Keyptu raðhús, síðan 260 fermetra íbúð og svo parhús í Garðabænum

Hún hefur flutt ótal sinnum og er ekki hætt. Stella Birgisdóttir er með sinn stíl og elskar að taka íbúðir og hús í gegn. Sindri Sindrason leit við hjá Stellu og Jakobi Helga Bjarnasyni í Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi.

9290
02:49

Vinsælt í flokknum Heimsókn