Ísland í dag - „Hann þurfti ekki að deyja“

Er spítalinn að fela mistök? Málið er í það minnsta fyrir dómi. Karen Ingólfsdóttir er sannfærð um að hefði hún fengið réttar upplýsingar, hefði sonur hennar fengið rétta meðhöndlun og hefði starfsfólk spítalans staðið rétt að málum, væri sonur hennar Friðrik Ragnar enn á lífi. Sagan í Íslandi í dag en innslagið má sjá hér í spilaranum að ofan.

6086
14:10

Vinsælt í flokknum Ísland í dag