Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sindri Sverrisson skrifar 30. janúar 2026 11:18 Dagur Sigurðsson hefur hlotið mikið lof á samfélagsmiðlum eftir gagnrýni sína á EHF. Getty/Sanjin Strukic Claus Møller Jakobsen, fyrrverandi landsliðsmaður Danmerkur, segir hægt að sýna harðri gagnrýni Dags Sigurðssonar á mótahaldið á EM fullan skilning. Hún komi hins vegar á óviðeigandi tímapunkti. Eins og fjallað hefur verið um á Vísi lét Dagur forráðamenn EHF, Handknattleikssambands Evrópu, fá það óþvegið á blaðamannafundi í Herning í gær, daginn fyrir undanúrslitin á EM. Þar fór hann yfir það hve illa er farið með leikmenn á mótinu en Króatar hafa spilað afar þétt, þar af síðustu tvo leikina í milliriðli á minna en sólarhring. Þeir þurftu svo að ferðast í rútu í fjóra tíma frá Svíþjóð í gær, á eina hvíldardegi sínum fyrir undanúrslitaleikinn við Þjóðverja, og voru látnir dvelja á hóteli í Silkeborg, í 40 kílómetra fjarlægð frá Herning. Þjóðverjar eru þó á sama hóteli en þeir hafa, líkt og Danir, spilað alla sína leiki á mótinu í Herning, auk þess sem leikir Þjóðverja hafa dreifst á tveimur fleiri daga en leikir Króata. „Af hverju nefnir hann þetta ekki fyrir sex mánuðum?“ „Ég skil Dag Sigurðsson fullkomlega og punktar hans og rök eru gild og rétt,“ sagði Jakobsen sem er sérfræðingur TV 2 í Danmörku. „Svo má spyrja, af hverju nefnir hann þetta þá ekki fyrir sex mánuðum, þegar mögulega var tækifæri til að fá þessu breytt. Einnig má segja að þeir hefðu getað skipulagt sig öðruvísi, þannig að þeir hefðu getað flogið frá Malmö [eftir sigurinn á Ungverjum á miðvikudaginn]. Danmörk hefur gert það við önnur tækifæri,“ sagði Jakobsen og bætti við: „Ég skil hann fullkomlega. Mér finnst bara tímasetningin á gagnrýni hans svolítið óviðeigandi, nú þegar við stöndum frammi fyrir undanúrslitum samkvæmt áætlun sem hefur legið fyrir í sex mánuði. En hann hefur svo sannarlega rétt fyrir sér.“ EM karla í handbolta 2026 Tengdar fréttir „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Þrátt fyrir misheppnaða rútuferð, aukið álag, miðamál í ólestri er Bjarki Már Elísson helst spenntur fyrir því að takast á við Dani í undanúrslitum á EM í dag. Það hefur ekkert upp á sig að spá í hitt bullið. 30. janúar 2026 08:30 Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Blaðamannafundur Þýskalands og Króatíu í Herning var skrautlegur þökk sé upphlaupi Dags Sigurðssonar, landsliðsþjálfara Króatíu, sem lét EHF heyra það á fundinum. 29. janúar 2026 19:02 Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Króatíu, gjörsamlega hellti sér yfir evrópska handknattleikssambandið á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleikinn gegn Þýskalandi. 29. janúar 2026 16:08 Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Ekki eru allir sáttir með fyrirkomulagið á Evrópumótinu í handbolta. Þeirra á meðal er Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins. 26. janúar 2026 20:52 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira
Eins og fjallað hefur verið um á Vísi lét Dagur forráðamenn EHF, Handknattleikssambands Evrópu, fá það óþvegið á blaðamannafundi í Herning í gær, daginn fyrir undanúrslitin á EM. Þar fór hann yfir það hve illa er farið með leikmenn á mótinu en Króatar hafa spilað afar þétt, þar af síðustu tvo leikina í milliriðli á minna en sólarhring. Þeir þurftu svo að ferðast í rútu í fjóra tíma frá Svíþjóð í gær, á eina hvíldardegi sínum fyrir undanúrslitaleikinn við Þjóðverja, og voru látnir dvelja á hóteli í Silkeborg, í 40 kílómetra fjarlægð frá Herning. Þjóðverjar eru þó á sama hóteli en þeir hafa, líkt og Danir, spilað alla sína leiki á mótinu í Herning, auk þess sem leikir Þjóðverja hafa dreifst á tveimur fleiri daga en leikir Króata. „Af hverju nefnir hann þetta ekki fyrir sex mánuðum?“ „Ég skil Dag Sigurðsson fullkomlega og punktar hans og rök eru gild og rétt,“ sagði Jakobsen sem er sérfræðingur TV 2 í Danmörku. „Svo má spyrja, af hverju nefnir hann þetta þá ekki fyrir sex mánuðum, þegar mögulega var tækifæri til að fá þessu breytt. Einnig má segja að þeir hefðu getað skipulagt sig öðruvísi, þannig að þeir hefðu getað flogið frá Malmö [eftir sigurinn á Ungverjum á miðvikudaginn]. Danmörk hefur gert það við önnur tækifæri,“ sagði Jakobsen og bætti við: „Ég skil hann fullkomlega. Mér finnst bara tímasetningin á gagnrýni hans svolítið óviðeigandi, nú þegar við stöndum frammi fyrir undanúrslitum samkvæmt áætlun sem hefur legið fyrir í sex mánuði. En hann hefur svo sannarlega rétt fyrir sér.“
EM karla í handbolta 2026 Tengdar fréttir „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Þrátt fyrir misheppnaða rútuferð, aukið álag, miðamál í ólestri er Bjarki Már Elísson helst spenntur fyrir því að takast á við Dani í undanúrslitum á EM í dag. Það hefur ekkert upp á sig að spá í hitt bullið. 30. janúar 2026 08:30 Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Blaðamannafundur Þýskalands og Króatíu í Herning var skrautlegur þökk sé upphlaupi Dags Sigurðssonar, landsliðsþjálfara Króatíu, sem lét EHF heyra það á fundinum. 29. janúar 2026 19:02 Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Króatíu, gjörsamlega hellti sér yfir evrópska handknattleikssambandið á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleikinn gegn Þýskalandi. 29. janúar 2026 16:08 Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Ekki eru allir sáttir með fyrirkomulagið á Evrópumótinu í handbolta. Þeirra á meðal er Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins. 26. janúar 2026 20:52 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira
„Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Þrátt fyrir misheppnaða rútuferð, aukið álag, miðamál í ólestri er Bjarki Már Elísson helst spenntur fyrir því að takast á við Dani í undanúrslitum á EM í dag. Það hefur ekkert upp á sig að spá í hitt bullið. 30. janúar 2026 08:30
Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Blaðamannafundur Þýskalands og Króatíu í Herning var skrautlegur þökk sé upphlaupi Dags Sigurðssonar, landsliðsþjálfara Króatíu, sem lét EHF heyra það á fundinum. 29. janúar 2026 19:02
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Króatíu, gjörsamlega hellti sér yfir evrópska handknattleikssambandið á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleikinn gegn Þýskalandi. 29. janúar 2026 16:08
Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Ekki eru allir sáttir með fyrirkomulagið á Evrópumótinu í handbolta. Þeirra á meðal er Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins. 26. janúar 2026 20:52