Ný farþegamiðstöð Faxaflóahafna

Faxaflóahafnir hafa gert samning við eigendur Múlakaffis um að nýta samkomu- og veislusali í nýrri farþegamiðstöð sem rís nú á Skarfabakka við Viðeyjarsund á veturna.

295
00:50

Vinsælt í flokknum Fréttir