GDRN og Andri Björns hita upp fyrir Hlustendaverðlaunin
GDRN þurfti að svara ýmsum óþægilegum spurningum Andra Björns þegar þau hittust í Víkinni og fóru í keppni, í upphitun fyrir Hlustendaverðlaunin 2025 sem fram fara 20. mars.
GDRN þurfti að svara ýmsum óþægilegum spurningum Andra Björns þegar þau hittust í Víkinni og fóru í keppni, í upphitun fyrir Hlustendaverðlaunin 2025 sem fram fara 20. mars.