Örgleði (ekki öl-gleði) Rakel Sveinsdóttir skrifar 28. nóvember 2025 07:02 Oft eru það svo litlir hlutir eða augnablik sem geta veitt okkur gleði og aukið á vellíðan okkar og velsæld alla daga. Aðalmálið er að venja okkur á að taka eftir þeim og um það snýst örgleði. Vísir/Getty Hafi einhver smellt á fyrirsögnina haldandi að þessi grein snúist um ölgleði, er það misskilningur. Því hér er verið að tala um örgleði. Á ensku: micro-joy. Örgleði er smá trend í atvinnulífinu núna. Að minnsta kosti hefur verið nokkuð um þetta ritað erlendis síðustu misseri.Og ekki annað að sjá en að örgleði sé eitthvað sem fólk segir að virki.En hvað er örgleði?Jú, örgleði er nákvæmlega það sem orðið ber með sér; að vera pínkulítil smá stund af gleði. Og ástæðan fyrir því að örgleði er sögð virka svo vel er að hún gerir okkur virkari í að taka eftir og njóta allra litlu hlutanna eða litlu augnablikanna í daglega lífinu.Allt eitthvað sem er í kringum okkur nú þegar en okkur lærist betur að taka eftir.Og æfum okkur í að njóta! Sú sem kynnti örgleðina til leiks heitir Cyndie Spiegel, sem í kjölfar áfalla í lífinu notaði það sem sína sjálfshjálparleið að fara að taka betur eftir öllu því fallega eða gleðilega í daglega lífinu. Á endanum skrifaði hún síðan bókina Microjoys: Finding Hope (Especially) When Life Is Not Okay. Margir viðurkenna þó að hafa haft litla trú á örgleðinni í upphafi. Aðferð örgleðinnar sé bara eitt af þessum mörgu nýju tískufyrirbrigðum sem koma og hverfa síðan. Vinnustaðir taka þetta upp í millitíðinni sem leið til að efla sitt fólk. En fólk er þó hvatt til að prófa sig áfram í örgleðinni. Því þótt fólk hafi ekki trú á aðferðarfræðinni í upphafi virðist hún vera að reynast mörgum vel.Þar á meðal ritstjóri Global Brand Magazine, sem hafði enga trú á þessu í upphafi en þurfti vinnu sinnar vegna að prófa í smá tíma. Í dag segist hún nota símann sinn til að minna sig á örgleðina á hverjum degi.Og fyrir vikið er hún að taka eftir og njóta hluta eins og: Lyktinni úti þegar það rignirSkriftinni hjá vinnufélaga sem skrifaði lítinn post-it-minnismiðaMómentunum sem geta verið svo skemmtileg hjá vinnufélögum, rétt áður en fundur hefst. Allt eru þetta atriði sem dags daglega þjóta vanalega fram hjá okkur. En með því að æfa okkur í örgleði er ekki annað hægt en að taka eftir einmitt öllum þessum litlu mómentum.Vinnustaðir eru líka sagðir uppskera ríkulega af því að innleiða örgleði á vinnustöðum sem hluta af menningu. Því örgleði eflir alla hugsun um til dæmis „Hvernig skörum við fram úr?“ eða „Hvernig upplifir fólk okkur eða okkar vöru og þjónustu?“ og svo framvegis. Meðvitundin okkar verður einfaldlega meira vakandi yfir öllum smáatriðum. Ekki síst þeim jákvæðu.Fyrir þá sem vilja prófa að æfa sig er mælt með eftirfarandi æfingu:Hvað í kringum mig akkúrat núna veitir mér smá gleði þótt þetta séu bara litlir hlutir eða augnablik?Því allir geta fundið eitthvað. Snýst bara um hvað? Góðu ráðin Tengdar fréttir Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð „Jú, það er kynslóðamunur á fólki þegar kemur að hrósi. Því elsta kynslóðin á vinnumarkaði er kynslóð sem fékk ekki hrós heldur ólst upp við setningar eins og „Engar fréttir eru góðar fréttir,“ segir Ingrid Kuhlman þjálfari, ráðgjafi og framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar. 12. maí 2025 07:01 Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Þú ert nú varla maður með mönnum lengur ef þú notar ekki gervigreindina daglega. Með fullt af „fulltrúum“ til að vinna fyrir þig. Eða ræða þín persónulegu mál. Eða hvað? 26. nóvember 2025 07:02 Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ „Já þetta kallar alveg á ákveðið hugrekki,“ svarar Gunnur Líf Gunnarsdóttir og bætir við: „Ég þurfti alveg að hafa fyrir því að setja egóið til hliðar.“ 24. nóvember 2025 07:03 Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Það hlýtur að hljóma auðveldara í eyrum margra, að vera A týpa. Sofna snemma á kvöldin, vera alveg til í að vakna snemma og allt sem heitir að halda í snús-takkann eins lengi og hægt er hvern morgun, er óþarfi. 21. nóvember 2025 09:03 Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti „Ég hef oft heyrt þessa spurningu: Hvers vegna er geðheilsa starfsfólks okkar vandamál? Hvers vegna eigum við að borga sálfræðiþjónustu fyrir starfsfólk sem er til dæmis í vanlíðan vegna erfiðleika í hjónabandinu,“ segir Sigrún Ósk Jakobsdóttir mannauðstjóri Advania. 10. október 2024 07:01 Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Örgleði (ekki öl-gleði) Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Ungum konum fjölgar í lögreglunni „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Að byrja að vinna á ný í sorg „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sjá meira
Örgleði er smá trend í atvinnulífinu núna. Að minnsta kosti hefur verið nokkuð um þetta ritað erlendis síðustu misseri.Og ekki annað að sjá en að örgleði sé eitthvað sem fólk segir að virki.En hvað er örgleði?Jú, örgleði er nákvæmlega það sem orðið ber með sér; að vera pínkulítil smá stund af gleði. Og ástæðan fyrir því að örgleði er sögð virka svo vel er að hún gerir okkur virkari í að taka eftir og njóta allra litlu hlutanna eða litlu augnablikanna í daglega lífinu.Allt eitthvað sem er í kringum okkur nú þegar en okkur lærist betur að taka eftir.Og æfum okkur í að njóta! Sú sem kynnti örgleðina til leiks heitir Cyndie Spiegel, sem í kjölfar áfalla í lífinu notaði það sem sína sjálfshjálparleið að fara að taka betur eftir öllu því fallega eða gleðilega í daglega lífinu. Á endanum skrifaði hún síðan bókina Microjoys: Finding Hope (Especially) When Life Is Not Okay. Margir viðurkenna þó að hafa haft litla trú á örgleðinni í upphafi. Aðferð örgleðinnar sé bara eitt af þessum mörgu nýju tískufyrirbrigðum sem koma og hverfa síðan. Vinnustaðir taka þetta upp í millitíðinni sem leið til að efla sitt fólk. En fólk er þó hvatt til að prófa sig áfram í örgleðinni. Því þótt fólk hafi ekki trú á aðferðarfræðinni í upphafi virðist hún vera að reynast mörgum vel.Þar á meðal ritstjóri Global Brand Magazine, sem hafði enga trú á þessu í upphafi en þurfti vinnu sinnar vegna að prófa í smá tíma. Í dag segist hún nota símann sinn til að minna sig á örgleðina á hverjum degi.Og fyrir vikið er hún að taka eftir og njóta hluta eins og: Lyktinni úti þegar það rignirSkriftinni hjá vinnufélaga sem skrifaði lítinn post-it-minnismiðaMómentunum sem geta verið svo skemmtileg hjá vinnufélögum, rétt áður en fundur hefst. Allt eru þetta atriði sem dags daglega þjóta vanalega fram hjá okkur. En með því að æfa okkur í örgleði er ekki annað hægt en að taka eftir einmitt öllum þessum litlu mómentum.Vinnustaðir eru líka sagðir uppskera ríkulega af því að innleiða örgleði á vinnustöðum sem hluta af menningu. Því örgleði eflir alla hugsun um til dæmis „Hvernig skörum við fram úr?“ eða „Hvernig upplifir fólk okkur eða okkar vöru og þjónustu?“ og svo framvegis. Meðvitundin okkar verður einfaldlega meira vakandi yfir öllum smáatriðum. Ekki síst þeim jákvæðu.Fyrir þá sem vilja prófa að æfa sig er mælt með eftirfarandi æfingu:Hvað í kringum mig akkúrat núna veitir mér smá gleði þótt þetta séu bara litlir hlutir eða augnablik?Því allir geta fundið eitthvað. Snýst bara um hvað?
Góðu ráðin Tengdar fréttir Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð „Jú, það er kynslóðamunur á fólki þegar kemur að hrósi. Því elsta kynslóðin á vinnumarkaði er kynslóð sem fékk ekki hrós heldur ólst upp við setningar eins og „Engar fréttir eru góðar fréttir,“ segir Ingrid Kuhlman þjálfari, ráðgjafi og framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar. 12. maí 2025 07:01 Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Þú ert nú varla maður með mönnum lengur ef þú notar ekki gervigreindina daglega. Með fullt af „fulltrúum“ til að vinna fyrir þig. Eða ræða þín persónulegu mál. Eða hvað? 26. nóvember 2025 07:02 Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ „Já þetta kallar alveg á ákveðið hugrekki,“ svarar Gunnur Líf Gunnarsdóttir og bætir við: „Ég þurfti alveg að hafa fyrir því að setja egóið til hliðar.“ 24. nóvember 2025 07:03 Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Það hlýtur að hljóma auðveldara í eyrum margra, að vera A týpa. Sofna snemma á kvöldin, vera alveg til í að vakna snemma og allt sem heitir að halda í snús-takkann eins lengi og hægt er hvern morgun, er óþarfi. 21. nóvember 2025 09:03 Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti „Ég hef oft heyrt þessa spurningu: Hvers vegna er geðheilsa starfsfólks okkar vandamál? Hvers vegna eigum við að borga sálfræðiþjónustu fyrir starfsfólk sem er til dæmis í vanlíðan vegna erfiðleika í hjónabandinu,“ segir Sigrún Ósk Jakobsdóttir mannauðstjóri Advania. 10. október 2024 07:01 Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Örgleði (ekki öl-gleði) Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Ungum konum fjölgar í lögreglunni „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Að byrja að vinna á ný í sorg „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sjá meira
Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð „Jú, það er kynslóðamunur á fólki þegar kemur að hrósi. Því elsta kynslóðin á vinnumarkaði er kynslóð sem fékk ekki hrós heldur ólst upp við setningar eins og „Engar fréttir eru góðar fréttir,“ segir Ingrid Kuhlman þjálfari, ráðgjafi og framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar. 12. maí 2025 07:01
Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Þú ert nú varla maður með mönnum lengur ef þú notar ekki gervigreindina daglega. Með fullt af „fulltrúum“ til að vinna fyrir þig. Eða ræða þín persónulegu mál. Eða hvað? 26. nóvember 2025 07:02
Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ „Já þetta kallar alveg á ákveðið hugrekki,“ svarar Gunnur Líf Gunnarsdóttir og bætir við: „Ég þurfti alveg að hafa fyrir því að setja egóið til hliðar.“ 24. nóvember 2025 07:03
Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Það hlýtur að hljóma auðveldara í eyrum margra, að vera A týpa. Sofna snemma á kvöldin, vera alveg til í að vakna snemma og allt sem heitir að halda í snús-takkann eins lengi og hægt er hvern morgun, er óþarfi. 21. nóvember 2025 09:03
Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti „Ég hef oft heyrt þessa spurningu: Hvers vegna er geðheilsa starfsfólks okkar vandamál? Hvers vegna eigum við að borga sálfræðiþjónustu fyrir starfsfólk sem er til dæmis í vanlíðan vegna erfiðleika í hjónabandinu,“ segir Sigrún Ósk Jakobsdóttir mannauðstjóri Advania. 10. október 2024 07:01