Martin um EM drátt Íslands

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta var í pottinum þegar dregið var í riðla fyrir EM í dag. Riðillinn er snúinn að mati stjörnuleikmannsins Martins Hermannssonar sem fékk það lið sem hann vildi helst forðast.

230
02:18

Næst í spilun: Landslið karla í körfubolta

Vinsælt í flokknum Landslið karla í körfubolta