Friðuð reynitré felld í Reykjavík

Fella þurfti tvö friðuð reynitré í Reykjavík í dag þar sem rótarkerfi þeirra voru ónýt vegna framkvæmda á vegum borgarinnar. Verktakinn sem fjarlægði tréð sagði stórhættu hafa skapast af ónýtu trénu.

6600
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir