„Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. nóvember 2025 12:02 Matthildur Lilja og Katrín Tinna áttu í fullu fangi með Þjóðverjana og annað erfitt verkefni bíður þeirra í kvöld, þegar Ísland mætir Serbíu. Tom Weller/Getty Images Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. „Já þetta var bara ótrúlegt, að vera þarna fyrir framan fulla höll, að spila fyrir íslenska landsliðið á HM, þetta var sturlað“ sagði Matthildur og brosti út að eyrum en hún spilaði fyrsta landsleikinn í haust og var kölluð inn í HM hópinn með skömmum fyrirvara. Klippa: Nýliðinn Matthildur Lilja í stóru hlutverki á HM Vegna meiðsla Andreu Jacobsen og Elísu Elíasdóttur stóðu Matthildur Lilja og liðsfélagi hennar í ÍR, Katrín Tinna Jensdóttir, vaktina í vörninni heilmikið gegn Þýskalandi. „Þetta var stórt hlutverk að taka, en mér fannst það bara gaman, að fá að berjast og taka ábyrgð. Gaman að prófa að miða sig við þá bestu, það er þangað sem maður stefnir.“ Þær tvær hafa líka verið lykilleikmenn í liði ÍR, sem hefur komið skemmtilega á óvart í Olís deildinni í vetur og vann Íslandsmeistara Vals í síðasta leiknum fyrir HM hlé. Höllin í Stuttgart er þó aðeins stærri og meiri en íþróttahúsið í Skógarselinu. „Já það var aðeins öðruvísi, en alltaf geggjað hafa hana Katrínu með mér.“ Aftur mun mikið mæða á Matthildi í kvöld, þegar Ísland mætir Serbíu í öðrum leik C-riðils. „Þetta verður geðveikt, við erum ótrúlega spenntar að mæta þeim.“ Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 19:30 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íþróttadeild Sýnar er í Stuttgart og fylgir stelpunum okkar eftir á meðan mótinu stendur. HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í körfubolta Tengdar fréttir „Hún lamdi aðeins á mér“ Elín Rósa Magnúsdóttir var lurkum lamin af liðsfélaga sínum í opnunarleik Íslands og Þýskalands á HM í handbolta. 27. nóvember 2025 14:01 Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Þetta sjö marka tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM er ekkert til að skammast sín fyrir. 26. nóvember 2025 23:01 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
„Já þetta var bara ótrúlegt, að vera þarna fyrir framan fulla höll, að spila fyrir íslenska landsliðið á HM, þetta var sturlað“ sagði Matthildur og brosti út að eyrum en hún spilaði fyrsta landsleikinn í haust og var kölluð inn í HM hópinn með skömmum fyrirvara. Klippa: Nýliðinn Matthildur Lilja í stóru hlutverki á HM Vegna meiðsla Andreu Jacobsen og Elísu Elíasdóttur stóðu Matthildur Lilja og liðsfélagi hennar í ÍR, Katrín Tinna Jensdóttir, vaktina í vörninni heilmikið gegn Þýskalandi. „Þetta var stórt hlutverk að taka, en mér fannst það bara gaman, að fá að berjast og taka ábyrgð. Gaman að prófa að miða sig við þá bestu, það er þangað sem maður stefnir.“ Þær tvær hafa líka verið lykilleikmenn í liði ÍR, sem hefur komið skemmtilega á óvart í Olís deildinni í vetur og vann Íslandsmeistara Vals í síðasta leiknum fyrir HM hlé. Höllin í Stuttgart er þó aðeins stærri og meiri en íþróttahúsið í Skógarselinu. „Já það var aðeins öðruvísi, en alltaf geggjað hafa hana Katrínu með mér.“ Aftur mun mikið mæða á Matthildi í kvöld, þegar Ísland mætir Serbíu í öðrum leik C-riðils. „Þetta verður geðveikt, við erum ótrúlega spenntar að mæta þeim.“ Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 19:30 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íþróttadeild Sýnar er í Stuttgart og fylgir stelpunum okkar eftir á meðan mótinu stendur.
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í körfubolta Tengdar fréttir „Hún lamdi aðeins á mér“ Elín Rósa Magnúsdóttir var lurkum lamin af liðsfélaga sínum í opnunarleik Íslands og Þýskalands á HM í handbolta. 27. nóvember 2025 14:01 Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Þetta sjö marka tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM er ekkert til að skammast sín fyrir. 26. nóvember 2025 23:01 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
„Hún lamdi aðeins á mér“ Elín Rósa Magnúsdóttir var lurkum lamin af liðsfélaga sínum í opnunarleik Íslands og Þýskalands á HM í handbolta. 27. nóvember 2025 14:01
Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Þetta sjö marka tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM er ekkert til að skammast sín fyrir. 26. nóvember 2025 23:01