Syrgir góðan félaga í Åge Hareide

Åge Hareide, fyrr­verandi lands­liðsþjálfari ís­lenska karla­lands­liðsins í fót­bolta lést í gær, 72 ára að aldri, eftir snarpa baráttu við krabba­mein. Jörundur Áki Sveins­son, yfir­maður knatt­spyrnumála hjá KSÍ syrgir góðan félaga sem átti magnaðan þjálfara­feril en var fyrst og fremst góð manneskja.

89
00:57

Næst í spilun: Landslið karla í fótbolta

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta