Fjarkar - Jólainnkaupalistinn

Fjarkar gefa út jólalag á hverju ári. Aron Steinn Ásbjarnarson spilar á saxófón, Örn Ýmir Arason á kontrabassa og Þorkell Helgi Sigfússon á gítar. Allir syngja þeir lagið en Birkir Blær Ingólfsson gerir texta.

478
02:38

Vinsælt í flokknum Tónlist