Vaxtarkippur kominn í Kópasker

Kópasker er heimsótt í þættinum Um land allt á Stöð 2, þeim síðari af tveimur um Öxarfjörð. Þorpið er þjónustumiðstöð og eina þéttbýli héraðsins, með Fjallalamb og fiskeldi Samherja sem stærstu vinnustaði íbúanna. Uppbygging seiðaeldis hefur hleypt nýjum krafti í Kópasker jafnframt því sem tvær aðrar fiskeldisstöðvar eflast í héraðinu.

2727
00:34

Vinsælt í flokknum Um land allt