Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Sindri Sverrisson skrifar 7. desember 2025 19:09 Ómar Ingi Magnússon var að vanda atkvæðamikill í dag fyrir Magdeburg. Getty/Igor Kralj Magdeburg, með sitt tríó af íslenskum landsliðsmönnum, hefur enn ekki tapað leik í þýsku 1. deildinni í handbolta og vann ellefu marka stórsigur gegn Göppingen, liði Ýmis Arnar Gíslasonar, í dag, 37-26. Ómar Ingi Magnússon var næstmarkahæstur hjá Magdeburg í dag með fimm mörk og hann átti einnig þrjár stoðsendingar. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk og Gísli Þorgeir Kristjánsson tvö, í leik sem aldrei varð spennandi en staðan í hálfleik í GETEC Arena var 22-12. Magdeburg gerði eitt jafntefli í september en hefur annars unnið þrettán af fjórtán deildarleikjum sínum og er með 27 stig á toppnum, fjórum stigum á undan Flensburg og með leik til góða. Göppingen er með 15 stig í 10. sæti. Blær og félagar nærri fyrsta sigrinum Blær Hinriksson og félagar í Leipzig eru á öfugum enda við Magdeburg, á botninum og án sigurs, en lengi vel var útlit fyrir að þeir fengju þann fyrsta gegn Stuttgart í dag. Tólf mínútum fyrir leikslok var Leipzig þremur mörkum yfir, 28-26, en Stuttgart vann að lokum, 33-32. Blær var meðal markahæstu manna og skoraði sex mörk auk þess að gefa þrjár stoðsendingar. Arnar Freyr Arnarsson skoraði svo þrjú marka Melsungen í sætum 33-32 sigri gegn Wetzlar í grannaslag. Reynir Þór Stefánsson, sem er að koma sér af stað eftir að hafa ekki mátt æfa og spila framan af leiktíð vegna hjartavandamála, var ekki með Melsungen sem er í 7. sæti með 17 stig. Jóhannes með fimm gegn GOG Í Danmörku varð Holstebro, sem Arnór Atlason stýrir, að sætta sig við sex marka tap á heimavelli gegn GOG, 35-29. Jóhannes Berg Andrason skoraði fimm marka Holstebro. Þýski handboltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Sjá meira
Ómar Ingi Magnússon var næstmarkahæstur hjá Magdeburg í dag með fimm mörk og hann átti einnig þrjár stoðsendingar. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk og Gísli Þorgeir Kristjánsson tvö, í leik sem aldrei varð spennandi en staðan í hálfleik í GETEC Arena var 22-12. Magdeburg gerði eitt jafntefli í september en hefur annars unnið þrettán af fjórtán deildarleikjum sínum og er með 27 stig á toppnum, fjórum stigum á undan Flensburg og með leik til góða. Göppingen er með 15 stig í 10. sæti. Blær og félagar nærri fyrsta sigrinum Blær Hinriksson og félagar í Leipzig eru á öfugum enda við Magdeburg, á botninum og án sigurs, en lengi vel var útlit fyrir að þeir fengju þann fyrsta gegn Stuttgart í dag. Tólf mínútum fyrir leikslok var Leipzig þremur mörkum yfir, 28-26, en Stuttgart vann að lokum, 33-32. Blær var meðal markahæstu manna og skoraði sex mörk auk þess að gefa þrjár stoðsendingar. Arnar Freyr Arnarsson skoraði svo þrjú marka Melsungen í sætum 33-32 sigri gegn Wetzlar í grannaslag. Reynir Þór Stefánsson, sem er að koma sér af stað eftir að hafa ekki mátt æfa og spila framan af leiktíð vegna hjartavandamála, var ekki með Melsungen sem er í 7. sæti með 17 stig. Jóhannes með fimm gegn GOG Í Danmörku varð Holstebro, sem Arnór Atlason stýrir, að sætta sig við sex marka tap á heimavelli gegn GOG, 35-29. Jóhannes Berg Andrason skoraði fimm marka Holstebro.
Þýski handboltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Sjá meira