinni. KA birti tölfræði yfir mætingu í fyrri hluta Olís-deildar karla í handbolta á miðlum sínum. Þar sést að KA er að fá 674 manns að meðaltali á heimaleiki sína og það er meira en hundrað fleiri að meðaltali en næsta lið sem er FH sem fær 564 að meðaltali á leik. Selfyssingar, sem eru í næstneðsta sætinu, eru samt í þriðja sæti yfir bestu mætinguna á heimaleiki en 484 koma að meðaltali á þeirra leiki. Það sem vekur kannski mesta athygli er léleg mæting á heimaleiki Íslandsmeistara Fram. Framarar unnu meistaratitilinn á síðustu leiktíð en þeir eru samt í neðsta sætinu yfir mætingu á heimaleiki í deildinni. Fram flutti úr Safamýrinni fyrir fimm árum en á greinilega nokkuð í land að byggja upp stuðningsmannahóp í Úlfarsárdalnum. Aðeins 193 mæta að meðaltali á heimaleiki Fram og er þetta eina liðið í deildinni sem fær undir tvö hundruð manns að meðaltali á leiki sína. Næstu lið fyrir ofan eru HK og Stjarnan en það má sjá allan listann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélag Akureyrar (@kaakureyri)
Olís-deild karla KA FH Fram Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti