Ísland í dag - Umbreytti bílskúrnum í ævintýraveröld

Dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir hefur átt gríðargóðu fylgi að fagna í dansinum. Hún er líka mikill föndrari og hefur umbreytt bílskúrnum á heimilinu í ævintýraveröld fyrir börnin sín tvö og sjálfa sig líka. Raunar er föndur svo stór partur af lífi Hönnu Rúnar að hún myndi frekar hætta að dansa en að föndra. Ísland í dag kíkti í þennan stórkostlega bílskúr og fékk góð föndurráð frá Hönnu Rún.

2119
12:54

Vinsælt í flokknum Ísland í dag