Gummi Ben ræddi við dómara ársins

Pétur Guðmundsson er dómari ársins í Bestu deild karla í fótbolta, bæði að mati Stúkunnar á Stöð 2 Sport og að mati leikmanna deildarinnar. Guðmundur Benediktsson ræddi við hann eftir lokaleik deildarinnar í gær.

473
02:36

Næst í spilun: Besta deild karla

Vinsælt í flokknum Besta deild karla