Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2025 08:02 Þórir Hergeirsson náði stórkostlegum árangri með norska kvennalandsliðið í handbolta á árunum 2009-24. getty/Maja Hitij Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson hrósaði eftirmanni sínum í starfi þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, Ole Gustav Gjekstad, eftir að Noregur varð heimsmeistari í gær. Norska liðið sigraði það þýska, 23-20, í úrslitaleik HM í Rotterdam í Hollandi í gær. Þetta var fyrsta stórmót norska liðsins eftir að Þórir hætti störfum í kjölfar Evrópumótsins í fyrra. Eftirmaður hans fékk sannkallaða draumabyrjun í starfi og Þórir samgladdist honum og norska liðinu. „Það er frábært að enda með gulli og gleður mig af öllu hjarta,“ sagði Þórir í viðtali eftir úrslitaleikinn sem hann fylgdist með í sjónvarpi. „Ég sit hér með lítið tár í augnkróknum. Ég er stoltur af öllum hópnum. Ole og liðið gerðu vel á mótinu, frá byrjun til enda,“ bætti hann við. Noregur er nú handhafi allra stóru titlanna í kvennaflokki en liðið varð Ólympíu- og Evrópumeistari undir stjórn Þóris á síðasta ári. HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Eftir úrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í kvöld var tilkynnt um valið á besta leikmanni mótsins og leikmönnum í úrvalsliðinu. 14. desember 2025 19:46 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Sjá meira
Norska liðið sigraði það þýska, 23-20, í úrslitaleik HM í Rotterdam í Hollandi í gær. Þetta var fyrsta stórmót norska liðsins eftir að Þórir hætti störfum í kjölfar Evrópumótsins í fyrra. Eftirmaður hans fékk sannkallaða draumabyrjun í starfi og Þórir samgladdist honum og norska liðinu. „Það er frábært að enda með gulli og gleður mig af öllu hjarta,“ sagði Þórir í viðtali eftir úrslitaleikinn sem hann fylgdist með í sjónvarpi. „Ég sit hér með lítið tár í augnkróknum. Ég er stoltur af öllum hópnum. Ole og liðið gerðu vel á mótinu, frá byrjun til enda,“ bætti hann við. Noregur er nú handhafi allra stóru titlanna í kvennaflokki en liðið varð Ólympíu- og Evrópumeistari undir stjórn Þóris á síðasta ári.
HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Eftir úrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í kvöld var tilkynnt um valið á besta leikmanni mótsins og leikmönnum í úrvalsliðinu. 14. desember 2025 19:46 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Sjá meira
Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Eftir úrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í kvöld var tilkynnt um valið á besta leikmanni mótsins og leikmönnum í úrvalsliðinu. 14. desember 2025 19:46