„Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2025 06:32 Frönsku landsliðskonurnar spila oft í hvítum stuttbuxum. Getty/Marco Wolf Heimsmeistaramót kvenna í handbolta er farið af stað og þar munu leikmenn þurfa að spila í umdeildum stuttubuxum. Alþjóðahandboltasambandið var ekki tilbúið að hlusta á áhyggjur handboltakvenna og þær eru því skyldaðar að spila í buxum sem flestir vilja ekki sjá. Hvítu stuttbuxurnar verða áfram notaðar, þrátt fyrir að meðal annars sænsku og norsku HM-leikmennirnir hafi sérstaklega beðið um að þær yrðu teknar úr notkun. Mjög ósátt Sérfræðingur Radiosporten í handbolta var mjög ósáttur með þessa niðurstöðu. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Fyrr í haust sendu skandinavísku samböndin sameiginlega beiðni til alþjóðasambandsins – með kröfu um að losna við hvítu stuttbuxurnar fyrir HM – til að forðast óþægindi og óöryggi hjá leikmönnum sem eru á blæðingum. Aftonbladet sagði frá því að beiðnin hafi ekki fengið hljómgrunn, með þeim rökum að krafan hafi verið sett fram of seint til að hægt væri að gera reglubreytingu fyrir HM. Handboltasérfræðingurinn og fyrrverandi landsliðskonan Annika Wiel Hvannberg leggur áherslu á að óskin sé ekki ný af nálinni og kaupir ekki skýringuna. „Mér finnst þetta vera hræðilegt. Ég ótrúlega pirruð,“ sagði Hvannberg í Morgonstudion á SVT. Af hverju er þetta umræðuefni? „Það er svo fáránlegt og hræðilegt að þetta skuli yfirhöfuð vera gert að umræðuefni,“ segir Hvannberg og bætti við: „Við erum með konur sem spila á hæsta stigi, eiga þær að þurfa að finna fyrir óþægindum við að spila leik vegna hættu á að það blæði í gegn?“ sagði Hvannberg. Norskir og sænskir fjölmiðlar hafa skrifað um málið og fengið viðbrögð frá landsliðskonum sínum sem eru allar á sama máli. Þær ættu ekki að þurfa að hafa áhyggjur af því að vera í hvítum buxum þegar tíðarhringurinn byrjar óvænt. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
Alþjóðahandboltasambandið var ekki tilbúið að hlusta á áhyggjur handboltakvenna og þær eru því skyldaðar að spila í buxum sem flestir vilja ekki sjá. Hvítu stuttbuxurnar verða áfram notaðar, þrátt fyrir að meðal annars sænsku og norsku HM-leikmennirnir hafi sérstaklega beðið um að þær yrðu teknar úr notkun. Mjög ósátt Sérfræðingur Radiosporten í handbolta var mjög ósáttur með þessa niðurstöðu. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Fyrr í haust sendu skandinavísku samböndin sameiginlega beiðni til alþjóðasambandsins – með kröfu um að losna við hvítu stuttbuxurnar fyrir HM – til að forðast óþægindi og óöryggi hjá leikmönnum sem eru á blæðingum. Aftonbladet sagði frá því að beiðnin hafi ekki fengið hljómgrunn, með þeim rökum að krafan hafi verið sett fram of seint til að hægt væri að gera reglubreytingu fyrir HM. Handboltasérfræðingurinn og fyrrverandi landsliðskonan Annika Wiel Hvannberg leggur áherslu á að óskin sé ekki ný af nálinni og kaupir ekki skýringuna. „Mér finnst þetta vera hræðilegt. Ég ótrúlega pirruð,“ sagði Hvannberg í Morgonstudion á SVT. Af hverju er þetta umræðuefni? „Það er svo fáránlegt og hræðilegt að þetta skuli yfirhöfuð vera gert að umræðuefni,“ segir Hvannberg og bætti við: „Við erum með konur sem spila á hæsta stigi, eiga þær að þurfa að finna fyrir óþægindum við að spila leik vegna hættu á að það blæði í gegn?“ sagði Hvannberg. Norskir og sænskir fjölmiðlar hafa skrifað um málið og fengið viðbrögð frá landsliðskonum sínum sem eru allar á sama máli. Þær ættu ekki að þurfa að hafa áhyggjur af því að vera í hvítum buxum þegar tíðarhringurinn byrjar óvænt. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport)
HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira