Nýliðarnir þrír, Norður-Írar og breytt teymi Þorsteins

Þorsteinn Halldórsson kynnti í dag nýjan landsliðshóp kvenna í fótbolta, þann fyrsta frá því að EM í Sviss lauk í sumar. Hann íhugaði að hætta eftir mótið en skipti þess í stað um aðstoðarmenn og er tilbúinn í tvo afar mikilvæga leiki við Norður-Íra.

50
04:42

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta